Alþýðublaðið - 25.11.1959, Side 1
söngleiknum „Veröld
Suzie Wong“ og í öðru
lagi lofsyngja tízkufröm-
uðurnir hana fyrir
dirfsku og hugmyndaflug
í klæðaburði.
Dæmi: Hatturinn, sem
hiin er með á höfðinu.
B. S. — Stúlkan heitir
Tsai Chin.
HÉR er kínversk
stúlka, sem um þessar
mundir vekur hrifningu í
London. í fyrsta lagi leik
ur hún aðalhlutverkið í
40. árg. — Miðvikudagur 25. nóvember 1959 — 252. tbl,
Rafmagn úr
sólskinsorku
„KALT STRÍГ um
landhelgismálin stendur
nú yfir á bak við tjöldin
í höfuðborgum ríkja um
allan heim. Næsta skref-
ið 1 þessum málum verð-
ur hin nýja Genfarráð-
stefna Sameinuðu þjóð-
anna, sem á að fjalla um
landhelgi og fiskveiðitak
Samtals
Hin hamingjusama móð-
ir hér á myndinni heitir
Þórfríður Haraldsdóttir,
22ja ára gömul og eignað-
ist hún þríbura sl. föstu-
dag. Myndin var tekin á
fæðingardeild Landsspí-
talans í gær, er móðirin
var að huga að börnunum
þrem. Börnin voru stúlka
10 merkur, og drengir 9
merkur og 7 merkur.
Börnum og móður heils-
ast vel en ekki hafði þó
verið ákveðið í gær hve-
nær konan fengi að fara
heim með börnin. Faðir-
inn heitir Sigurmundur
Guðbjörnsson, starfsmað-
ur við Laugardælabúið
hjá Selfossi.
MMMMMMMMMWMWMMW
Dr. Kristinn
SJAi: Vi BORGUM BRUSANN
FJÁRLÖG fyrir árið 1960
voru lögð fram á alþingi í gær. I
Gera þau eáð fyrir 975 milljón
króna niðurstöðu á rekstraryf-
irliti, en þar af er 92,8 milljón
króna rekstrarafgangur. Renna
af honum 90,9 milljónir til svo-
kaliaðra eignahreyfinga, sem
eru margvíslegar verklegar
framkvæmd'c.
I greinargerð með frumvarp-
inu segir, að tekjur ríkissjóðs á
árinu 1959 muni að líkum fara
töluvert fi-am úr áætlun fjár-
laga. Þrátt fyrir tilraunir ríkis-
stjórnarinnar til að draga úr
umfi-amgreiðslum munu gjöld
einnig fara fram úr áætlun, svo
MADUR kom þjótandi inn
um starfsmannadyr Landsbank
ans í gærmorgun og fór upp
stigana ti! þess að komast upp
á næstu hæð, þar sem banka-
stjórarnir hafa herb egi sín.
Húsvörður bankans, tvær
stúlkur og fleira fólk varð vart
við manninn. Fannst því hátt-
erni hans undarlegt. Kallaði
húsvörður til hans og spurði
hvert erindið væri. Maðurinn
þreif þá í barm sér og dró eitt-
hvað þaðan upp. Öskraði hann
að fólkinu og kvaðst mundu
| skjóta það állt saman. Var mað
' urinn svo vígalegur, að engin
: efaðist um framkvæmdina.
Flúði fólkið á brott og húsvörð-
1 Framhald á 5, síðu.
að ekki er gert ráð fyrir tekju-
afgangi, en talið ástæðulaust að
óttast halla á árinu.
Ekki er talið unnt að reikna
með jafn góðri afkomu ríkis-
sjóðs á árinu 1960 sem 1959 og
stafar það af þrem ástæðum: 1)
í ár eru notaðar tekjur eins og
gamall tekjuafgangur, sem ekki
verða notaðar aftur. 2) Ekki er
talið unnt að reikna með eins
miklum érlendum lánum næsta
ár og þetta, og verða því tekjur
af innflutningi óhjákvæmilega
minni. 3) Útgjöld ríkisins auk-
Framhald á 5. síðu.
mörk, og eru ríkisstjórn-
ir hinna ýmsu landa nú
sem óðast að undirbúa
ráðstefnuna og vinna
hver að sínum máístað.
Þetta gerist á „diplómatísku“
sviði, sendiherrar og sendimenn
ræða við ráðherra og fulltrúa,
menn ferðast milli landa og
viðræðufundir eru haldnir.
Nýlega komust á kreik fregn
ir um 'einn slkan fund, sem
háldinn var í London, og raun-
! ar átti að halda leyndum. Al-
þýðublaðið getur fullyrt, að
ýmsir fleiri diplómatískir fund-
ir hafi verið haldnir um þessi
mál, svo og að það eru ekki ein
göngu Bretar sem halda uppi
baráttu fyrir sínum málstað.
Hér er um að ræða venjuleg-
ar starfsaðferðir í samskiptum
þjóða. Til þess eru sendieáð og
utanríkisþjónusta að vinna á
þennan hátt að málum, og fer
þar fram mikil starfsemi og
margvísleg, enda þótt ekki sé
frá henni sagt opinbcelega.
Fyrir nokkrum mánuðum má
segja, að byrjað hafi diplómat-
iskur undirbúningur undir land
helgisráðstefnuna, en hann hef
ur farið hröðum skrefum vax-
andi seinustu vikurnar og mun
halda áfram að aukast, unz
hann nær hámarki á Genfar-
fundinum sjálfum snemma á
næsta vori.
Varla er við því að búast, að
miklar fréttir berist af þessu
dinlomatiska stríði um landhelg
ismálin, pmbættis-
menn án efa varari um sig en
áður eftir að upp komst um
Lundúnafundinn. Höfuðbarátt-
Framhald á 5. síðu.
SÍÐDEGIS á mánudag gekk
ambassador íslands í London,
dr. Kristinn Guðmundsson, á
fund Selwyn Lloyd utanríkis-
ráðherra.
Bar hann fram mótmæli rík
.sstjórnar íslands vegna at-
burðar þess, er varð 5. þ. m., er
brezkt herskip hindraði töku
brezka togarans Stella Dorada,
sem staðinn var að ólöglegum
veiðum innan íslenzkrar fisk-
veiðilandhelgi nálægt Langa-
nesi.
STUTT
LONDON — Starfsliðið
á skrifstofu borgarstjórans
í London samanstendur m.
a. af slátrara, bílstjóra,
bryti, tveim silfurfægjur-
um, þrcm skóbursturum,
dyraverði, þrem þjónum,
tveim þjónustustúlkum og
ráðskonu.