Alþýðublaðið - 25.11.1959, Qupperneq 5
Sók um fiskveiSar og land-
í
LANDHELGISBÓKIN heit-
ir bók, sem Gunnar M. Magnúss
hefur tekið saman og Bókaút-
gáfan Setberg gefið út. Bókin
kemur út í dag. Eins og á titil-
síðu stendur fjallar bókin um
landhelgismá! íslandinga og
fiskveiðar hér við land allt frá
árinu 1400 fram á þennan dag.
Bókin er upp sett með frétta
blaðsformi, dálkaskip.tingu, fyr
irsögnum og tilbreytni í letri
og uppsetningu. Kennir í henni
ærið margra grasa. Um 160
myndir eru í bókinni.
Bókinni er skipt í tvo aðal-
hluta. Hinn fyrri fjallar um
landhelgis og fiskive'J>asögu ís
lands frá 1400 til 1958. Er byrj
að á fyrstu tilraunum útlend-
inga til fi.skveiða við íslands,
en síðan greint frá ofríki þelrra
og sífelldri viðleitni til að
þrengja að kosti landsmanna
sjálfra. Þar með fylgir annáll,
er greinir frá 200 sögulegum
atburðum á hálfa sjöttu öld.
Síðari hlutinn er síðan um
figkveiðideiluna eftir. að ísland
færði út flskveiðimörkin 1.
sept. 1958 og greinir frá gangi
málanna til 1. sept. 1959, er
„þorskastríðið“ hefur staðið í
rétt ár.
Bókin er rúmlega 200 blað-
síður að stærð, prentuð á vand
aðan pappír. Prentun annaðist
Prestsmiðjan Leiftur. Kápu-
teikningu gerði Atli Már.
Gunnar M. Magnúss.
Framhald af 3. síðu.
lækninn á Patreksfirði í síma.
Alllöngu síðar' var augað tekið
úr.
Faðir Jóns höfðaði síðan mál
gegn ríkissjóði til greiðslu á
150 þús. kr. skaðabótum, þar af
120 þús. kr. í örorkubætur, 30
þús. kr. fyrir þjáningar og lýti
og 800 kr. fyiir útlagðan kostn-
að.
Einar Arnalds borgardómari
kvað upp héraðsdóminn, þar
sem ríkissjóði er gert að greiða
stefnanda 115 800,00 kr með
6% ársvöxtum frá 1. febr. 1956
til greiðsludags og kr. 11165 í
máiskostnað. Staðfesti hæsti-
réttur ákvæði héraðsdóms um
skaðabætur úr ríkissjóði.
Séra Eiríkur
J. Eiríksson
ráðinn Þfóð*
garðsvörður
Á FUNDI Þingvalla-
nefndar í gær var séra Ei
ríkur J, Eiríksson, að
Núpi í Dýrafirði ráðinn
Þjóðgarðsvörður.
Spilakvöld í
ALÞYÐUFLOKKSFELÖG-
IN í Hafnarfirði halda spila-
kvöld í Alþýðuhúsinu við
Strandgötu annað kvöld kl. 8,
30. Dansað verður þegar lokið
er við að spila. Flokksfélagar
eru livattir til þess að fjöl-
menna.
AÐALFUNDUR FUJ á
Akr.anesi verður haldinn ann-
að kvöld kl,. 8,30 í Sjómanna-
stofunni. Félagar eru hvattir
til þess að fjölmenna.
Ný glervöruverzlun
OPNUÐ verður í dag ný
glervöruverzlun á Skólavörðu-
stíg 22 B. Það er Gleriðjan s.f. á
Skólavörðustíg, sem á verzlun
þessa og mun selja þar fram-
leiðsluvceur sínar. Verða þarna
fyrst og fremst speglar af öll-
um stærðum og tegundum og
einniff snyrtivörur ýmsar. Eig-
endur Gleriðjunnar eru Ka'rt
Árnason og Hendrik Bernburg.
MMMMMMWMWWWWMWti
Hvaö er a®
gerast
GENF, 24. nóv. (Reuter).
-— í dag þokaðist enn í sam
komulagsátt með Bandaríkja
mönnum, Bretum og Rúss-
um á fundi þeirra um eftir-
lit með kjarnorkutilraunum.
Samkomulag náðist um
dagskrá atómráðstefnu, sem
hefjast mun með vísinda-
mönnum þessara þjóða næst
komandi miðvikudag.
NYJA DELHI, 24. nóv.
(Reutér) —• Indlandsstjórn
tilkynnti í dag að hún væri
fús til að leyfa erlendum fyr
irtækjum að leita að olíu á
Indlandi með það fyrir aug-
um að hefja þar olíuvinnslu.
Handtaka
LONDON, 24. nóv. (Reut-
er) -L í dag handsamaði
brezka lögreglan innbróts-
þjóf, sem undanfarnar vik-
ur hefur misþyrmt og meitt
fjölda kvenna í London,
Hann gekk undir viður-
nefninu „Mikki með örin“.
BAGDAD, 24. nóv. (Reut-
er) — Dagblaðið „Al Zam-
an“ í írak hefur það í dag
eftir Kassem einræðisherra,
að byltingin í írak í fyrra
hafi „tafið um mörg ár“ fyr-
ir þriðju heimsstyrjöldinni.
Kassem á að hafa sagt
sendinefnd þeirri, sem hann
gerði út til Moskvu í tilefni
byltingarafmælisins rúss-
neska; „Það var okkur að
þakka, að stórveldin settust
á rökstóla . . . 'Við eyddum
kalda stríðinu“.
mWtHWWWWWWWIWWMWM
TVEIR íslenzkir togarar
ar seldu afía sinn í Þýzkalandi
í gærmorgun. Fengu þeir báð-
ir ágætt verð fyrir vöru sína.
Karlsefni seldi í Cuxhafen
99 lestir fyrir 88.731 mark og
Bjarni riddari seldi í Bremer-
haven 130 lestir fyrir 106.000
mörk.
Framhald af 1. síðu.
ur fór og hringdi í lögregluna.
Maðurinn fór síðan inn á
ganginn, þar sem herbergi
bankastjóranna eru, og lét
dólgsiega. Mun hann hafa hót-
að að lífiáta bankastjórana.
Vörður, Sem var Þarna á gang-
inum, sá til ferða hans. Aleit
hann manninn annaðhvort
di'ukkinn eða brjálaðan og þaut
þvd til hans.
Gat vörðurinn gripið mann-
inn, þar sem hann var að ryðj-
ast inn til eins bankastjórans.
Tókst honum að koma mannin-
um út. Um svipað leyti komu
þarna þrír lögreglumenn, en
þeir höfðu misst af fuglinum.
Óstaðfestai' fréttir segja, að
maðurinn hafi síðan farið upp í
Arnarhvol og hótað að drepa
ráðherrana. Reykjavíkurlögregl
an virðist hins vegar ekki hafa
hugmynd um, að óðui' maður er
á fei'Ii í borginni, því hún segist
ekkert vita um rnálið.
Reuther um
kommúoista
STOKKHÓLMUR, 24.
nóv. ——j—" Waalter Reuther,
hinn heimslsunni bandaríski
verkalýðsforingi, sagði hér
í dag í viðtali við blaðamenn,
að heimsókn Nikita Krústj-
ovs til Bandaríkjanna sýndi,
að .rússneskum kommúnist-
um stafaði „mun meiri
hætta“ af frjálsum verka-
lýðssamtökum en kapítal-
istum.
Reuther kom til Svíþjóð-.
ar í gærkvöldi í boði sænsku
stjórnarinnar.
Hann tjáði blaðamönnum:
„Krúsijov gat talað um verzl
un og viðskipti við kapítal-
istana, en v-.ð okkur varð
hahh að tala um stefnumál
og viðhorf — og þá varð hon
um fótaskortur“.
heimsókn Krustjovs sem
„jákvæðan atburð".
(Myndin af Reuther er tek
in f .Káu.pmannahöfh , £ síð-
astliðinni viku, þegar hann
kom þangað til skrafs ög
ráðagerða við danska vérka-
lýðsforingja).
NEW YORK — Gert er
ráð fyrir að í dag, 25. nóv.,
verði undirritaður samning-
ur milli tólf ríkja, er komið
hafa sér saman um að bann-
að skuli vera að gera kjarp-
orkutilraunir, svo og hvers-
konar hernaðaraðgerðir á
eða frá Suðurpólslanlinu,
svo á eyjum þeim sem þar
liggja næst. Nær
norður á 60 stig s. br. í bann
inu eru meðal annars þessar
eyjar: Suður Orkneyjar, Suð
ur Hjaltland og Pétursey
fyrsta.
En bannsvæðið nær ekki
til annarra suðlægra eyja
svo sem Marion-eyjar,
Heardseyjar, Macquariseyj-
ar, Mouveteyjar né Suður-
Sandvíkureyj a.
Geta má þó að
má gera með kjarnorku á
þessu svæði, ef öll
tólf, og þau sem við
að bætast, samþykkja.
sagt að þessi ströngu skil-
yrði haf. verið knúð
með sérstöku tilliti til
ur-Ameríku landanna Arg-
entínu og Ghile, sem í fyrstu
voru á móti þessum samtök-
um, af því að þau hafa bæði
gert þarna landakröfur, en
að þau munu nú taka þátt
samtökunum,
'Samkvæmt samningunum
getur hvert land um sig
nefnt eftirlitsmenn, sem
hvenær sem er, og hvar sem
er á svæðinu, geta rannsak-
að það er þeir vilja.
Af því að bæði Sovétrík-
in og Bandarík'n eru í .sam-
tökúnum óg ’óaðír'þ'eáM'r' að-
ilar hafaigetað fallist á skil-
yrðin fyrir eftirlitinu með
kjarnorku og hernaðartækja
framleiðslunni, þykir væn-
lega horfa um að svöna samn
inga megi gera víðar.
Sameiginlég nefnd á að út
kljá öll deilumál, eh
mun ekki eiga að skjóta
Háagar-dómstólsins.
Fundir um þessi mál
staðið í Washington, og hafa
þessi tólf ríki tekið þátt í
samningunuín: Argentína,
Ástralía, Bandaríkin, Belgía,
Bretland, Chile, Frakkland,
Japan, Norégur, Nýja-Sjá-
land, Rússland og Suður-Af-
ríka.
Gert er ráð fyrir að það
taki 12 mánuði að koma
þessu í framkvæmd.
Alþýðublaðið hafði samband , eins gert ráð fyrir 50 milljón-
við viðkomandi aði]a í gær og 1
fékkst staðfesting á framan-
greindri frásögn.
Fjárlög
Framhald af 1. síðu.
ast um 43 milljónir frá fjárlög-
um Þessa árs, þótt ekki sé tekið
tillit til útflutningssjóðs. Hækk
anirnar eru yfirleitt óhjákvæmi
leg aukning á þjónustu ríkisins
við borgarana. Þar ber hæst
kennslumál með 16 milljóna
hækkun, auknar tryggingar 10
milljónir, dómgæzla og lögregiu
stjórn 5,5 milljónir o. fl.
Afleiðing þessara breytinga
er sú, að í frumvarpinu er að-
um til útflutningssjóðs, en vap
um 150 milljónir. H!ýlu- það
raunar að verða höfuðverkefni
nýrrar stjórnar að ráða fram úr
efnahagsmálunum og fer eftir
þeim ráðstöfunum, hyer þörf
þessa liðar veiður.
Frambald af 1. síðu.
an hlýtur þó að standa miili
þeirra Þjóða, sem vilja sam-
þykkja 12 mílna fiskveiðiland-
helgi, og hinna, sem vilja eitt-
hvað minna, t. d. 6 mílur í ein-
hverxi mynd. Fyrir íslendingá
éru það ærið mikilvæg átck,
sem nú eiga sér stað á bak við
tjöld utanríkisráðuneytanna.
Alþýðublaðig — 25. nóv. 1959