Alþýðublaðið - 25.11.1959, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 25.11.1959, Blaðsíða 6
stað í Genf, þar sem hún starfaði, og þau voru nánir kunningjar að því er sagt . Pola Negri heldur því 'fram,, að hún hafi verið trúnaðarvinur hans, og hún hafi vitað allar! framtíðar- áætlanir hans. ,,Hann var ómótstæðileg- ur, og ég varð dauðástfangin. honum í fyrsta sinn, sem sá hann“, skrifar Pola. gar hann varð að íara, vaddi hann mig á járn- orautarstöðinni með þessum orðum. „Ég elska þig Poia, en til þess hef ég engan rétt. Ég hef ekkert að bjóða þér nema fátækt og iandflótta. En þú ert ung og fögur kona — sem átt eftir aö leggja heiminn að fótum þér. En Pola er ekki nefnd neins staðar í skrifum Len- ins eða skrifum um hann, — illar tungur bæta því við — að hún hafi einnig verið góð vinkona Hitleis — að- eins ein af mörgum . . . Sneri á kvennaverðina og fékk 150 pund fyrir tiltækið HIN mikla kvik myndastjarna frá blómaskeiði þögl kvikmyndanna, Polt Negri, er nú önnum kafin við að skrifa ævi minningar sínar og til þess að vekja dálitla at hygli á bókinni hefur það verið látið kvisast út, að einn af merkustu köflunum fjalli um hennar platónska ásta- samband við Lenin. Hún hitti hann á skemmti Ungfrú Pat Herra Peter NÝLEGA sögðum við hér í Opnunni frá Englendingn- um, sem vann veðmál með því að eta nokkrar lifandi mýs. Hann lenti í kasti við Dýraverndunarfélag fyrir tiltækið. Svo virðist sem Englend- ingar hafi mikið dálæti á veðmálum, því nú heyrðum við aðra sögu af háskóla- stúdentinum Peter,---sem vánn 150 punda veðmál með því að dvelja daglangt inni á kvennavistum í enskum skóla, þar sem karlmönn- um er stranglega bannaður aðgangur. Hann gerði samning við nokkrar vinkonur sínar að kynna sig sem úngfrú Pat. Hann mætti til hádegisverð- ar dulbúin sem stúlka, og um kvöldið kom hann til kvöldvöku í grárri kven- peysu, röndóttu pilsi, með hárkollu og eyrnarlokka. — Síðar gekk hann um ganga vistarinna rí hópi „stallna sinna“ og verðirnir tóku ekki eftir neinu, — þrátt fyrir sín arnfráu augu. — Ég var dauðhræddur, sagði hann á eftir, en ég vissi að mér veitti ekki af því að fá 150 pund upp í hendurnar. Ég kunni alls ekki vel við mig með þetta leiðinlega duft, sem þær kalla púður og varalita- klessu, en verst þótti mér þó að heyra í rödd sjálfs mín, sem hljómaði eins skræk og veimiltítuleg og ég frekast gat. „Hann var stórkostlegur“ --------var álit vinkvenn- anna . . . fKonaáaðvera einsog eld- gígur falinn Mir jökulís' HINN frægi kvikmynda- stjóri Aifred Hitchoek í Hollýwood hefur sagt ensk- um blaðamanni frá áliti sínu á stúlkum. Samtalið þeirra á milli fór fram yfir máltíð á dýrðlegum veitinga stað í London. Einhver stúlka gekk fram hjá borð- inu og blaðþmaðjurinn spurði um álit Hitchocks á henni. Hinn frægi kvik- myndastjóri leit allra snöggvast á stúlkuna, svo rak hann gaffalinn í væna pylsu og sagði. — Hún er ekki dularfyll- ri en þessi pylsa hérna . . . f rauninni hefur ekki ver ið neitt að sjá í þeim andlit- um, sem birzt hafa á hvíta tjaldinu að undanförnu, — hél hinn frægi maður áfram og yppti öxlum. Hugsaðu þér bara allar þessar stúlkur með ofur- dularfull, köld og spennandi mikinn barm og heilmikið beinarhröngl . . . Þokki er ekki eitthvað, sem á að sjást . . . strax . . . Ég kýs frem- ur hina „köldu“ kvengerð. Kona á að vera eins og eld- gígur falinn undir ísjökli, sagði Hitchock, sem um leið kom upp um sig með það, að Grace Kelly, sem sagði skilið við kvikmyndirnar fyrir furstafrúarnafnbótina, hlýtur að vera eitt hans eftirlæti. — Já, ég uppgötvaði hana í „Dial M for Murder“, •— (Lykill að leyndarmáli), á undan henni var það Ingrid Bergman. Fullkomlega kald ar að sjá, en samt eimir af eldinum, sem innifyrir brennur. Samkvæmt skoð- un Hitchock var Eva Maria Saint skemmd með „smá- telpuhlutverkum".--------- „Hver hefur áhuga á stúlku sem á eftir að stækka???? Ég hlakka til að leiðbeina henni í nýju myndinni henn ar . . . þar er hún leyndar- dómsfull. Þar kyssir hún Cary Grant á sama hátt og Grace Kelly kyssti hann í „Grípið þjófinn“, smákoss, sem fær blóðið til að fossa í æðum mannsins. Vera Miles er einnig ein af mínum eftirlætisstúlkum. Hún á nú von á barni, en ég bíð þess þolinmóður, að hún geti hafið leik að nýju, því að ég veit að hún er þess virði. —■ Síðast þegar ég sá hana var hún bersköllótt, — þar eð hún ætlar að leika í júgóslavnesku myndinni frægu, — en hún var enn dularfull, köld og spennandi -------Hún var kona ... X- + UNG stúlka hafði keypt sér loðkápu með afborg- unum og stóð ekki í skilum. Einn dag fékk hún bréf frá fyrirtækinu þar sem skrifað stóð: „Hvað myndu ná- grannar yðar segja um það, að við kæmum og sæktum loðkápu til yðar“ — Fáum dögum síðar barst fyrirtækinu bréf frá stúlkunni svohljóðandi: — „Ég hef rætt málið við ná- búa mína og þeim finnst það væri reglulega illa gert af ykkur. ég nokkr yður, — í greiðslustúlkan í mu mann, sepa horfði ráðv-illtur j S S s s s s Já, mætti i við yður spurði ma - Nei, ég er hrs gangi ekki, þ eru svo margir ' vinir, að ég hef ei UM DAGH um við nokk: sagnir eiginm því hvernig þc kynnzt konun um. Þetta ba ríkulega ávi okkur hafa 1 bréf frá fólh gjarnan vill s því á hve ævir an hátt leiðir maka þeirra 1 s hefur fendrazf ÞESSI stúlka var ein með al þúsunda, sem sóttu um að fá að leika hlutverk Önnu Frank í samnefndri kvik- mynd. Hún var einnig með- al þeirra, sem sneru von- sviknar aftur, þegar Midie Perkins hreppti hhossið. — Það léttist hcldur brúnin á henni um daginn, þegar hún fékk allt í einu skeyti frá einu helzta kvikmyndafélag inu í Hollywood, sem bað hana að koma aftur til reynslumyndunar. í þetta sinn hafði hún heppnina með sér, og nú hefur verið ákveðið, að hún leiki aðal- hlutverkið í stórmvndinni „Rutarbók“. — Upptaka myndarinnar hófst í ísrael 15. þessa mánaðar, Elana Eden stendur sig vcl, að sögn fróðra — svo vel, að þeir segja, að ný stjarna hafi tendrazt. til rabbs. — Já, en vitið ] an mín hefur ran hvað, og ég finn ] í mannþrönginni, sér mig ræða vií stúlku verður hi lengi að koma. -o- + ÍPARÍSvart arinn að segjs um sínum frá Jeai sem barðist hetju föðurlandinu og vættisdauðá á báli hennar merku af likneski af henni frönskum kirkju: hann. Enginn í bekki orð, þar til rödc frá aftasta bekk: — Kennari, hv< Tarzan? — Allt. hefur gert, •— og ekki ein einasta honum í kirkjunu finnst mér ekki réttlátt . . . UNDRA- HVOLFIÐ SKYNDILEGA stekkur vís- indamaðurinn á fætur. — „Sprauturnar mínar ... — þeim hefur verið stolið“. — Frans og Philip líta furðu- lostnir hvor á annan. Hvað er nú á ferðinni? En and- lit lögregluþjónsins verður alvarlegt. „Þetta er rán og ofbeldi“, segir hann „ég verð að skýra yfirboðurum mínum strax frá því, sem hér hefur gerzt.“ Hann skálmar burt. Dr. Duchene hallar sér aftur í stól. — „Þetta er hræðilegt, herrar mínir. Ég sé, að þið eruð komnir til þess að sælcja svínið. Ó, já, þið vitið auð- vitað ekki, hvað Ég hef fundið up sem . . . en auðv þið ekki áhuga á ég verð að sprai 0 25. nóv. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.