Alþýðublaðið - 25.11.1959, Page 8
Gamla Bíó
f' .
Sími 11475
í: Kraftaverk í Mílanó
• (Miracolo a Milano)
. Bráðskemmtileg, heimsfræg ít-
ölsk verðlaunamynd gerð af:
Vittario De Sica.
Aðalhlutverk:
Paolo Stoppa
og
Francesco Golisano.
Sýnd kl. 7 og 9.
—o—
Tarzan og rændu ambáttirnar.
Sýnd kl. 5.
Trípólibíó
Sími 11182
Síðasta höfuðleðrið
(Comanco)
Ævintýrarík og hörkuspennandi
ný amerísk mynd í litum og
cinemascope frá dögum frum-
byggja Ameríku.
Dana Andrews
Linda Cristal
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Nfj
Ýja Bíé
Sími 11544
Sími 22140
Nótt, sem aldrei gleymist
(Titanic slysið)
Ný mynd frá J. Arthur Rank um
leitt átakanlega sjóslys, er um
getur í sögunni, er 1502 manns
Ifórust. með glæsilegasta skipi
iþeirra tíma. Tianic. Þessi mynd
;t-(ar gerð eftir nákvæmum sann-
Lsögulegum upplýsingum og lýs-
.ir þessu örlagaríki slysi eins og
^það gerðist.
" Þessi mynd er ein frægasta
' mynd sinnar tegundar.
Aðalhlutverk:
Kenneth More.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
■ Kvikmyndahúsgestir, — athugið
vinsaml. breyttan sýningartíma.
Austurbœjarbíó
Sími 11384
M A R I N A
Saltstúlkan
Sérstaklega spennandi og við-
burðarík, ný, þýzk kvikmynd í
litum. — Banskur texti.
Marcello Mastroianni, -
Isabelle Corey.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Aakamynd: — Heimsmeistara
keppnin í hnefaleik s. 1. sumár,
þegar Svíinn Ingemar Johans-
son sigraði Floyd Pattersön.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kópavogs Bíó
Sími 19185.
Ofurást
(Fedra)
Óvenjuleg spönsk mynd byggð á
hinni gömlu grísku harmsögu
',,Fedra“ eftir Seneca. Aðalhlut-
verk, hin nýja stjariia:
EMMA PENELLA
Enrique Diosdado
Vicente Parra
.Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9.
VALSAUGA
Amerísk indíánamynd í litum.
Sýnd kl. 7.
j Aðgöngumiðasala frá kl. 5.
Góð bílastæði.
Bílferðir frá Lækjargötu kl. 8.40
og til baka frá bíóinu kl. 11.05.
Ofurhugar
á hætiuslóðum.
(The Roots of Heaven)
Sp-nnand; cg ævintýrarík, ný,
amcr'sk Cir.smascope litmynd,
sem gerist í Aíríku.
Errol Flynn,
Juliette Greco,
Trevor Howard,
Orson Welles.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð fyrir börn.
Stjörnubíö
Sími 18936
Brjálaði töframaðurinn
Hörkuspennandi og viðburðarík
glæpamynd.
Vincent Price.
Endursýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Ævintýri í frumskóginum
Sýnd kl. 5.
Allra síðasta sinn.
Hafnarbíó
Sími 16444
Gelgjuskeiðið
(The Restless Years)
Hrífandi og skemmtileg, ný,
amerísk Cinemascope-mynd.
John Saxon,
Sandra Dee.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnarfjarðarbíó
Sími 50249.
Vitni saksóknarans
(Witness for the Prosecution)
Heimsfræg ný amerísk sór-
mynd, gerð eftir samnefndri
sakamálasögu eftir Agatha
Christie. Sagan hefur komið
sem framhaldssaga í Vikunni.
Tyrone PoWer
Charles Laughton
Marlene Dietrich
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
MdleikhUsio
»
EDWARD, SONUR MINN
Sýning í kvöld kl. 20.
TENGDASONUR ÓSKAST
Sýning fimmtudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200. Pant-
anir sækist fyrir kl. 17 daginn
fyrir sýningardag.
MAFBABFIR9I
r v
gEYKJAVÍKDRl
Delerlum
bubonis
53. sýning í kvöld klukkan 8.
Aðgöngumiðasalan er opin
frá kl. 2.
Sími 13191.
Músagildran
SÝNING annað kvöld kl.
8.30 í Kópavogsbíói.
Aðgöngumiðasala í dag og
á moirgun frá kl. 5.
Pantanir sækist 15 mín.
fyrir sýningartíma.
Sími 19185.
Aðeins örfáar sýningar
eftir
Húselgendur.
önnumst allskonar vatns
og hitalagnir.
HITALAGNIR hJ
Símar 33712 — 35444.
JéBa-lelpnakjólar
Ný sending af ódýrum jóla telpnakjólum,
einnig ódýrar telpnakápur.
Kápusalan,
Laugavegi 11, efsta hæð, sími 15982
Ada If undur
SfFR
Stangaveiðifélags
Reykjavíkur
verður í Lidó sunnudagin 29. nóv. 1959
kl. 1 e. h.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Lagabreytingar.
3. Önnur mál.
Stjórn Stangaveiðifélags Reykjavíkur
slUI 50-i»*
3. vifca.
Dóffir höfuðsmannsins
j
Stórfengleg rússnesk Cinema-Scop mynd, byggð á efnu
helzta skáldverki Alexanders Pushkins.
AðaLhlutverk:
lya Arepina — Oleg Strizhenof
Sergei Lukyanof.
Sýnd kl. 7 og 9
Myndin er með íslenzkum skýringartexta.
tll skreytinga á jólatré — gull og silfur
— fyrirliggjandi.
Lárus Ingimarsson,
Heildverzlun — Sími 16205
Tilboð éskasf
í fólksbifreiðir, jeppabifreiðir og Dodge Veapon
bifreiðar. Enn fremur vörubifreiðar 2%—5 tonna.
Bifreiðarnar eru til sýnis í Rauðarárportinu við
Skúlagötu kl. 1—3 fimmtud. 26. þ. m.
Tilboð verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama
dag.
Eyðublöð fyrir tilboð verða afhent á útboðsstað.
Sölunefnd varnarliðseigna.
Dansleikur í kvöld
3FSýS
KHAKI
’ 3 25. nóv. 1259
Alþýðublaðið