Alþýðublaðið - 25.11.1959, Page 9
Finnar og Svíar
jafnir í norrænni
unglingakeppni
LOKIÐ er nú útreikningi
norrænu unglingakeppn-
innar að þessu sinni og
henni iauk þannig, að Sví-
ar og Finnar urðu jafnir
með 26 stig hvor þjóð. —
Síðan komu Norðmenn
með 19, Danir 11 og íslend
ingar 8 stig. — Að þessu
sinni var keppt í 100 og
1500 m. hlaupum, lang-
stökki, stangarstökki, —
spjótkasti og kúluvarpi.
Bezta þjóð í hverri grein:
Noregur í 100 m hlaupi,
Svíþjóð í 1500 m og Finn-
ar í stangarstökki, kúlu-
varpi og spjótkasti.
Næsta ár vtgður keppt í
110 m grindhlaupi, 3000 m
hlaupi, sleggj.ukasti, þrí-
stökki.
iWWWVWWWWWWWWWM
UNDANKEPPNI Olympíu-
leikjanna í knattspyrnu hefur
staðið yfir víða undanfarnar
vikur. Keppni hefur verið
DanirogSvíar
sigra í hand-
knatfieik
SVÍAR sigurðu Finna í hand-
knattleik á sunnudaginn með
25 mörkum gegn 11 og raun-
verulega voru yfirburðir þeirra
enn meira en mörkin segja til
um, fullyrða sænsk blöð. Fyrri
hálfleik lauk með 14:4 og þeim
síðari 11:7, en Þá tók sænska
liðið lífinu með ró. Sænska lið-
ið átti prýðisgóðan leik og virð-
ist nú vera að hætta við kraft
bandknattleikinn, sem hefur
einkennt það undanfarin ár. Lið
ið var nokkuð jafnt og enginn
skoraði t. d. fleiri en þrjú mörk.
Tveir liðsmenn finnska liðsins
sýndu góðan leik, þeir Nils Lai-
ne og Lappalainen.
DANIR og Norðmenn kepptu
í handknattleik á sunnudaginn
og sigruðu þeir fyrrnefnlu með
18 mörkum gegn ll'. Staðan í
hálfleik var 8:8, en í síðari hálf
leik tókun Danir leikinn aiveg í
sínar hendur og unnu öruggan
sigur. — Á morgun leika svo
Danir og Svíar og það getur orð
ið harður og spennandi leikur.
spennandi í mörgum riðlum,
en fáir eru jafntvísýnir og 3.
riðill í Evrópu, en í honum eru
Rússar, Olympíusigurvegar-
arnir frá Melbourne. Við ætl-
um nú að birta stöðuna í nokkr
um riðlanna.
3. riðill Evrópu:
Sovétríkin . . 4 12 1 3-2 4
Búlgaría .... 3 111 2-2 3
Rúmenía .... 3 111 1-2 3
Aðeins einn leikur er eftir í
þessum riðli, Búlgaría—
Rúmenía. Eini möguleiki Rússa
til að komast til Rómar er jafn-
tefli í þeim leik.
3. riðill Afríku:
Túnis ....... 2 110 2-0 3
Malta ....... 2 0 2 0 2-2 2
Marokko .... 2 0 1 1 2-4 1
Bezta liðið í Norður-AMku,
Alsír, fær ekki að vera með í
Olympíuknattspyrnu vegna at-
vinnumennsku.
4. Riðill Evrópu:
Júgóslavía . . 2 1 1 0 6-2 3
ísrael . 1 0 1 0 1-1 1
Grikkland . . 1 0 0 1 0-4 0
UNGVERJAR sigruðu Aust-
urríki í knattspyrnu í OL-
keppninni með 2 mörkum gegn
1 sl. sunnudag.
í LUZERN sigraði Ffakkland
Sviss með 2:1 (1:1) í OL-keppn-
inni á sunnudaginn.
SPÁNN sigraði Austurríki
með 6 mör kum gegn 3 — Bret-
land írland með 3 gegn 2.
UM síðustu helgi dvaldi
norska OL-skíðafólkið
við sérstakar samæfing
ar í Skeikampen. Ein af
stúlkunum heitir Inger
Björnbakken, — heims-
meistari í svigi — hún
sést hér á fullri
GALA OF LONDON
NAGLALAKK í 7 nýjum sanseruðum litum
Pink, Pearl, Pink Tobas, Ozter Shell 17—16-5-2,
Augnlskuggar, 7 litir í einum pensli.
Sanseraður varalitur no. 20—21—22.
Nýjasti liturinn Orange Floss.
Tvílitir varalitir, hvítir og fjórir pinklitír.
Pankake make up í túbum, 4 litir.
Augnabrúnablýantar, 6 litir.
Reynið Gala og þér munið ávallt nota Gala.
Einkaumboð :
Heildverzlun PÉTUR PÉTURSSON
Hafnarstræti 4.
er efst
NÚ er lokið níu umferðum í
ítölsku knattspyrnunni og í
þeirri umferð skeði það, að lið-
in Bologna og Inter töpuðu sín-
um fyrstu leikjum í I. deildar
keppni þessa árs. — Roma sigr-
aði Inter með 3:1, tveir sænskir
atvinnumenn skoruðu tvö af
mörkunum, Salmosson fyrir
Roma og Lindskog skoraði
mark Inter. Leikurinn fór fram
á heimavelli Roma og 55 þús-
und áhorfendur fögnuðu sigrin-
um mjög.
Svíinn frægi Kurt Hamrin
hefur ekki verið eins góður í
leikjum undanfarið og oft áður
og Florentina náði aðeins jafn-
tefli gegn Lanerossi, sem er neð
arlega. Um næstu helgi verður
frí í deildakeppninni, en þá
leika Ítalía og Ungverjaland í
Florens. Leikvangurinn þai' tek
ur aðeins 60 þúsund áhorfend-
ur og allir miðar seldust upp
fyrir nokkrum vikum. Ung-
verjar koma með 100 manna
hóp, fararstjórar og blaðamenn
meðtaldir.
Úrslit í ítölsku keppninni
á sunnudag:
Atalanta •— Padova 1:0
Juventus — Genúa 2:0
Lanerossi — Fiorentina 1:1
Milano — Bari 2:0
Palermo — Lazio 0:0
Roma — Inter 3:1
Sampdoria •— Bologna 1:0
Spal — Alessandria 0:0
Udinese — Napoli 0:0
Juventus
Bologna
Inter
NYTT
FRÁ
NYTT
ítalska knattspyrnaní
Juvenfus
Sampdoria 9 4 4 1 13: 7 12
Milano 9 5 2 2 14: 9 12
Fiórentina 9 5 13 19:12 11
Roma 9 4 3 2 14:10 11
Spal 9 3 4 2 11: 9 10
Lazio 9 2 5 2 7:10 9
Atalanta 9 2 4 3 9:13 8:
Alessandria 9 16 2 6:12 8
Udinese 9 2 3 4 9:13 7
Padova 9 3 15 9:15 7
Napoli 9 2 3 4 6:11 7
Lanerossi 9 2 2 5 9:14 6
Palermo 9 14 4 5:13 6
Bari 9 2 16 5:14 5
Genúa 9117 5:14 S
NORSKIR skíðastökkv <!
arar hafa ávallt staðið ■;
mjög framarlega, þó að ! I
þeir hafi oft verið betri eif ! >
síðustu árin. Nýlega vap J;
háð stökkkeppni í plast- !;
stökkbraut í Noregi. Þessi j!
mynd er úr þeirri keppni !!
og sýnir sigurvegarann j j
Anders Wolseth frá !l
tí’ændalögum, en hann j;
er einn bezti stökkmaður ',l
Noregs. ! j
4
j
*
Alþýðublaðið
25. nóv. 1959