Alþýðublaðið - 25.11.1959, Side 11

Alþýðublaðið - 25.11.1959, Side 11
niimimiiiiimmiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiHiiiiiiiii 2. dagur iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimimiiiiiiiHiiimiiiiiur sá hana síðast. Hún sór og sárt við lagði að hver ein- asta fjöður væri fest með stálþræði á hænuna." „Þá verð ég sem einu sinni . var í hernum að reyna að hjálpa henni,“ sagði Craig og teygði sig eftir stafnum. Eins og Rachel hafði sagt var Tess umkringd gulbrún- um fjöðrum. Hún leit upp þegar hún heyrði haltrandi fótatak hans og strauk um enni sitt, sem var vott af svita. „Hvernig gengur?“ spurði maður hennar vingjarnlega og rétti hendina eftir mis- þyrmdu hænulíkinu. Það þarf karlmann til þessa. Hvers vegna kallaðirðu ekki á mig?“ „Þú varst að vinna elskan mín.“ „Eg var að skrifa bréf og það gat beðið. Þú mátt ekki vinna öll erfiðustu verkin sjálf, Tess.“ „Eins og ég geri það?“ — Hún gretti' sig til hans. „Og auk þess þætti mér gaman að sjá framan í þá konu, sem gefist upp fyrir einni venjulegri hænu.“ „Það er ekki mikið við þessa hænu, sem minnir á hið fagra kyn,“ sagði Craig og leit á morgunmatinn. „Ég get ekki skilið hvernig venjuleg- ar tennur vinna á henni.“ „Eg er hrædd um það þurfi rándýr til,“ sagði Tess hlæj- andi. „Eg verð víst að hafa eitthvað annað til vara. Craig í bréfinu ségist Carol vilja borga fæðið sitt meðan hún sé hér.“ „Svo langt erum við ekki sokkin enn,“ sagði hann þurr á manninn. „Eg veit það, vinur minn, en mér finnst að við eigum að taka við því fyrst hún vill það. Þá finnst henni líka hún ekki jafn háð okkur.“ — „Eg vil ekki að dóttir vin- .... sparið yður hlaup 6. mlli margra veralana! OÍRUOöl (í ÖUUM M! - Ausfcuistiæti konu þinnar finnist hún þurfa að borga fyrir að búa hjá okkur,“ sagði hann þrjózku- lega. ,,A meðan við eigum heimili að bjóða henni á, er hún velkomin, þegar hún vill. Veiztu hvernig hún er núna?“ bætti hann við“. Ég á við heldurðu að hún hafi breyzt? Heldurðu að hún geti búið jafn frumstætt og við þegar hún er orðin fræg?“ Tess svaraði og sagðist ekki vita melra en hann. „Það eru tíu ár síðan ég sá hana og þá var hún fimmtán eða sextán ára. Hún var ekki lagleg en mjög frískleg. Þá ætlaði hún að gerast leikkona. Það er merkilegt hvað þessi börn manns taka upp á. Anna sagði mér að þau hefðu ekki vitað hvaðan á þau stóð veðrið þegar þessi bók hennar kom út og var hrósað alls staðar. hvarf, en kom skömmu seinna aftur með sóp og skúffu. „Nicky er víst lengi úti núna“, sagði Tess og gekk að vask'num til að þvo sér um hendurnar áður en hún færi að hugsa um kvöldmatinn. „Vagninn er löngu kominn“. „Það er rannsóknarkvöld eða eitthvað slíkt hjá henni í kvöld“, svaraði Rachel. „Hún bað okkur um að bíða ekki með matinn. Hún gæti fengið sér snarl og ost þegar hún kæmi heim“. „Og magaverk um nóttina og vekja allt í húsinu“, sagði Tess. „Ég þekki nú hana Nicky mína og ost á kvöldin og á það hætti ég ekki“. Símon kom einmitt í þessu frá þorpinu og settist hiá þeim í eldhúsið. Hann tók kartöflu skrælarann af móður sinni og hóf að afhvða kartöflurnar. WWMMWWMWWWWMMWWWMIWMMMWMWtMWWWX Þau höfðu ekki hugmynd um það. Carol hafði ekki minnst einu orði á það“. „Hvað hét hún nú aftur? Bitur hvað?“ spurði Craig. Ef þú átt hana er víst bezt að ég lesi hana. Það er vissara að láta ekki þessa frægu kunn- ingja okkar halda að við sér um algerlega menntunar- snauð“. „Bitur uppskera“, sagði Tess“. Ég skal finna hana fyr ir big. Það er mjög óvenjuleg bók, það er hálf óhuggulegt að hugsa til þess að hún skuli skrifuð af ungri stúlku. Ég ge+ ekki skilið að Rachel viti nokkurn tímann helminginn af því sem Carol veit nú þó að hún verði hundrað ára“. „Rachel er ekki amerísk“, eiginmaður Tess brosti og eins og Rrachel finndi á sér að ver ið var að tala um hana leit hún inn. „Er hættulegt að koma inn?“ spurð: hún og móðir hennar svaraði því til að hún hefði varla getað komið á betri tíma, því það þyrfti ein mitt að sópa fjaðrirnar upp. „Ég er heimsins óheppn- asta dóttir“, brosti Rachel og Þessi tími dagsins fannst Tess skemmtilegastur. Þá var útivinnunni lok ð og öll fjöl skyldan sat í rúmgóðu, heitu eldhúsinu og talaði um við- burði dagsins. Kannske var það brúðkaup í Blicklington, kannske nýfæddur kálfur, ein af fínu frúnum í þorpinu hatfði fengið nýjan hatt og um allt var talað af víðsýni og kímni. „Hvernig skyldi Carol lít- ast á enskt sveitalíf?11 sagði Rachel, sem var að hreinsa jarðarber til kvöldverðar. „Það verða mikil viðbrigði eftir allan æsinginn í New York“. „Hvers vegna skyldi hana langa svo til að seimsækja okk ur?“ spurði Símon. „Mér finnst við nú ekki vera heppi legur félagsskapur fyrir hana“. „Kannske hún ætli að skrifa bók um England“, sagði systir hans“, og finnist við hæfilega frumstæð tfyrir sig. Það er skemmtilegt og spenn- andi að við skulum hafa met- söluhöfund hér á heimilinu“, hló hún. „Ég held að hluta- bréf okkar í nágrenn'nu hafi stigið eftir að þetta fréttist. Frú Catchpole bauð mér ban ana í dag og ungfrú Mar- bury bauð mér í te“. „Mútur og spilling“, sagði Símon og Tess hló meðan hún dró gluggastiöldin fvrir gluggana og lokaði myrkrið úti. Þefurinn af tóbaki Sím- ons blandaðist ilminum af lauksúpunni, sem kraumaði á eldavélinni. Ef einhver hefði litið inn í eldhúsið hefði honum án efa fundist þetta ósköp venjulegt heimilislíf. Ekki á neinn hátt eftirtektarvert, en það var ein mitt þetta venjulega, sem var grundvöllurinn undir óvenju lega mikilli hamingju og ást. „Það var maður, kona hans, börn hans, ástin sem ríkti á heimili þeirra, öryggi, traust á heiminum fyrir utan. 2. Þrem vikum seinna stóð Símon og horfði á „Queen Elizabeth“ sem hægt og síg- andi lagðist að bryggju. Kalt kvöldkulið lék um bryg.gjurnar í Southampton og Siman dró frakkakrag- ann yfir eyrun og gróf hend- urnar í vösunum. „Queen Elizabeth“ hafði seinkað um sex klukkutíma vegna storms og Símon, sem hafði lagt af stað snemma morguns, varð að hringja heim og segja að þau kæmu ekki fyrr en dag- inn etftir. Hann gat ekki hugs að sér að taka alla nóttina með bláókunnuga, ameríska stúlku sér við hlið. Símon reýndi að fela með- . fædda feimpi sína við konu'r undir kæruleysisgrímu. Hann var alltaf mjög kurteis við konur en þær virtust engin á hrif hafa á hann. Þetta hafði kæft mörg góð tækifæri þegar í fæðingu og orsakað fjölmörg andvörp. En það ha.fði bjarg- að bonum frá því að vera sér til skammar hvernig sem hon um leið siáfum því þó hann væri feiminn var hann nægi- lega mildll karlmaður til að eiga sínar freistingar. Skipið var bundið við bryggiu. Símon starði að því og velti því fyrir sér hverju hún líktist þessi fræga skáld- kona, sem hann átti að sækja. Dökk yfirlitum, hafði móð'r hans sagt. Dökkhærð með fall | eg augu, en litinn mundi hún ekki. Fallegar varir Símons kipr uðust og hann brosti með sjálf um sér. Elsku Tess: Hvílík lýsing til að finna farþega á „Queen Elizabeth“ með: En það tók hann ekki langan tíma þá sem hann leitaði að. Ungfrú Carol Mainwaring var ekki aðeins fræg hinu megin Atlanshafsins og þegar honum loksins tókst að ryðjast til hennar sá hann eitthvað grannt og eirðarlaust með stór grá, róleg augu bak við kolsvartan augnaumbúning. Honum fannst Ijóskastara varpað á sig. „Það var fallega gert af þér að koma og taka á móti mér“, sagði Carol brosandi og tók í hendina á honum. „Þú ert Sí- mon, er það ekki? Það gleður mig að kynnast þér“. Handartakið lýsti henni, hlýlegt og vingjarnlegt. Sím- on sagðist einnig vera glaður að kynnast henni og hann von aðist til að henni hefði liðið vel þrátt fyrir veðurofsann. „Ég er hræddur um að það hafi ruggað mikið“, bætti hann við og hún hló. „Lít ég illa út? Ég var að vona að mér hefði tekist að dylja það“. ,,Þú lítur — mjög vel út“, fullvissað; hann hana og ó- vön augu hans sáu hve vel snyrt hún var og hve full- komlega búin. „Takk, Símon Carew. Mér líður betur að heyra þetta“, Hann kunni vel við hana. Hún var blátt áfram og hrein og bein, alls ekki fögur ef aug un voru undanskilin, en hún var aðlaðandi kona, fjörug og gáfuð. Eftir að hafa talað við hana um stund sagðist hann ætla að sækja farangur hennar. Carol starði á eftir honum þegar hann gekk frá henni. Henni leizt vel á þennan háa Englending með dökka lokk- inn í ljósu hárinu. Hún kunni vel við kuldaleg augu hans, letilegt brosið, fallegt göngu- lagið og feimnina. Það var góð tilbreyting frá smjaðrinu sem hún átti að venjast. Hann var ekki lengi og hann kom henni gegnum toll og vegabréfsskoðun án nokk- mið vikudaíxur Dagskrá alþingis. Efri deild: Kosning í fasta- nefndir: 1. Fjárhagsnefnd, 2. samgöngumálanefnd, 3. land- búnaðarnefnd, 4. sjávarút- vegsnefnd, 5. iðnaðarnefnd, 6. heilbrigðis- og félagsmála- nefnd, 7. menntamálanefnd, 8. allsherjarnefnd. — Neðri deild: Kosning í fastanefndir: 1. Fjárhagsnefnd, 2. sam- göngumálanefnd, 3. landbún- aðarnefnd, 4. sjávarútvegs- nefnd, 5. iðnaðarnefnd, 6. h.eil brigðis- og félagsmálanefnd, 7. menntaniálanefnd, 8. alls- herjarnefnd. Kvenfélag Neskirkju. Afmælisfundurinn er . í, kvöld — miðvikudag -— kl. 8.30 í félagsheimilinu. Ýmis skemmtiatriði. Kaffidrykkja. Fjölsækið fundinn. Listamannaklúbburinn í baðstofu Naustsins er op- inn í 'kvöld. Loftleiðir. m, Leiguvelm er SS væntanleg frá London og Glas gow kl. 19 í dag. mmmm Fer tu New |T ^ York kl. 20.30. í; Edda er vænt- til Osló, Gauta- borgar og Khafnar kl. 8.45. Ríkisskip. Hekla er í Rvík. Esja var á Akur- eyri í gær á aust- urleið. Herðu- breið er á Aust- fjörðum á norð- urleið. Skjaldbreið er í Rvík. Þyrill var á Hornafirði í gær. Skipadeild SÍS. Hvassafell fer í dag frá Hamborg til Rostock, Stettin og Malmö. Arnarfell fer í dag frá Akureyri til Dalvíkur, Húsavíkur, Hólmavíkur og Skagastrandar. Jökulfell er væntanlegt' til Reykjavíkur 27. þ. m. frá New York. Dís- arfell fór 18. þ. m. frá Norð- firði áleiðis til Finnlands. Litlafell er á leið til Reykja • víkur frá Eyjafjarðarhöfnum. Helgafell er á Akufeyri. Hamrafell fer frá Palermo 21. þ. m. áleiðis til Batum. Eimskip. Dettifoss fór frá Fáskrúðs- firði 20/11 til Liverpool, Av- onmouth, Boulogne og Grims þy. Fjallfoss fór frá Vest- mannaeyjum 21/11 til Ant- werpen og Rotterdam. Goða- foss kom til Rvíkur 21/11 til Antwerpen og Rotterdam. Goðafoss kom til Rvíkur 21/ 11 frá New York. Gullfoss kom til Rvíkur 22/11 frá Leith og Kaupmannahöfn. Lagarfoss fór frá Rvík 23/11 til vestur-, norður- og Aust- fjarðahafna og Vestm.eyja og þaðan til New York. Reykja- foss fór frá Hamþorg 19/11, kom til Rvíkur í gær. Selfoss fór frá Flateyri í gær til ísa- fjarðar, Siglufjarðar og Ak- ureyrar og þaðan til Lysekil Khafnar og Rostock. Trölla- foss fór frá Rvík 13/11 til New York. Tungufoss er í Rvík. Langjökull lestar í Gdynia 23/11. Ketty Daniel- sen lestar í Helsingfors um 25/11. Alþýðublaðið — 25. nóv. 1959 11

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.