Alþýðublaðið - 30.11.1934, Side 3
FÖSTUDAGINN 30. NÓV. 1934.
ALÞÝÐUBLAÐfÐ
a
ALÞÝÐUBLAÐIÐ ÚTGEFANDI : ALÞÝÐUFLOKKURINN RITSTJÖRI: F. R. V4LDEMARSSON Ritstjórn og afgreíðsla: Hverfisgötu 8—10. S I M A R : 4900—4906. 4900: Afgreiösla, auglýskiger. 4901: Ritstjórn (innlendar frétdr). 4902: Ritstjóri. 4903: úilhj. S. Vilhjálmss. (heimat 4904: F. R. Valdemarsson (heima). 4905: Prentsmiðjan. 4P06: Afgreiðsla.
Sjálfstæðismenn
og fjárlögin.
'C'.IÁRLAGAFRUMVARP pað.
isiem istjórniin lagði fyrir ping-
fö, va;r samiö af mieiri vandvirknii
en tííökast befir. Þaö' var samiö
mieÖ það fyrir augum, að' fjárlög
ársjins 1935 gæti lorðiö í sem
fylstu samræmi við reynsluna,
þannig að landsneikniingar fyrir
það ár sýndu á sinum tima, að
fjárlög hefðu í öllum verulegum
atriðum staðist.
Sú stefna, sem annars setur
svjp siinn á frumvarp þetta fyrst
og fnemst, er sú, að auka beri
atvinnu í landinu og glæða þainn'-
ig kaupgetu almennings, að tiekna
beri að' afla fyrst og fremst- meö
sköttum af háum tekjum og mikl-
um ledgnium (sbr. skattafnumvarp
ríkisstjórnarinnar) og að létta
beri af tollum af nauðsynjavör-
um (sbr. kaífi- njg sykur-tollinr
um.)
En þessi stefna féll íhaldinu
ekki sem bezt í gieð. Þess venja
hefir löngum verið sú að dylja
ýmsa liði, sem vitað var aökæmu
til útgjalda, í sérstökum lögum,
en taka þá ekki á fjárlög. Þietta
hefir þótt ganga betur í háttvirta
kjósendur. Og Moggi er látinn
æpa: „Hæstu fjárlög, sem lögð
hafa verið fyrir þingið. Þess er
að sjálfsögðu vandlega gætt, að
mdnnast ekki á, að í fjárlagafrum-
varpi þessu eru margir J.iðir, sem
íhaldið hefði ekki tekið á fjár-
Jög.en siem komið hefðu á lalnds-
reikniing á síínum tíma.
Magnusarnir vitna.
En höfuðsynd þessara fjárlaga
Í aúgum íhaldsins er þó sú, að
stofnað skuli til aukinmar atvininu
fyrir verkamenn, og þeim þannig
gefið tækifæri til að afla sér líis-
nauðsynja, þ. e. a. s. kaupgeta
þeirra aukiin.
í þessu máli stóð Magnús Jóns-
sion upp og vitnaði. Og hann vitn-
aði á þessa leið: í bréfi til al-
þingis biöur hann um iaunahækk-
uin, þ. e. aukna kaupgetu, sér
til handa. f efri deild alþingis og
i Morgunblaðinu heimtar hann að
kaupgeta almeninings verði að
'ækka. Auðvitað. talar eins virðu-
leg persóna 'eins og Magnús fyr-
ir hönd síns flokks.
En það voru fleiri, sem þurftu
jað vitnla í þessu máli en Magnús.
Nafni hans Guðmundsson vildi í
engu viera minni. Og hanin vitnaði
fyrir hönd minnihluta fjárveitiug-
arnefndar og sagði: Senn.ilega
verðúr of mikið um vinn'u í lalnid-
inu á næsta ári. Við skulum þv>
minka framlag til verklegra fram-
kvæmda mn rúmia 1/2 milij.
Stefna íhaldsins er þannig skýr.
Það berst gegn því að auka at-
Vinnu í landinu, það berst fyrir
þverrandi kaupgetu hinna vinn-
andi stétta, fyrir því, aö eftirspurn
eftir vimnu verði svo lítil, að kaup
geti lækkað.
Það verður ekki mieð fullri
viisisu sagt, hvort 'er meir áber-
andi í þiessari stefnu, heimskan
eða illgirnin.
íhaldið vill fjárlög með tekju-
halla.
Svo koma hinir einstöku þing-
menin flokksins tii sögunnar,
mienin, sem eru miklu lægra settir
en Magnúsarnir, mienn, semmætti
afneita við hátíðleg tækifæri eins
og gert ier. við vesalings Mogga.
Og þiessir þingmenn koma með
brieytiingartillögur við fjárlaga-
frumvarpið, sem miða að hér um:
bil V2 millj. kr. gjaldahækkun.
Næðu inú allar þessar tillögur í-
haldsmanna fram að ganga, og
tæki'st þeim að hindra, eins og
þeir þrá, flest tekjuöflunarfrum-
vörp stjórnariinnar, þá væri svo
komið', að fyrirsjáanlegt er að
tekjuhalli næsta árs yrði á 4.
millj. kr.
Yfirlit.
Sjálfstæðisflokkuri'nn á þingi er
Mjólkuriögin og stúikurnar.
Herópið: „Ódýruri mjólk!“ befir ir hafa: nefnt töluna 80, en það
kveði'ð við'. MiJliIiðunum á að
fækka, framleiðendur og neytend-
ur eiga að græða — allir eiga að
græða á breytingunni niema miiíif-
.liöirnir, sem eru óþarfir og leiga;
að hverfa úr sögunni. Þeir er.u
heldur ekki hafðir í ráðium þegar
hin miikla skipuiagsbreyti'nig er
gerði.
Búðum á að fækka, en engirrn
veit hverjar fá að standa og
hverjar. eiiga að hvierfia. Meðan
það er óvíst, er lítið öryggi þó
stúlkum sé sagt Uþþ atvinnunni,
því ©ragin atvinna er í boði ainn-
ars staðar.
Það er siatt, að þessi atvinna er
léieg og yfirleitt iUa borguð, eins
og fJietsit kvennavinima, ien þó hafa
margar stúlkur getað dregið franr
lijíið á þessu. Margar þeirra gieta
ekki notfært sér. vistir, þó þeeiii
væíu í boði, viegna þiess að vinnu
þeirra er að einhverju leyti þörf
heima fyrir, og gæíu þær ekki Mf-
að á hinni svonefndu „hálfs da,gs“
vinmu, ef þeim notaðist ekki hinm
tí'mi dagsins. Þá er haldur ekk-
ert úrvaJ af vistum í boði um,
miðjan vetur.
Ýmsar stúlkunnar eru búnar að
vera Jengi við þiessn atvinnu og
'eru hvorki sv,o heiJsusterkar a.ð
þær geti unniö fyrir sér mieð
eiríiðl'sviinnu, enda orðna'r hanni
óvanar, né heJdur hafa þær sér-
staka kunnáttu á öðrum sviðum.
Ekki er að vita hvað mavgar
stúlkur verða atvinnulausair, sium-
fier- auðvitað eftir því, hve marg-
ar búðir lieggjast niður. Það' er
sanneigúniegt álit þiessiara stúlkna,
að hiaimsending mjóilkur sé dýr-
asti Iiiður dreyfingarJíostnaðarins
oig að hætt sé við að sjálf salan
minki töJuvert við fækkuin búð-
anina, því mikill hiuti hennar sé
tækifærissala, sem hverfi þegar
óhægara verði að ná vörunni.
En hvað á að verða um þanna
atvdinnulausa hóp stúlkna? Það
er taliln venja, að verzlunarfólk
geti giert kröfu tiJ þriggja mán-
aða kaups, ef því er sasgt upp
fyrirvaralaust án þess að það hafi
nokkuð af sér brotiði, en ekki er
hægt að giera sJíka kröfu til þeirra
atvi'nnurek'enda:, sem missa at-
vdinnu sjálfir vegna lögboðinmar
sltipulagsbreytingar. Þá hlýtur að
vera réttmætt að gera kröfu tiil
ríkiisims vegna þeirna, sem verða
fyrir skakkafallinu, og vænta
mjóikursöIustúlkur þess, að þær
'eiigi ekki að vera neimir sérstak-
ir píislarvottar þessarar sigursælu
hreyfimgar í mjólkuimáJJinu.
Krafia þieirra er eiinföld: Þær
stú'likur sitji fyrir vin.nu, ef starfis-
kröftum er bætt við hiinar skipu-
iögðu búðir, siem eru í búð:u(m
þeim, siern Jagðiar verða niður,
oig fyilsta tiIMt sé tekið tilkrafna
hinina atvinnulausu, hvort heldur
um bætur er að ræða', nokkur
biðiaun eð;a möguleika til annar-
ar atvinnu og undirbúniing undir
hana.
A. S. B. — Félag afgreiðslu-
stræti 18, milli 6—8 næstu kvöld
og taka þar á móti upplýsingum
um hagi stúlkna og innritun í
félagið'.
Þess er að vænta, að stúlkur
þær, sem nú eiga á hættu að
standa atvinnulausar á næstuhni,
go i þaðj isem í þe'.rfa valdi stend-
ur, til þess að efla þau samtök,
sem hafin eru, þeim tii hags-
bóta. Þær sem kunna að telja sig
öruggar um viinnu eiga að koma
líika, því þ.átttaka þei'rria í stairf-
inu getur orðið öðrum að liði, og
hver veit nema hætta sé á að
kaupið lækki enn, þegar fram-
boðið margfaldast í þessar stöð-
ur, nema s.amtök stúllknanna
sjálfra séu þess megnug að fyr-
irbyggja liau;nalækk!un. Gerist því
meðlimir A. S. B„ stúíkur í
brauöa- og mjólkur-söluibúðum..
Styðjiö ykkar eigin féiagsskap,
því það ier skömm að* því að
vilja njóta góðs af fyrirhöfn an;n-
ara, en láta sitt eftir liggja. A. S.
B. starfar að' því að bæta launa-
kjör yikkar og aðbúnað allan, fé-
lagið viil ná því marki, að at-
vinna ykkar geti lorðið lífvænleg.
Eilna ráðið til þess að £á kröfum
okkar framgengt er að standa
fast saman, en það ráð er örugt.
Komið þvi inæstu kvöld til við-
tals við félagskonur A. S. B.,
sem munu verða á vinnumiðstöð
kvenina, Þingholtsstrætii 18, milli
6—8 e. h. Stjóm A. S.t B.
krar ekki lengur
enskir þegnar.
I þingumræðúm um frumvarp-
ið um b'orgararétt gerði de Valera
þá athugasemd, að þegar frumr
varpið hefði verið samþykt
mundi' enginn maður í írlandi
vera bpezkur þegn og árangurs-
laust fyrir nokkum að leita ensks
borgamréttar.
Hann sagði, að frumvarpið væri
í fullu samræmi við Westminster*
samþyktirnar.
Samkvæmt fyrirmælum laga nr. 58, 30. növ. 1914, ber að fram-
kvæma þrifsböðun á öllu sauðfé hér í lögsagnarumdæminu. Út af
þessu ber öllum sauðfjáreigendum hér í bænum að snúa sér nú þegar
til eftirlitsmannsins með sauðfjárböðunum, herra lögregluþjóns Sigurðar
Gislasonar, sími 1166 og 944.
Borgarstjórinn í Reykjavík, 29. nóv. 1934.
Tómas Jónssoa
því sáninur að eftirtöldum stað-
reyndum í sambandi við af-
greiðlslu fjárlaga:
Hann vill draga úr verklegum
framkvæmdum', hann óttast. of
mikla eftirspurn eftir vinnu á
næsta ári (samanber álit miinni-
hluta fjárhagsnefndar).
Hanin vilJ minka kaupgetu og j
þannig draga úr verzlun og við- \
sikiftum (sbr. grein eftir Magnús
Jónssioin í MorgunbJabinu 21.
nóv.).
Hanin vill afgreiða fjárlög mieð I
3—4 millj. kr. tekjuhalla (sbr,
breytingaitUlögur eiinstaikra þing-
manina við fjárlögin, og andstöðu
þeirra við fjáriaflafrumvörp stjórn-
arininar). 1 !
stullkina 1 brauða- og mjólkur-
söJu-búðum — er nú byrjað að
rannsaka Jiagi stúikinanina í því
•síkyni að geta gert samieigiiniiegar;
kröfur, og skorar það á aliar
brauðsölustúl'kur að styðja hver
hð'rla í þessu máli, hvort sem þær
búast við atvinnumissi eða ekki.
Féiags'stúlkur munu verða á
Vinnumiðstöð kvenna, Þingholts-
e. u.
aotlmr
ÍJt mku m (ihttt r,
avfj 54 J&u t 4500
DÍVANAR, DÝNUR og
alls konar stoppuð hús-
gögn. Vandað efni. Vönd-
uð vinna. — Vatnsstíg 3.
Húsgagnaverzlun
Reykjavikur.
Fullkomin kemisk hreinsun á alls konar fatnaði.
Litum alls konar fatnað og tau í flesttun litum.
Einnig gufupnassum fatnað yðar, með
stuttum fyrirvana, MJÖG ÓDÝRT.
Nýtízku vélar. Beztu efini. Sækjum og sendium.
Munið, Efnalaug Reykjavíkur, Laugavegi 34, sími 1300.
Um ríkisrekstur.
Eftir Ragnar E. Kuaran.
Hjá því getur naumiast farið,
ab ef ríkisnekstrarfyrirtækjum
teikst ekiki að uþpfylla mjög miik-
ið af þessurn skilyrðum, sem hér
befir veriði bent á, þá muni ekki
veirða haldið mjög langt á þessa
foraut í ftiamtíðinini. En mjög mik-
ið virðist á það skortia, að yfir-
leitt sé verið að hugsa urn þessi
lefni. í sambandi við þessi fyrin-
tæki, og unnendur rikisstofnan-
anina hafa látið með öllu undir
höfuð ilieggjast að halda uppi
þeim Játlausu kröfu'm, sem hér
eru inauðsyniliegiar. Það er alger
misskilningur, að ríkisstofnanim-
ar séu þess betur settar því meirl
frið sem þær hafi.
Um fyrstu atriðiin, sem bent
hefir verið á hér að framan, að
knefjast eigi skjótari afgredðslu
og meiri kurteisi af hálfu opin-
berra fyrirtækja en annara, ter
það að segja, að þáð er aimenn
skoðun manna, að jafniaðanlegiast
sé hvorttveggja af skornara
skamti þar en annars stiaðar. Víðia
eir afgreiðslan þumbarleg og
þyngsilaleig og kurteisi engin. Sér-
stak'ega virðist þ'etta eiga við
um viörzlunarfyrirtæki rikisins.
Þess sjáist lítiil mierki, að! af-
greiðslufólk telji það skyldu sfna
að laða fólk að stofnuninni á
(NJ •)
sama hátt og þeim er þó víða
kent i ieinkafyrirtækjum. Þetta
gerir stofnununum ómetanilegan
s'kaða. Góðjr forstjómr gætu bætt
hér mikið um, ef augu þeiriá
Jýkjust upp fyrir þessu efni. En
en,n meiri áhrif myndi það þó
yfirJeitt hafa, ef sú regla kæmist
á, áð starfsfó'Ikið sjálft fengi
töiluverða íhlutun um starfsháttu
stofnunarinnar.
Þetta atriði, sem siðast hefir'
verið bent á, er ekki einungis
sjálfsagt fyrir þá sök, að engum
e,r skyJdara en ríkinu að gefa
fordæmi um þetta efni, hieildur
og fyrir aðrar sakir einnig. Elinn
af a'lvarlegustu göllum atvinnu-
hátta nútiimans er sá, hversu Jítið
samband er á miJli almennra
hugsaina og áhiugamáila mikils
fjöJda manna og þeirra starfa, er
þeir verða að sinna. Oft hefi.v
verið á það bent, hver.su mikið
tap það hafi orðiði fyrir þjóðfá-
lagið, er iðngildi miðialdanna
hurfu úr sögunni. En i þar.ln tíð
fann starfsmaðurinn t::f þess, að
hanin væri virkur þáttur i líf-
rænni lnei'ld. Nú eru mienn Jeigðir
tii ákveðilnnar vinnu ',og fiinma yf-
irleitt ekki til þess, að veguri
verksmiðjunnar eða fyrirtækisinl
eða stofnunarinnar, sem þeir
vinna viö, sé þeirra sómi og beiiil.
En þegar rikið tekur nú að fást
við ýms atvinnufyrirtæki, þá ætti
það að gera sér far um að iáta
þetta ekki henda um þau. Það
ct t. d. með öllu ótækt, að maði-
ur ©ða kona, sem ætlar að gera
það alð ilífsstarfi sínu að fást við
simastörf, póstmáJ eða verzlun-
arstörf landsins, skuli niega vita
það fyrirfram, að hversu' mikið
far sem gert sé sér um það, að
afla sér þekkingar eða skilnings
á þessari starfnækslu í heiJd, þá
sé þess engin'n lrastur að koma
hugsuinum sílnum á framfæri.
Starfsmaöurinn >er aldrei að þvv
spurður, hvað hanin Jeggi til mlál-
anina, og hann veit, að þáð muini
tejjast framhlieypni ief hainn færi
að gefa yfirboðurum sínium ráð.
FéiagS'skapur starfsfólks við sér-
hverja grieim ríkisstarfsieminnar
ætti að vera sjálfsagður aðdli um
skipun starfshátía þeirrar grein1-
ar.
Eiinn af forstjórum eins stærsta
rikisfyriitækisins muin hafa í
hyggju að færa samband sitt við
starfsfóikið í þes'sa átt, og hefiir
har.n 'tjáð m^r, að honum sé
kummug't um, að ýms stórfyrjn
tæki einstakra manna erlendis,
sem þessa háttu hafa tiekið upp,
telji siig hafa haft svo mikið
gagn af þessu, að þeir vilji ekki
fyriir inokkurn mun fara á mis
við þetta héðan af. Væri þetta
tekið upp alls staðar í starfsemi
rfkisistofnana vorra, er mikil á-
stæða til þess að ætla, að þjpr
myndu færast nær því að verða
til þeirmr fyrirmyndiaT, er þæ!r
að sjálfsögðu eiga að verða.
Þá er síðasta atriðið, sem bent
var á — gróðinn af stofnunum-
um. Hann getur verið mieð þeim
tvenna hætti, að alinenniingur fái
ódýrari og hsntugri varnimg, af-
grieiðsJu eða önnur hlurunrdi ug
hi'ns vegar að rikissjóði sé afJa'ð
tekna beinJínis mieð starfræksl-
unni. Verður naumast unr það
deilt, að áJierzluna beri fyrst og
fnemst að Jeggja á fyrra atriðið.
Ríkisstjórnir, sem eiga að sjá fyr-
ir tekjuö'fJun fyrir ríkisisjóð, hafa
vjtanJ'ega og að vonum tilhneig-
ingu til þesis að leggja, áherzlu á
siíðaria atriðið. Fyrir því ætti eiinn
þáttur í aðhaldi þeirra manina,
sem vilja auka veg stofnananna,
að vera í því fó.lgimn að setja
hömlur á ríkisstjórniina, ef hún
virðist ætla að gleyma því mlikijli-
vægara sökum hins lítilvægara,
Og stöðugri ár\>ekni ætti að beita
til þiess að varna því, að rikis-
stófnanirnar sjálfar veröi dýrar í
rekstrj.. I því sambandi liggur
næst að1 bemda á, að öll verzlun-
arfyrjrtæki ríkisins ættu að ífcerv
ast saman í ei'na stofnun. T. d.
eru hvorki áfengisverzlun né tó-
baksverzlun svo umfangsmikil
fyrjrtæki, að þörf sé á sérstök-
um forstjóra við þau.
I þes'sum athugasiamdum um
er vist, að ríkisrekstur yfirleiiti
Jendlr í öngþveiti hér á landi, ef
þeir, sem til hans stofna, verða
ekki forgöngumenn annara um
kröfuhörku í hans gar'ð.
Ragnas' E. Kvairm.
ríkisrekstur hefir engin tilraun
verið gerð til þess að ræða um,
vjð hvaða starfsgreinar atvinnu-
lífsins ríkisrekstri yrðd beitt með
mestum árangrj, né um hitt, hvar
ríkisriekstur sé ekki iiklegur ti.l
þess að koma að gagni. En hitt
Viðtæbl,
margar nýjar gerðir eru
komnar í útsölur vorar,
Viðtækjaútsöluna, Tryggvagötu 28 og
Verzlunina Fálkann, Laugavegi 24.
Ryinii yðar
ve ð og æði
tækjan a