Alþýðublaðið - 29.11.1959, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 29.11.1959, Blaðsíða 9
Samfellu borð Sófaborð Náttborð VONDUÐ VINNA HAGSTÆTT VERÐ Alþýðublaðið — 29. nóv. 1959 || BORÐSTOFUHÚSGÖGN Beztu frjálsíþróltaafrek Reykjavlkinga 1959 NÝLEGA barst íþróttasíð- unni skrá frá Frjálsíþróttaráði Reykjavíkur yfir beztu afrek reykvískra frjálsíþróttamanna s. 1. sumar. Við munum birta afrekin á íþróttasíðunni næstu daga og fyrsti kaflinn kemur í dag. Við byrjum á spretthlaupun- Hilmar 10,5 sek. um, 100, 200 og 400 m. hlaup- um. — Oft hefur skráin verið betri í þessum greinum. Annars eru afrekin góð hjá fyrstu þrem mönnum í 100 m. og bezti maður í 400 m. náði góðum tíma, en 200 m. eru með lélegra móti. Það er annars áberandi hvað „breiddin“ er léleg í þess- um greinum og flestum grein- um' frjálsíþróttanna hér. Bót er þó í máli, að margir ungir og efnilegir menn eru í fram- för og vonandi halda þeir á- Sheffifeld Wed: fram að þjálfa sig af kostgæfni, en þá þurfum við engu að kvíða um framtíðina. 100 m hlaup: Hilmar Þorbjörnsson, Á 10,5 Valbjörn Þorláksson, ÍR 10,8 Einar Frímannsson, KR 10,9 Grétar Þorsteinsson, Á 10,9 Guðjón Guðmundsson, KR 11,0 Bjöigvin Hólm, ÍR 11,1 Hörður Haraldsson, Á 11,1 Guðm. Guðjónsson, KR 11,3 Þorkell S. Ellertsson, Á 11,4 Konráð Ólafsson, KR 11,6 200 m hlaup: Valbjörn Þorláksson, ÍR 22,6 Hörður Haraldsson, Á 22,6 Hilmar Þorbjörnsson, Á 22,8 Guðjón Guðmundsson, KR 23,1 Björgvin Hólm, ÍR 23,1 Grétar Þorsteinsson, Á 23,3 Einar Frímannsson, EiR 23,5 Þórir Þorsteinsson, Á 23,5 Þorkell S. Elletrsson, Á 23,8 : Gylfi Gunnarsson, KR 24,0 400 m hlaup: Hörður Haraldsson, Á 48,6 Þórir Þorsteinsson, Á 50,5 Svavar Markússon, KR 51,3 Grétar Þorsteinsson, Á 51,5 Björgvin Hólm, ÍR 51,8 Gylfi Gunnarsson, KR 52,6 Þorkell S Ellertsson, Á 52,9 Valbjörn Þorláksson, ÍR 54,4 Kristleifur Guðbj.ss., KR 54,6 Hjörleifur Bergsteinss., Á 55,1 Flóttafólk Wesf Ham 7:0 ÚRSLIT í enskú deildar- keppninni í gæir urðu sem hér segir: I. deild: Arsenal-West Bromw. 2:4 Blackpool-Tottenham 2:2. Blackburn-Birmingham 2:1. Bolton-Leicester 3:1. Everton-Maneh. U- 2:1. Fulham-Burnley 1:0. Luton-Prestoii 1:3. Manch. C.-Newcastle 3:4, Nott. For.-Leeds 4:1. Sheff. W.-West Ham 7:0. Wolves-Chelsea 3:1. II. deild: Aston Villa-Schunthorpe 5:0. Brighton-Sheff. Utd. 0:2. Bristol R.-Denby 2:1. Huddersf.-Liverpool 1:0. Ipswich-Plymouth 3:3. Leyton O.-Chariton 2:0. : Lincoln-Bristol C. 3:1. Portsmouth-Cardiff 1:1. Stoke-Hull 3:1. Sunderl.-Rotherham 1:2 Swansea-Middlesbro 3:1. (Framhald af 4. síðu). þröngvuðu upp á þjóðina eft- ir uppreisnina. Flestir hinna ungversku flóttamanna hafa nú sezt að í ýmsum löndum hins frjálsa heims. Straumur flóttafólks frá Ungverjalandi hefur reyndar verið mikill æ síðan landið varð sovézkt leppríki árið 1947, þótt hann væri mestur um og eftir frelsisbyltinguna. Talið er, að alls muni fjöldi ungverskra flóttamanna á þessu tímabili vera allt að 400 þúsundir. Auk þeirra landa, sem að ofan getur, hefur fjöldi manna flúið önnur lönd inn- an Kína-Sovétblakkarinnar. Frá Sovétríkjunum hafa t. d. flúið 290 þúsund manns frá stríðslokum, 200 þúsund frá Eystrasaltslöndunum, Eist- landi, Lettlandi og Lithauen, 638 þúsund frá Póllandi, 187 þúsund frá Búlgaríu (þar með taldir 175 þúsund manns af tyrkneskum uppruna, sem flúðu til Tyrklands strax eft- ir heimsstyrjöldina, þegar framkvæmd samyrkjubúskap arins stóð sem hæst og trúar ofsóknir voru mestar), 76 þús- und frá Tékkóslóvakíu, 53 þúsund Rúmenar og 18 þús und Albanir og loks flúðu Borðstofuborð Borðstofustólar Borðstofuskápar Efni: Tekk, Mahogni, Álmur r • DAGSTOFUHUSGOGN Stólar Sófar Armstólar o. fl. SVEFNBEKKIR SVEFNSÓFAR 1 og 2ja MANNA Aiborgunarskilmálar sendum gegn póst- kröfu um allt land BORÐSTOFUSTOLAR KRISTJÁN Laugavegi 13 Simi 13879. Reykjavík. mi 400 þúsund Kirjálaþúar til Finnlands, þegar Rússum var látið eftir Kirjálaeiði. Undanfarið hefur mest borið á flótta fólks frá Tíbet eftir innrás Kínverja þar. Kringum 15 þúsund Tíbetar flúðu til Indlands, einkum eftir að leiðtogi þeirra, Dalai Lama, flúðiland. Talið er, að fyrir byltinguna í Tíbet hafi um sex þúsund manns flúið land, og gerir það alls 21 þús. manns. Augljóst er, að þessi enda- lausi straumur flóttamanna er hættulegur öryggiskerfi þessara landa, enda sést það bezt á því, hve miklir pening- ar og vinna hafa verið lögð í að efla landamæravörðinn og koma upp alls konar hindrun- um til þess að hefta för flótta- manna. Auk þessa er slíkur flóttamannastraumur mikill álitshnekkir fyrir kommún- ismann, og mannekla af völd- um hans á ýmsum sérsviðum er gífurleg, einkum í Austur- Þýzkalandi. Þegar hafa milljónir flótta- fólks fundið ný heimili í hin- um frjálsu löndum með að- stoð ríkisstjórna, félagsstofn- ana og einstaklinga um gerv- allan heim. En það er fátt, sem bendir til þess að flótta- mannastraumurinn sé í rénun, þrátt fyrir tilraunir komm- únista að stöðva hann. Þetta er eitt augljósasta dæmi um þá óánægju, er ríkir meðal meirihluta íbúa þeirra þjóða, sem búa við stjórn kommún- ista. ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.