Alþýðublaðið - 01.12.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.12.1934, Blaðsíða 1
Auglýsingar í Alpýðablaöinn fara viðast og eru bezt lesnar. RirSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XV ARGANGUR LAUGARDAGINN 1. DES, 1934 344. TÖLUBLAÐ yffiBs%&*#*œé»-x _*_*_ÖÉ_' Hvað trypir fnllveldið oss og iivemig tryggjnm vér fuilveldið? Ræða Þórðar Eyjólfssonar prófessors af svölnm alþingishAssins kl. l%f dag. Háttvirtdr áheyflendur! - Enm á ný mirindst íslenzka þjóð* in fullveldis síns og nú í 16. sinni. Sextán ár eru ekki langur tími-i þióðiarlíifi, og þó að vér lifum á öi'd hraðans og hinna tíðu um- breytinga, þá er þess þó ekkd að vænta, að únt sé að draga margar eða mikilvægar ályktanir af reyns.Iu þessara fáu ára. Lengri tíma þarf til að prófa til fulls hversu færir vér erum um að fara með fulJveidi vort. Sú neynsla siem fengin er, það sem hún nær, gefur oss þó ekki neiitt tiiefnd til að æðrast né leggja ára;ri í bát. Að vísu höfum vér á þessum tiima, vegna við- skiftamáila, orðdð að beygja oss fyrir vilja erlendrar þjóðar, um tilhögun iinnanríkismáls. Óskaindi er, aö slífct þurfi ekkl að koma fyrir áftur. En gæta verður þess, að nú á tímutm verða margar þjöðir að gera fleira en þeim giott tþykiir í viðisMftamáluím símiuim. Og ekki megum vér kenna fullveldi voru um hilna örðugu tfma, sem nú gainga yfir land vort. Þeir örðugJeikar eiga rætur síjnar ajnin- aris staðar og eru, eins og vér vitum öllum þjóðum sameigin- legir. Ég tel það víist, að vér værum ekki betur staddir nú, ef vér værum undir yfirráðum er- iendrar þjóðar og yrðum að taka |>átt í kjörum hennar, góðum og illum. ¦'¦'¦.-:¦'.' Þeit menin, ef eilnhverjir eru, sem fullveldið vifja íeigt, eru ekki miinnugir þeirra tíma, er IsJend- imgar urðiu að lúta boðd og bamni erlends valds, jafnvieil í viðkVæm-- ustu inihanlandsmáluim. Þeir em ekki miiinmugir þess, að erílent vald iamiaði ,svo þjóðina, að ölduim saman hafði hún hvorki þrek né memningu til að brjóta af sér fjö.trama. Og þeir eruekki mimn- , ugif' hins mikla samhuga átaks þjóðafininar á öJdinni sem leið og í byrjun þessarar aldar, er húin heimti aftur sjálfstæði sitt. Ég sagði: ef nokkur er til, sem vill fullvejldið' feigt. En ég vona, að engiinn sé svo skyni skroppiinn, að hanm telji oss betur borgið LMDUBLABIÐ SUNNUDAGSBLAÐIÐ á rnorgun: i ¦. j ___ SUNNUDAGSBLAÐ Alþýðu- b laðistoís flytur á morgun: Stúlka á skiibum (foirsíðumynd) með stuttri griein um skíðafarir, AgMies og Natan, gneim eftit Gréfr ar Fells með mynd. Kneml, kast- aiaboirgiin mikla, ferðasaga með mynd, Potta San Paolo, eftir Axeil Muntíhe, með mynd. Sannar furðusögur frá ýmsum löcndum, III, Óskiiljanlegia, vinnukonan. Mað'- urfcin með hvítu mýsnar. Kross- gatur, myndir og &krit,iur. ÞÓRÐUR EYJÓLFSSON prófessor. undir fotræði erlendrar þjóðar, tné a5 nokkur beri það hugar- fat. -tii ættlands síns, að hamri vitandi vits vilji stuðla að nými ógæfu þess. Nú megum vér ekki ætla, áð þótt fullveldi vort sé viðurkent í sambandslögunum, að vér höf- um heiimt það að öllu ieyti í vorar bendur. Enn er eftir þáttur þeirrar kynslóðar, sem mótar sögu Isilands á þessum Og næsita áratug. Fullvíst má það teljast, að á þeim tí|ma verði brott feld- ur hilnn siðasti vottur um forna undirgefni íslendinga. Bnn er þjóðiin samhuga til sjávar og sveita um fullveldismál sitt. Á þessium afmæiliisdegi er eðli- legt að'hugleidd séú þau rök, er að f'ullveldismálunum' lúta. Viíð- jst mér þá einkum þurfa að svara þessum tveimur spunniingum: Hvað tryggir fullveldið oss og hvernig tryggjuöi vér ful!- veldið? Fyrrji sputningunni svarar saga þjóðarfcnat ótvítæðum orðum. Hún kennir oss að meta hvers virði; e» sjálfsfotræði um eigiin máilefni. Hún LeiÖíir; í Ijös þá ó- kosti, sem því eru samfara, að erlend þjóð táði málefnum vorum til lykta mer) erlenda hagsimuni fyrir augum. Svo á& ég mefni nokkut dæmi: Myndi oss ekkí bregða í brún, ef farið yrðí a& leggja mælikvarða etlendra hagsmuna á það, hvort bygðar séu bryggjut eða hafnarvirki í kaupstöðum vorum og kauptún- um? Hverjir mættu hagnýta sér landhelgi vota og á hvaða hátt? Hverjir mættu virkja fossa vora og hagnýta sér jatðhitann? Eða hverjar fræðigreiinat vér mættaim (kienma í skóium votum og hvaða rit mættu koma út á islienzku máli? Swona mætti lengi telja. Og enin et þó ótalið,að fuflveldilð ttyggit vernd þeirra andlegra verðmæta, sem þjóðin hefir að atfi hliotið, og ekki verða til fjár mietin: tu'ngu vo,ra og sögu og önnur slí|k þjóðaiieiintoenini. Mér virðist stundum að ísðéind- ingar séu eimkenniliega tregÍT' til að viðurkenna fullveldi vort,'svo sem vert er. Ao visu hefit nú- Jifandi kynsló'ði ekki eins mikið að segja af áþján erlends valds, sem hinar fyrri. En sputnif höf- um vér þó aliir af þeim tímum og sagan á að vera þjóðínni það, sem mánraið er leinstaklinginum. Ef til vill stafar þettþ. tómlæti af því, hve vér erum ógjatnir á að fliika tllfiinningum vorum, jafnvel við hátíðieg tækifæri. En af hverju, sem þetta stafar, þá er það trúa mín, að hitta myndi hvem góðan Islendi'ng í hjarta- stað, ef tvísýnt yrði á ný um fullveldi voit. Þjóðin mun standa litt skift eða óskift að þeim ósk- um, að málefnum votum v&U £ikk|i. í friamtí&inni stjóiTnað af er- lendu , valdi í þágu ertendTta hagsmuna. Öðru máli gegnir það,ffað menin- ingarleg samvinina íslands við öin|nurtí(ki mun öllum þykja æski- ieg, en í þieirri samvininu verður fslienzka ríkið einnig að vera jafn rétthát áðíLli, hverju öðru ríjki. U,gguf þá næst fytir að svata hinni spurninjguinini: Hvef niig tryggjum vér sjálfstæ&i vort? Engin fullvalda þjóð mun yera svo betnsk ,iné hafa svo líitinri stjórinmáiaþrtoska til að bera, a'ð ekki telji hún vemdun fullveldiþ síns eitt af sfnum miestu og við- kvæmustu vandamálum. Og ekki getum vér verdð niein undantiekw- jimg í þeim efnum. Sagan keninát oss að fullveldi þjóða er fafivaits og að sá dýrgfipur er alddtei of vel varinin. Vér megum aldriei treysta því, og sízt á þeim óróa- tímum, siem nú ganga yfir, að enlendaf þjóðir, stærti eða smærri, kunini ekki ao ásælast Island, og geiti orðið sjáJfstæði þiess hættu1- legar og jafnvel að fallí. Það er síjður ien svo, að ég vilji fara hér með nokkrar spár, góðar né i.11- at. Að leins vil ég benda á það, að- fullvalda þjóð verður ávalt a'ð þora að horfast í augu við veruleikanin í þiessum efnum, að hún má aldriei biekkja sjálfa sig mieði bafna'liegrii bjartsýni. Það er góð' regla að vona það bezta, en vera vdð því versta búinn. Þær Jandvafnir, sem flestar arjrar þjóðjir treysta mest á: vopn og vígbúnað, her og flota, muinum vér aldriai nota oss til vatnar, þó ekki væri nema sökuim smæðar þióðarinnar. Aðirar vatn- ír venða að koma & gfeina. En hverjari gætu þæt verið? Um Mð og sambandslögin voru s&mþykt 1918 lýsti IsJand yfir æ- varandi hlutleysi síjnu. í yfiflýs^ ingu þ'essari' er fólgim no-kkur faygging, letn gjalda verður var- huga við að treysta henni um of. Dæmin eru dieginum Ijósari Uto, að stórþjóðir, hafa virt hlutleysi smáþjóða að vettugi. Þó verður að ætla, að rrfenningarþjóðiir skirfisit . vlð að brjóta hlutlieysi -vafnarJausra smáþjóða, þótt þær teldu hag^silnum með þvi betuf botgið. Mundi þeim og koma í koll andúð annara þjóða á slí|ku Bélivínherinn er f iippláusnw LONDON í gætkveldi. (FO.) Nýjustu fré'ttir segja, að forset- linn í BoMvíu hafi sagt af sér, en varaforisetinn tekið við stjórnininji. Nýja stjótnin mun ætla sér að lieilta hófanna um ftið við Pafa- guay, og sé þetta gert í samráði við hershöfðtogjann. Einini'g er sagt, að bolivisíki herinm sé á undatahaldi og í upplausti. atfeiii Lega landsiins dregur og mjög úr þeirri hættu, að þa.ð verði tekið hersikildi á styrjaldar- áfum. Styf]*aldir þjóðia á milJi hafa til þesfsa farið fram í svo mikilli fjaflægð við ísland, sök- um þess, hversu afstoekt það ligguf, að stríðsþjððunum hefit enginm sJæguf veríið í að heitaka þa&, í því skyni að bæta hein- aðar-afstöðu sí|na. Höfum vér að þessu leyti mdklu meira öryggi en smáþjóðir á meginJandi álfuinnat. Með vaxandi tækni, sérstaklega í floftferðurn, drögumst vér þó meir og meir inn í hringrás heimsvio'burðanina, og enginn get- uf inú sagt fyiir, hvert hlutskifti vo.it yrði, ef til styrjaldat dtægii milli hjns gamia og mýja heimis, Evrópu og Amerijíu. Þá vil ég mæst drepa á atríði, sem er mjög mikils varoandi fyrír fullveldi vort, jafnvel Jfeinauðisyn. Vér megum aldfei með sjálfs- sikaparvíitum leyfa öðtum þjóðum fangasitaðar á oss. Þar höfum vét jafnam, til fyrírmyndar hið sígilda, leiftraindi dæmi EiinaiTs Þveræi'ngs. Hét á ég ekki vift það le/ifif, að fotðast berí afsal landshluta eða landsréttinda', eða a^ öðtum sé veitt afnotaréttindii yfir íslienzku landi eða landhelgi Þess háttar má að víísu aldriei fyiif koma. En landvdnnilngaþjóðir hafa ftá fonnu fari verið lægnar á áb sölsa undir sdg landsféttiindi afiinara þjóða með miætti gullsins, og náð að sdjðustu fullum yfiftáð- um. Haft er eftir fornum her- konungi, að' það land sé auðurpii- ið, er koma megi asna klyfjuð- um gulli imn um borgarhlið þess. Menzka þjóðiin byrjaði full- veldd siitt sem' fjárvana frumbyggii og hoör því verift gjöm á aíJ leita til aanara þjóðia um af 1 þei'ma hluta, sem gera skal. En á þeirirí háiu braut verður aið gæta mikiJlar fofsjár. Það skattgjaid, siem nú er tíðast heimt af Jönd- um, vextir af l'ánsfé, kann að venða heimt af oss með þvf harlðí- fylgi, sem illa samrýimist full- vel:di þjóðarinnaf. Vetður þjóðliip aði sýna samtakamátt sinn og hindra, meðan enn er tími til, að sJíkt geti komdð fyrir. Þó að eitt- hvað þurfi að leggja að sér, þá er þiess að gæta, að aðraf þjóðif hafa fært fuUveldi sínu stærrí fórnif og þungbærari. Ef vér litumst um í beiimíinum!, þá verður þiess vart, að þjóðdr og þjóðabfot þykja edga misjafnajn rétt til sjálfstjómar eftdt þvíí, hvennig meniningu þedrra er hátt- að. Sú þjóð, þótt smá sé, sexn tryggír vel mentun og upplýsingu all air alþýíiu og jafnframt leggur skinn skerf ' til samedgdnlegrar beimsimenni'ingar í listutm.óg víís- ihdum, sú þjóð nýtur þess trausts í augum heimsiins, að hún geti sjálf séð fótum silnum forráð. Frh. á 4. síðu. ' I ' ' . ¦ i i , i lS_í I :.. i I I i . ~- l_ í ' : .' . ' l __U 1 l__l j_ L_J Norskar verkalýður rís npp gegn prœlalSgnm rfkisstjérnariiiitar. Lðgin verda brotin á bak aftur með verkfalli, ef til barf. OSLO, 30. nóv. (FB.) ÞING verkalýðsféiaganina hefir að tillögu Tranmæls samþ. að Iieggja svo fyrír sambandsistjórm þá, sem kosfci verður i samifáði vi'ð stjóitnat félagainma og félaga- samböndjln, aö skipuleggja sam- vinnu og baráttu ajlfa sambands- félagEtnina til þess að má því marki, ari „tokthúsilögin" og „boy- kott"-lög_n vefði áhnifalaus og gagnislaus. Samkvæmt þessum ti'llögum & samba'ndsjstjófnin, í samfáði við hlutaðieig'anidi verkamamnaisamb., að fá heimild til þies's að lýsa yfir samúðarvefkfalli, ef ekki er hægt að Jeysa vimnudeilu vegna „boy- kott"-Jaga á anmam hátt. •Þing verkaJýðsfélaganna leggut áherslu á, að þegar fulltfúar verkalýðisins séu stafíaln'dli í opijn1- berri iniefmd berj' þeim ávalt ari leita álitis verkalýðissambamdsims, áiðiuf en þeif taka afstöðu um miikilvæg atriði. ! Verklýðsfélogin beita sér fyrir sam- vinnœ Aibýðnflokk" anna á No^ðnrlSndum KALUNDBORG i gærkv. (Frj.) Samband notskra verklýðsfé- laga samþykti á fundi í dag að taka þátt í og beita sér fyriir aukimmá samvimmu miortænma verka- manmafliokka. Hitler sendir fulltrila tfl Partear á Innd Lavals. Hann á að leita samkoitrnlags nm endnrvigbúnað Þýzkalands. PARIS í gærkvöldi. (FB.) RIBBENTROP, fulltrúd Hitlers, er kominm tiil Paœar, til þess að ræðfl við' Laval. Samkvæmt því, er United Pfess befir ftegnað, ætlar hann að stiínga upp á því við Laval, ao Frakkland, Þýzkalamd og Bnetland geii tilíraun til þess að ná sam- komulagi um endurvígbúnað Þjóðverja og afvopnumarmálim. (United Press.) Móðir lær andláts- fregn sonar sins 17 árum eftir að hann deyr. LONDON í gærkveldi. (FO;) • Þýzkri móðut barlsit í dag járn- krosisinm, sem sonur henmar hafðd verið sæmduir í striðjmu, og fregm um dauða hans, réttum 17 árum eftiir að hanin dó. Annars hafði hanm áður verlð i tölu þeirra, sem saknað' var, ©n ekki vitað hvet afdi'if hans höfðu ofðdðu Andliáitsfregnin og h'edðufsmerlk- i!ð barst móðut hans ftá komu að mafni Mrs. Mc Ewen. Maður hennar hafði verið hjá hinum deyjandi þýzka hermannii sfðustu augnabJik'in og hafði Þjóðverjinin beðið' hanin fyrir heiðursmerkið og éskað þess, að móðut sdiniDi yrðii sent það ásamt ffásögnimni um síðustu stundir hans. Mc Ewen skrifaði komu sinnd þiessi tíðiiindi, en síðam féll hanm sjálÆur í sfcrg-cfnsu. í plöggum hans1 var jármkrossimn þýzkd, en kona Mc Ewens hafði enga hugmynd um 'það, hverndg hún ættd að hafa upp á móður Þjóðverjans, umz hemni var nýlega bant á það., að snúa sér til liðsforingja nokk- urs á þýzku heitskipi. Honum tókst að hafa upp á henmj, og vér þá sííðasta ósk sohar hennar loks- ins uppfylt. LONDON í gæfkveldi. (FO.) Frönisku blöðóln í idag fæða mik- íð og ákaft um heimBökn Ribbent- tiops tfl Parijsaf. Hanm kom þamg1- að< án þess að hafa gert boð á undam séf, að því er séð viefðiuif og Bai'Iiinarblöoim segja, að hamn 'fa'iái þesisa fet'ð einungiis í ie_nka- eiimdum símum. En frönsku blöðin gera ráð fyr- if því^ að hann sé í ails konat öðtum eriindum. Le Jourmal segit, að héirns'ókn hams sé af íelðimgim af vígbúna'ðatumræðuinumi í etalska þiingijnu, og eigi hann að undifbúa viiðiræðuf, miilli Rudolf Hess og framsikiia ráðherra. Fregm f rá Berlim slegir, að stjófnln'ni þar sé alveg ókuniniUgt um fyrilrhugaða Paríisafföf Rib- b&ntrops, iem frönssku blöðin kalla þieta orðaleik, því að ekki þuffi að tala um fyrifhugaða för, þegar húm sé orðim 'að framkvæmd. • ¦ i • ¦' i ' ¦ ~rsi ii!,,r' ~"ri"_3 Ffðnskn fjðrlðoih lögð fyrir þingið. LONDON.í gærkveldi. (FO.) Frönsku fjárlögin voru lögð fyr- ir neðri málstofu þingsins í dag. Þau gera ráð fyrir útgjöldum að upphæð 3,700,000 stpd., og er það heldur minna en f járlögin þau i fyrra hljóðuðu upp á. Útgjöld vegna nýlendanna eru ekki tekin með á fjárlögunum. 16 ára dre igar dætndar fjfrir fflorð. BERLÍN í motgun, \m.) í Di|o!ns í Frakklamdi var 1*6 ára garhall piltur í gæf dæmdur í 15 árá betrunarhússvinnu fyrir moto á 10 áfa gömlurn. dreng.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.