Alþýðublaðið - 01.12.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.12.1934, Blaðsíða 1
Auglýsingar í AIMðnblaðinn fara víðast og eru bezt lesnar. ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XV ARGANGUR LAUGARDAGINN 1. DES. 1934. 344. TÖLUBLAÐ RlfSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON Bvað tryggir fnllveldið oss og Bóllvíutaerinn Norsknr verkalýður 6F fi npplausny rís opp gegn ÞrœlalSgnm rfkisstlórnarinnar. itvernig trygginm vér fuliveldið? Ræða ÞórOar EyJólKssonar prófessors af svðlum alÞingishósslns ki. 1% f dag. Háttvirtir áheyrendur! En,n á ný mkinist íslenzka þjóð- in fullveldis síns og nú í 16. sinni- gextán ár ieru ekki langur tími i pjóöíaxlífi, og f>ó að vér lifum á öld hraðans og hinna tíðu um- briBytinga, þá er þess pó ekki að vænita, að unt sé að draga margar eða mikilvægar ályktanir af reyns.lu þiessara fáu ára. Lengri tíma þarf til að prófa til fuils hverisu færir vér erum um að fara með fullveldi vort. Sú neynsla siem fengin er, það sem hún nær, gefur oss þó ekki neitt tilefni til að æð'rast né leggja ánajr) í bát. Að vísu höfum vér á þeS'sum tíima, vegna við- skiftamála, orðið að beygja oss fyrir vilja eriendrar þjóðar, um tilhögun innanríkismáls. Óskandi er, að slíikt þurfi ekki að koma fyrir aftur. En gæta verður þess, að nú á tímum verða margar þjöðir að gerg fleira en þeim gott þykir í viðisfciftamálum sínum. Og ekki megum vér kenna fullveldi voru um hilna örðugu tíma, sem, nú ganga -yfir land vort. Þeir ör'ðugleiikar eiga rætur símar ann- aris staðar og eru, eins og vér vitum öilum þjóðum sameigin- legir. Ég tel það vííst, að vér væmrn ©k,ki betur staddir nú, ef vér vænum undir yfirráðum er- lendrar þjóð'ar og yrðum að taka þá'tt í kjörum hennar, góðum og iillum. Þeir rnenin, ef einhverjir eru, sem fullveldið vjlja feigt, eru ekki minnugir þeirra timia, er Islend- ingar urðu að iúta boði og banni erlends valds, jafn'vel i vi'ðkVæm- ustu ininanlandsmáium. Þeir er,u ekki miinnugir þess, áð erilent vald lamað'i svo þjóðina, að öldum saman hafði hún hvorki þriek né menningu til að brjóta af sér fjötrana. Og þeir eru ekki minn- ugir hins mikla samhuga átaks þjóðariínnar á öidinni sem leið og í byrjun þieissarar aldar, er hún heimti aftur sjálfstæði sitt. Ég sagði: ef nokkur er t-il, sem vill fullvejldið' feigt. En ég vona, að einginn sé svo skyni skroppinn, að hann telji oss betur borgið ALDYBUBLfiBIB SUNNbDAGSBLAÐIÐ á morgun: SUNNUDAGSBLAÐ Aiþýðu- blaðs'iins flytur á morgun: Stúlka á skííðum (forsíðumynd) með stuttri griein um skíðafarir, Ajgnes og Natan, gnein eftir Grét- ar Fells með mynd. Kneml, kast- alabongin mikla, ferðasaga með mynd, Porta San Paolo, .eftir Axel. Munthe, með mynd. Sannar furðusögur fná ýmsum löndum', III, Óski'ljanlega vinnukonan. Mað- | uriinn með hvítu mýsnar. Knoss- gátur, myndir og skrítlur. ÞÓRÐUR EYJÓLFSSON prófessor. undir fornæði erlendrar þjóðar, né að nokkur beri það hugar- far tii ættlands síns, að ha.n.r' vitandi vits vilji stuðla að nýrrji ógæfu þess. Nú megum vér ekki ætia, að þótt fullveldi vort sé viðurkent í sambandslögunum, að vér höf- um heiimit það að öllu leyti í vorar hendur. Enn er eftir þáttur þeirrar kynslóðar, sem mótar sögu fsilands á þessurn Og næsta áTatug. Fullvíst má það teljast, að á þeim tí|ma verði bnott feid- ur hiínn síðastl vottun um f-onna undirgefni íslendinga. Enn er þjóðin samhuga til sjávar og sveita um fullveldi'smál sitt. Á þessurn afmæilisdegi er eðli- legt að'hugleidd séu þau rök, er að f'U'llveldismálunum lúta. Virð- ist mér þá einkuim þurfa að svara þessum tveimur spurtningum: Hvað tryggir fullveldið oss og hvernig tryggjum vér fuli- veldið ? Fyrri spurningunni svarar saga þjóðarinmar ótvínæðum orðum. Hún kennir oss að meta hvers virði; er sjálfsfonræði um eigin máilefni. Hún leiðiir í ljós þá ó- kosti, siem þvi em samfara, að erlend þjóð náði máliefnum vorum til iykta með erlenda hagsmuni fyrir augum. Svo að ég nefni nokkur dæmi: Myndi oss ekki' bnegða I brún, ef farið yrðí að leggja mælikvarða ertlendra hagsmuna á það, hvort bygðar séu bryggjur eða hafnarvirki í kaupstöðum vorum og kauptún- um? Hverjir mættu hagnýta sér landhelgi vora 'Og á hvaða hátt? Hverjir mættu virkja fossa vora og hagnýta sér jarðhitann? Eða hverjar fræðigreiinar vér mættum íkenna í skóilum vorurn og hvaða rit mættu koma út á íslenzku máli? Svona mætti lengi telja. Og enm er þó ótalið, að fullveldið tryggir venrd þeirra andlegra verðmæta, sem þjóðin hefir að aríi hliotið, og ekki verða ti! fjár metin: tungu vora og sögu og ö'irnur sl:í|k þjóðareinkenini. Mér virðist stundum að ísileind- ingar séu eink'enniliega tregir til að viiðurkenma fullveldi vort, svo sem vert er. Að visu hefir nú- Jifandi kyrrslóð' ekki eins mikið að segja af áþján erlends valds, sem hinar fyrri. En spurnir höf- um vér þó al.lir af þeim tímum og sagan á að vera þjóðinni það, sem aniinnið er leinstaklinginum. Ef tii. vill stafar þettfx tómlæti af því, hve vér erum ógjarinir á að flíka tilfinningum vorum, jafnvel við hátíðJeg tækifæri. En af hverju, sem þetta stafar, þá er það trúa nrín, að hitta myndi hverm góðan íslendi'ng í hjarta- stað, ef tvísýnt yrði á ný um fullveldi vont. Þjóðin mun stan'da Iffct skift eða óskift að þeim ósk- um, að málefnum vorum ver.ði jökki í 'friamtíðinni stjórnað af er- iendu valdi í þágu erlendra hagsjnuna. Öðru máld gegnir það.rað menn- inga'rleg samvinna íslands við önnur í|d mun öllum þykja æski- lieg, en í þjeirri samvinnu verður íslenzka ríkið einnig að vera jafn rétthár a'ðiili, hverju öðru ríjki. Liggur þá næsit fyrir að svara hinni spurningunini: Hvermig tryggjum vér sjálfstæði vort? Engjn fuilvalda þjóð mu:n vera svo bernsk ,né hafa svo l.íti:nh stjórnmálaþrioska til að bera, áð ekki telji hún verndun fullveldiS sfnis eitt af sfnum mestu og við- kvæmustu vandamáhim. Og ekki gietum vér verið niein undantekn- j)nig í þedm efnum. Sagan keninir osis að fullveldi þjóða er fal'ivaiti og að sá dýrgripur er aiddrei of vel varinn. Vér megum aldrei treysta því, og sízt á þeim óróa- tímuim, sietm nú ganga yfir, að eUendar þjóðir, stærri eða smærri, kunini ekki að ásælast ísland, og igeti o:rðið sjáJ.fstæði þess hættu- legar og jaf'nvel að falli. Það er sfður ien svo, að ég vilji fara hér með nokkrar spár, góðar né 111- ar. Að ieins vil ég benda á það, að fullvalda þjóð verður ávalt að þora að horfast í augu við veruleikanin í þiessum efnum, að hún má aldrei blekkja sjálfa sig mieð barnalegri bjaitsýni. Það er góð reg.la að vona það bezta, en vera við: því versta búinn. Þær iandvarnir, sem fiestar aðrar þjó’ðiir treysta niest á: vopn og víjgbúnað, her og flota, munum vér aldriei nota oss til varnar, þó ekki væri nema sökuim smæðar þjóðar'innar. Að|rar varn- ir verða að koma til greina. En hverjar gætu þær verið? Urn leið og sambandslögin voru samþykt 1918 lýsti ísland yfir æ- varandi hlutleysd sí|nu. 1 yf.irlýs- ingu þ'esisari er fólgim nofckur trygging, ietn gjalda verður var- huga vdð að treysta henni um of. Dæmin eru deginium Ijósari um, að stórþjóðir hafa virt hlutleysá smáþjóða að vettugi. Þó verður að ætla, að menningarþjóðir skirrisit við að brjóta hlutlieysii varnariausra smáþjóða, þótt þær teldu hag ‘sílnum mieð því betu'r borgið. Mundi þeim og koma í tooll andúð annara þjóða á slíjku Lðgio verða brotin á bak afftur með verkfalli ef til þarf. LONDON í gærkveldi. (FÚ.) Nýjustu fréttir segja, að forset- linn í Boliivíu hafi sagit af sér, en varafonsetinn tiekið við stjórnininá. Nýja stjórnin mun ætlá sér að iiedlta hófanma um frið við Para- guay, og sé þetta gert í samráði við hershöfðingjaun. Eininig er sagt, að boíivisíki herinn sé á undanhaldi o>g í upplausn. atferlx. Lega landsins driegur og mjög úr þeirri hættu, að það verði tekið herskildi á styrjaidar- árum. Styrjaldir þjóða á milli hafai til þessa farjð fram í svo mikilli fjariægÖ við fsland, sök- um þess, hversu afskekt það liggur, að stríðsþjóðunum hefir enginin sJ.ægur verið í að heitaika það, í því skyni að bæta herm- aðar-afstöðu sína. Höfum vér að þessu Jeyti miklu mieira öryggi en smáþjóðir á meginJandi álfunnar. Með vaxandi tækni, sérstakliega í foftferðum, drögumst vér þó mieir og meir inn í hringrás heimsviðbur'ðanna, og lenginin giet- ur nú sagt fyrir, hvert hlutskifti vort yrði, ef til styrjaldar drægii milli hiins gamla og nýja heimis, Evrópu og Ameríjku. Þá vil ég næst drepa á atrjðj, sem er mjög mikils varðandi fyrir fullveldi voxt, jafnvel Iffsinauðsyn. Vér megum aldilei með sjálfs- sikaparvífcum leyfa öðrum þjóðum fangasfcaðar á oss, Þar höfum vér jafnan til fyrirmyndar hið sígilda, leiiftraindi dæmi Eimans Þveræings. Hér á ég ekki við það 'eiít, áð forðast beri afsal Landshluta eða landsréttdnda, eða að öðrum sé veitt afnotaréttindi yfir íislienzku landi eða landhelgi Þess háttar má að viísu aldrjei fyiir koma. En landvátnningaþjóðir hafa frá fornu fard verið lægnar á að sölsa undir sdg landsréttindi, aftnara þjóða með miætti gullsins, og náð að síö.ustu fulfum yfirráð- um. Haft er eftir fomum her- konungi, að þaö land sé auðurni- ið, er koma megi asna klyfjuð- um gulli inn um borgarhlið þess. Islenzka þjóðim byrjaði fuU- veldi siitt sem’ fjárvana frumbygga og hefir því ver ð gjöm á að feita til ansnara þjóðia um afl þeirra hiuta, sem gera skal. En á þeiriri háiu braut verður að gæta mitoiliar forsjár. Það skattgjaid, s:em nú er tíðast heimt af lönd- um, vextir af lánsfé, kann að verða heimt af oss með því harð1- fylgi, san illa samrýmist full- veldi þjóðarinnar. Verður þjóðiin að sýna samtakamátt sinn og hindra, meðan enn er timi til, að sJíkt geti komið fyrir. Þó að eitt- hvað þurfi að leggja að sér, þá er þiess að gæta, að aðíiar þjóðin hafa fært fullveldi sínu stærrö fórnir og þungbærari. Ef vér litumst um í heiminum, þá verður þ'ess vart, að þjóðir og rétt til sjálfstjómar eftir því, hvemig menningu þeirra er hátt- að. Sú þjóð', þótt smá sé, sem tryggir vel mentun og upplýsingu all ar alþýðu og jafnframt leggur skinn skerf til sameiginlegrar hciiimsimenni'ftgar í listum og vís- indum, sú þjóð nýtur þess trausts í augurn heimsifts, að hún geti sjálf séð fótum sójnum forráð. Frh. á 4. síðu. OSLO, 30. nóv. (FB.) ING verkalýðsfélaganna befir að tiUöigu Tranmæls samþ. að Iieggja svo fyrir sambandsistjóm þá, sem kosdin verður í samiráði við stjórnir félaganna og félaga- samböndin, að skipulieggja sam- vdnnu og baráttu ailra sambajnds- félaganna til þess aÖ ná því marki, að „tukthúslögin“ og „hoy- kott'-lögin verði áhrifalaus og gagnsiaus. Samkvæmt þessum tillögum á sarnban dsfitjórnin, í samráði við hlutaðieigaadi vei'kamannaisamb., að fá heimiid til þess að lýsa yfir samúðarvenkfalli, ef ekki er hægt að leysa vininudieilu vegna „boy- kott“-laga á annan hátt. Þing verkalýðsfélaganna leggur áherslu á, að þegar fulltrúar PARÍS í gærkvöldi. (FB.) IBBENTROP, fulltrú'i Hitlers, er kominn tii Parisar, til þiess að ræða vjð' Laval. Saxnkvæmt því, er Unitied Press hefiir fregnað, ætlar hann að stáinga upp á því við Laval, að Frakkland, Þýzkalanid og Bretland geri tilraun til þess að ná sam- komulagi um endurvígbúnað Þjóðverja og afvopnunamiálin. (United Press.) I , _ Móðir fær andiáts- fregn sonar sins 17 árum eftir að hann deyr. LONDON í gærkveldi. (FÚ.) ■ Þýzkri móður barlst í dag járn- krossinn, sem sionur h'eninar hafðá v’ei'ið sæmdujr í stríðánu, og fregn um dauða hans, réttum 17 áruim effj'ir að hanin dó. Annars hafði hann áður verið í töiu þeirra, sem saknað var, en ekki vitað hver afdrif hans höfðu orðiiði. Andlátsfregnin og heiðursmerk- ið barst móður hans frá ko;nu að nafni Mrs. Mc Ewen,. Maður hennar hafði verið hjá hinurn deyjandi þýzka hermanni síðustu augnablikiin og hafði Þjóðverjinn beðið hann fyrir heiðursmierkið og óskað þess, að móður si:nin> yrði sent það ásamt frásögninni um síðustu stundir hans. var jánnkrossiftn þýzki, en kona Mc Ewens hafði enga hugmynd um það, hvernig hún 'ætti að hafa upp á móður Þjóðverjans, unz henni var nýlega bent á það, að snúa sér til liðsforingja nokk- urs á þýzku hers'kipi. Honum tókst að hafa upp á hennj, og var þá S'iðasta ósk sionar hennar loks- ins uppfylt. verkalýðsiins séu starfandi í opin- berri niefftd beri þieim ávalt að leita álits verkaiýðssambandsiins, áðíur en þeir taka afstöðu um mikilvæg atriði. VerklýðsfélðQin beita sér fyrir sam- vinnu AlþýOnflokk« anna á NordnrlOndnm KALUNDBORG í gærkv. (Fú.) Samband norskra veriklýðsfé- laga samþyfcti á fundi í dag að taka þátt í og beita sér fyrir aukinni samvimnu niorrænna verka- mannafliokka. LONDON í gærkveJdi. (FÚ.) Frönsku b löðiln í dag ræða mik- ið og ákaft um heimsókn Ribbem t öps tS>l Paríisiar. Hann kom þang1- að án þess að hafa gert boð á undain sér, að því er séð verðuir og Berlinarblöðin segja, að hann fari þessa ferð einungiis í leinka- eráindum sínum. En frönsku blöðin gera ráð fyr- ir þvi, að hann sé í alls konar öðram erjindum. Le Joumal segir, að heimsókn hans sé af leiðimgin af vfgbúnaðarumræðunumí í einlska þinginu, og eigi hann að undirbúa viðræður milli Rudolf Hess og franskm ráðherra. Fregn frá Berlin segir, að stjórninni þar sé alveg ókuniniugt um fyrirhugaða Parísarför Rib- bentnops, en frönsku blöðin kalla þieta orðalieik, því að ekki þurfi að tala um fyrirhugaða för, þegar hún sé orðin að framkvæmd. „ uiajrTins Fiðoskn fjðrlðgin lögð fyrir þingið. LONDON í gærkveldi. (Fú.) Frönsku fjárlögin voru lögð fyr- ir neðri málstofu þingsins í dag. Þau gera ráð fyrir útgjöldum að upphæð 3,700,000 stpd., og er það heldur minna en fjárlögin þau í fyrra hljóðuðu upp á. Útgjöld vegna nýlendanna eru ekki tekin með á fjárlögunum. 16 iira d;e pr dæmdar fyrir morð. BERLÍN í morgun. (Fú.) f Dijo(ra í Frakklandi var Í6 ára gamali piltur í gær dæmdur í 15 ára betrunarhússVinnu fyrir morð á 10 ára gömlum dreng. Mc Ewen skrifaði kouu sinnx þjóðabnot þykja eiga misjafnan þ'essi tíðiimdi, ien síðan féll hanm sjállfur í sitriiðxínsu, í plö;gig!um han-= Hitler ssendir fulltrila tll Parfsar á Innd Lavals. Hann ú að lelta samkonfnlags nm endnirvígbúnað Þýzkalands.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.