Alþýðublaðið - 01.12.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.12.1934, Blaðsíða 4
Eignist Suim»tiagsblað U)ýðnblaðsins frá upphafi. ALÞÝÐUB LAUGARDAGINN 1. DES. 1934. |Qamla etié] Tarzan og hvita stúlkan. Sýnd í dag kl. 7 og 9. Aðgm. seldir frá kl. 1. Börn innan 10 ára fá ekki aðgang. Barnasýning kl. 5. Smyglararnir. Gamanleikur og talmynd, leikin af Litla og Stóra. Þrjú þúsund tunnur siidar tilÞýzkalacds. SIGLUFIRÐI í gærkv. (FÚ.) DettílSo&s hJeður í dag hér á Sjjglufirði 3000 tuninur sildar af farmi>nurn úr Kongshaug tíl út- flutnfogis til Þýzkalands. Samn- itijgar istanda yfir milli vátrygg- álnjgarfélagjsinis >og Samlags. ís- lenzkrá matésíldartframMðenda um að Sajniagið taiki við farmin^- um. Afl er afair tregur hér á Siglu- firði umdanfarið, Nokkrir bátar hafa róilð og aílað mest 1500 kg., en aðrir miklu minna. ' Miéll snjór féll hér síðast lið'- iínn miðvikudag og fimitudag, en þýðviðiri var í dag og snjóa leysti. Ræða Þórðar Eyjélfssonar, Og slíkt heimsálit er meiri trygging fyrjr fullveldi smáþjóöa en vopn og ví|gbúnaður. Hvað myndi oss þá mikilvægara ein að viinnia að því eftir fremsta mættji! að slíkt álit mætti myndast um oss? Því er ekki að Jeynaf að hjá stórþ]óðUnum er það álit enn algengast á Islendingum, að þeir teljist til þelrra þjóða, sem heím^ skautalönd byggja og skamt eru á veg komin um menningu alla. Þetta álit er fullveldi voru hættu- legt. Á það verðum vér að herja. Og það getum vér bezt með þvi; að efla annars vegar innlenda menningu og mentum almennings og hins vegar með því að styrkja þá menm til vegs og dáða, er hróður íslands bera til annara þjóða, skáld vor, listamenn og vísindamenn. Það eru þeir,, sem öðruna frenii- ur tryggja þjóð vorri sjálfstæðan tilverurétt í augum heimsins. Þeir idga að vera vorir laind- varnarmenn og engum landvam- arkostnaði mun betur varjð en þeim, sem þjóðán ver sJíkum mönnum til stuðnings. Þétta hafa aðrap þjóðir séð, löngu á undan oss:, og hagað sér eftir þvi. Mælákvarði vor, íslendinga á Jista- menw hefir hins vegar tíðast veri- ið sá, að þeir væru að vísu fá- gætir fuglar, en að fremur lijtið búsí|lag vættSi í þeim. Ætli afstað- Hvað nú ungi maður? Pússer og Pinneberg. Þessi beimsfræga er nú komin út. saga eftír Hans Fallada Þessi bók hefir verið pýdd á fjöldamörg tungumál og verið meira seld en nokkur önnur á undanförnum árum. Bókblöðuverðið er 6 krónur og fæst bókin í bókaveizlunum í Reykjavík og í afgreiðslu Al- þýðublaðsins. Sem kaupbætir til skilvísra kaupenda blaðsins fæst bókin meðan uppkgið endist, í afgreiðslu pess f^rir hálft verð, eða að eins 3 krónur. Þeir kaupendur úti um land, sem fá blaðið frá í tsölumönnum, panti bókina pár, aðrir kaupendur útí um land, snúi sér beint til afgreiðslunnar i Reykjavík. Uppiag bókarinnar er lítið, kaupið sem fyrst. Frh. af 1. síðu. an myndi ekki bneytast, ef o;ss lærðfist að skilja, að auk hins ó- mietanliega gildis þessara manna fyrir þjóðl'íf vort, eru þeir hið ytra tákm, sem athygli annana þjóða beinist að og menning vor er miðuð við-. Að því fleiri og mieiri menn ^em vér eignumst á sviði andlegra mála, lista og vífe- inda, því mieiri glæpur þættí það í augum heimsins, ef sú smáþjóð> j sem ól þá, væri fótum tnoðiin og kúguðog fullveldi hennar tortimt Og enn fremur verðum vér að gera oss Ijóst, að því að einsi, að vér sýnum fulla viðleitnii í þá átt, að efla menningu vora á öll" um sviðum, getum vér gert kröfu tiJ að eiga sæti sem fuJJgildur, sjálfsitæður aðili í mennangarlegri samvininu þjóðánna. ( Island mun í framtíðinni sem. fullvalda riki standa í misjafn- lega náinu sambandi við önpiur ríki En óefað yr|ðá hag vorum beszt borgið með því, að taka upp nána samvinnu við frændþjóðt- imaí á Norðurlöndum, bæði á sviðum viðskifta- 'og mennin'gar- mála. Að lokum nokkur iorð til hinn- ar ungu og upprennandi kynslóð- ar í liaindinu. í ykkkr skaut á ^ð falla það hlutverk, að hefja þátt- jtöku í öpinbemi starfsiemi, mieðal annars með því, að tryggja ís- landi fuJlkomið sjálfstæði og for- ræði yfir öllum máluan sínum. Að iíkiindum fínst ykkur fátt um þann arf, sem þið takið við af eldri kynsJóðinni, skuJdir* og og atvinnuskort og fleiri bágindi. Ég vii þó biðja ykkur að hug- Mða við hyerju sú kynslóð tók sem arfi'num skila'r í ykkar hend- ur. Þegar f-oreldrar ykkar voru & unga aldri voru lítil líkindi ti|l þess, að svo skamt yrði að bfða, að fullveldi íslands yrði viður- kent sem raun varð á. Því verður heldur ekki neitað, að á síðasta maninsaldri hefir islenzka þjóðin iyft Grettistðkum á sviði verk- Jegra efna og menningartnéla. Nú er það ykkar hlutverk o& jafnaldra ykkajn í öðtíum löndum', að ráða míðurlögum þeirrar trÓJi- konu, sem kreppa mefnisit og all- ain heim nístír í helgrieípum' sín- um. Og ekki einungis að leggja hana að velli heldur einnig að uppræta þá meinsiemd úr heims- skipulaginu, sem hún nærist á. Takist þetta, þá munu þeir tíím- ar koma fyr en varir, að Island þurfi ekki að hræðast ásælni aninara þjóða. Þá fyrst, en ekki fyi\ koma þeir tíinar, að ísland þarf ekki að óttast um sjáilfstæði sitt. Barnasamkoma með skuggamyndum verður í Betaníu, Laufásvegi 13, á morgun kl. 3V*. Öll börn velkomin! Strákarnir, sem struku, heitir nýútkomin bók eftir Böð- var frá Hnífsdal. Er það drengja- bók með 10 myndum eftir Tryggva Magnússon málara. Halldór Kiljan Laxness dvelur nú í Rómaborg. Sam- kvæmt bréfi sem hann skrifaði Eggert Briem frá Tyrol, hefir hann í hyggju að fara frá Róm um Konstantinopel til Rússlands. Halldór Kiljan hefir nýlega selt Bonnier í Stokkhólmi útgáfurétt á bók sinni „Salka Valka" í Sví- þjóð og verður hún pýdd úr dönsku og kemur út innan skams. IDAG. Næturlæknir er í nótt Halldór Stefainsson, sími 2234. Næturvörður er í |r)óit|t í Lau'ga- wegs- og Iingólfs-apóteki. ÚTVARPIÐ: 15,00 VeðuTfregnir. 18,45 Barnatími (sérn Ámi Sig.) 19,10 Veðwrfregnir. 19,20 Tómleikar. 19^0 Auglýsingfar. 20,00 Fréttir. 20,30 Leikrit: „Hveitibrtauðsdag- ar" eftir Bjömsioin (Harald- ur Björnsson, frú Anna Guðmundsdóttir, frk. Gunn- þórunm HaJldórsdóttirí, umgfrú Jóhannia Jóhanms- dóttir, Sigurður Magnússöm. 21,50 Tónleikar: Otvaripstríöið.'— Danzlög til ki. 24. TUNDlRNO,TlLKrrffiÍ¥Ci/ UNGLINGAST. Unnur. Fundur á morgun kl. 10 f. h. Hagyrðinga- og kvæðamannafélag Reykjavikur heíilr kvæðaskemtun í Varðar- húBÍmu á morgium kl. 4 síðdsgis. Þar verða kvéðnar rimur og sagðiar sögur. Trésmiðafélag Reykjavikur heldur fund í Baðistofu Iðmáð- armanima kl. 8 e. h. Fumdarefni: 1. afmæJjishátið félagsins. 2. Kosm- ilng sambandsfulltrúa. 3, Rædd máil húsgagma-. og skipa^simiða. 4. öninur máL Magni í Hafmairfjirði heldur sfoemtun í kvöld í Góðtemplarahúsimu. Jón AuðUnís flytur ræðu, Bjarmi Bjömssom syngur gamanyísur 'Og hermir eftir oig séra Garðar og Árni Halldórssion syngja „GJunt- ame". Síðan verður danzað fram eftir móttu. Sýning Guðin/Einarssonar írá Miðdaí á Skólavörðusitíig 12 jesr opi(n í sfðasta simm á morgun. Konungsmorðið. .kvikmyndim, sem tekim var, er Alexander komuingur og Barthou voru myrtir í Marsei'lle, er nú sýnd í Nýja Bíó. 73 ára er á morgun Josep Sæmunds- son verkamaður, nú til heimilis á EllihdmiJinu. Kristinn'Andrésson . filytur fyijirilestu.r í liðinó á morgr um kl. 53/i um síðustu bók Hall- dóís Kiljan Laxniess, Sjálfstætt fólk. ' . Eggjasölusamlag. EggjaframJeJðendur í n'ágriemná Reykjaviikur og Hafnarfiarðar hafa nýlega stofnað eggja'sölu- samliag. Hefir það falið Slátur- félagi SuðurJamds að sjá um heildsölu eggjanna. Verða eggim stimpluð .flokkuð og pökkuð í pappaöskjur. Veröa 10 egg í hverrt öskju. Skipafréttir. Gullfoss er á leið tii' Hafnar frá Vestmanmaeyjum. Goðafoss fer fr)á Harhborg í dag. Detti'foss er á ísafiriðii. Selfoiss fer á mámu- dagskvöld tjl Oslo. Drotningin fór finá Akureyri í morgiun. islandið feir fná Höfn í fyrramálið. DÍVANAR, DÝNUR og alls konar stoppuð hús- gögn. Vandað efni. Vönd- uð vinna. — Vatnsstíg 3. Húsgagnaverzlun Reykjavíkur. Nýir kaupendar, sem greiða blaðið fyrir fram, geta fengið ókeypis það, sem út er komið af sunnudagsblaðinu, með- an upplagið endist. Á morgun: Straumrof sjónleikur í 3 páttum. eftir Halldór Kiljan Laxness. 2 sýningar. Kl. 3 og kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í Knó daginn áður en leikið er kl. 4—7 og leikdaginn eftir kl. 1. Börn fá ekki aðgang. Ný|a Bf ó QUICK. Skemtileg þýzk tal- og söng- vamynd frá^Ufa. Aðalhlutverkin leika: Lilian Harvy, Hans Al- berts>gfPaul Hðrbiger. Aukamynd: Konungsmorðið í Marseille, Tvær sýningar í kvöld kl. 7 (lækkað>erð) og kl. 9. Að- göngumiðar seldir frá kl. 4. Kaupið Alpýðublaðið. Nýjar bækur. ífdag kemur i bókaverzlanir: Bjarni Thorarensen: Úrvalsljóð. (íslenzk urvalsljóð II.) Kristján Albertsson 'rithöf., hefir valið kvæðin og ritar formála um „Bjarná Thorarenssen sem þjóðskáld íslendinga". Bókin er í litlu broti innb. i mjúkt alskinn, gylt að ofan, og £erJfrágangur allur hinn sami, ogfá fyrsta bindi í þessu safni, Úrvalsljóð Jónasai Hallgrímsson- ar, sem kom út 1. dezember í fyrra, og er verðið hið sama. Jakob Jónsson: Frambaldslif og nútímapekking. Þessi bók er fræðirit um sálarrannsóknir'nútímans eftir séra Jakob Jónsson, prest á Norðfirði mun vera hið einaffrit, sem frumsamið er á íslenzku, er gefur yfirlit yfir þetta mál íjheild sinni,! samkv. nýjustu rannsóknum. Höfur.dur tekur fult tillit til heilbrigðrar gagnrýni, sem fram hefir komið, og skýringar frá öðr- um^en spiritistum, og kemur bókin þvífað notumlfyr- ir þá, -[sem vilja kynna sér málið frá fleiri en einni hlið. Sjö myndír (dulrænar Ijósmyndir, vaxmót 0. fl.) eru í bóklnni. Einar H. Kvaran rithöf. ritar formála fyrir bókinni. Verð bókarinnar er kr. 6,00 hft. og kr. 8,00 ib. i gott band. Tómas Guðmundsson: Fagra verMd. 3. útgáfa, kemur eftir helgina. Þessi ljóðabók, sem átti þvi einstaka láni að fagna,?að tvær útgáfur seld- ust af henni á rúmum mánuði í fyrra, er nú komin út í 3.J[útgáfu. Verðið er hið sama og áður kr. 5,00 hft. og kr. 7,50 ib. Aðalsala ofangreindra bóka er hjá: H-KHH »»1hiv«i*sIiiii - Sími 17'Hi Teklð vi§ áskrif entlum Alþýðubrauðgerðin, Lvg. 61 og Verzlun AJpýðubrauðgerðar- innar í Verkamannabúst. veita framvegis viðtöku áskrifendum að Alpýðubl. Minnist kostakjara blaðsins til nýrra kaupenda: 1. Blaðið ókeypis til næstu mánaðamóta. 2. „Hvað nú ungi maður?" fyJr hálfvirði. 3. Sunnudagsblað Alpýðublaðsins frá byrjun, ókeyp- is meðan^upplagið endist.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.