Alþýðublaðið - 01.12.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.12.1934, Blaðsíða 2
LAUGARÐAGfNN I. DES. 1034. Forseti Bofivíi! fekur sér einrœðis- vaML ALÞÝÐUBLAÐIÐ ! > LRP. (FÚ.) DR. SALAMANGA, forseti Bo- Jiviu, hefir tekið í sínar hendur æðstu yfirstjórn her- médamai. 1 landimi, Samfeæmt sjEÖustu fregnusm & buist við, að þjóðstjórn með ehv rgeðtisvaldi verði komið þar á laggirnar og hafi hújn 1 hyggju a& semja frið við Paraguay. Fólkið heimtar frið við Paraguay. LONDON (FB.) I Boliviu hafa undanfarið farið fram roiklar. kröfugömgur í mót- mæilaskyni gegn ófriði. Annars er erfitt að fá áreiða'nJegar fregnir úr landinu, en stjórnin virðist hafa tekið sér einræðisvaJd. — Eregirdrnar um ófarir pær, sem her Boiliviu beift mýlega, virðast rni vera orðnar á hvers manns vitoroi i landinu, og hafa þær mjög stutt aði því, að vekja and- úð meðal þjóðarinnar gegn á- framhaildandi ófriði. : 1 '. I :. m !! I :! " 'II urou að skríða út um gliugga blf- ícdðaTiiinnar, og siösuðust þeir nær því allir eitthvað, og fliestdr alvair- tega. Alls voru það um 80 manns sem mieiddust, og eru suirnir þeg- ar iiátnir, en vonlaust talið um lif allmargra. Brúðkaupið í LondoD í oær. Járnbrantarslys i hliðom VesúvIuFfjalISi LONDON (FB.) Jéambrautarsilys varð á Vesú- yájaisfjalli í dag. Lest, sem var að fara eiour fjallshlíðina, hljóp af sporlnu iog rann ráðiur brekkuwa, par 141, hún valt um, 7 farpegar férust, en 12 særoust. Alverlegt jdrnbraut* arslys i To<rino á Italfn. BERLIN (FÚ.) Alvarlegt jámbrautarsJys varð á Járnbrautaœtöoíowi í Torinio síð- diegils í gær. Hraðttestihirá MiJano til Tiordino ök á ataennigsbifreift, er gekk á tetoum, og. mölbraut hana. En um le& sprakk benztegeymin bif- rei'ðiarinnar, og stóð hún sam- ístuindáís i björtu bál. Farþegarnir BöllapSf (4 teg.) 0 45 GEORG, hertogi af Kent, og MARIANA prinzessa. LONDON (FB.) HERTOGINN AF YORK, yngsti sonur Bretakonungs, og Ma- rina Grikklandspri'nzessá voru gefiin samafci í hjónaband í West- minster Abbey í dag. Meðfram öllum götum, par sem brúðhjOn- in óku, höfðu mienn safnast sam- an svo hundruðum púsunda skifti til pess að hylJa pau. (United Press.) Kaffistell fyrír 6 10,75 Kaffistell fyrir 12 19,50 Vatn ?glös 0,30 Ávaxtastell fyrir 6 4,50 Matardiskar 0,50 Borðhnifar, ryðfr. 0,75 Matskeiðar, alp. 0,85 Gafflar, alp. 0,85 Teskeiðar 0,45 Flautukatlar. alum. 4,00 Alum. pottar, frá 1,00 3 góðar handsápur 1,00 Email. pvottaföt 1,25 E.nail. fötur 2,50 Þvottabretti, gler 2,50 Þvottabalar (stórir) 0,50 Hitaflöskur 1,35 Bónkústar 10,50 Teppavélar 39,50 Rex straujárn 17,00 Olíugasvélar 7,75 Vekjaraklukkur 6,50 Sptglar: 0,85, 1,25,1,65, 2,50, 3,00 Silfurpiett-teskeiðar kassinn m. 6 9,00 Vegna pess hve innflutningur er takmarkaður á mörgum vörum og birgðirnar pví minni, er bezt að nota tækifærið og kaupa með- an úrvalið er sæmilegt, Komið á morgun. Sigurður Kjartansson, Laugavegi 41. Bóistruð húsgögn, körfuhúsgögn. Vátryfltt naarWutafélaflið Njre Danske af 1864. Líftryooiogar og brnnatrvogingar. Bezt kjör. Aðalumboð fyrir Island: Vðtryggingarskrifstofa, Sigfúsar Sighvatssonar, Lækjargötu 2. Sími 3171. Þakklæti til allra sem sýndu ssmúð við fráfall og jarðarför bróður okkar Jöns Sigurðssonar frá Króki í Arnarbælis-hverfi. Fyrir hönd foreldra og systkina. Þorbjörn Sigurðsson. Gísli Sigurðsson. Innrlega pökkum við öllum sem sýndu okkur sámúð og hlut- tekningu við fráfall .og jarðarför Quðbergs Kristinnssor. ar. Sömuleiðis pökkum við hjartanlega öllum sem vitjuðu hans í sjúkdómslegunni, en pó sérstaklega fröken Maríu Maack, yfirhjúkrunarkonu, fyrir alla pá umönnun og innileik sem hún lét honum í té í veikíndum hans og til hins siðasta. Vírðingarfyllst. Eiginkona, móðir og systkini. Hotberg-Afteti Mandag d. 3. Dec. Kl. 8Va E.m. i Odd-Fellowhuset. Foredrag — Oplæsning — Sang Adgangskort faas: Dans. I Ingólfs Apotek og hos K. Bruun, Laugavegi 2. Ðet Ðanske Selskab. Hos Köbmand L. Austurstræti 17. H. Muller, Nordmannslaget. Hatnfirðingar! Vitið pið að bezt er að láta mig innramma allar ykkar myndir. JÓN BERGMANN, Austurgötu 9. — Kirkjuveg 12 REYKID J. GRUNO' S ágœta hollenzka reyktöbak. VERÐt AROMATISCHER SHAG ..... kostar kr. 0,90 Vm kg FEINRIECHENDER SHAG. ... - 0,95 - - Fæst í oliiiiBs verzBunumi. 5MAAUGLY3INGAR AlÞÝÐUBtAflSIMS 50, VIÐSKIFTIGAGSINS Hjúkrunardeildin í verzl. „Pa- r|s" hefrö évalt á boðstólum ágeetar hjúknunarvttrur mel agætu verBi. — Sparið peninga! Látið^gera við eldfærin hjá ökkur. Dvérga- steinn, Smiöjustíg 10. Veitið athygli! Mánað|rfæði kostar að eins 60 krónur, að* með- töldu morgun- og eftir-miðdags- kaffi, 1 krcnu tveir heitir réttir og kaffi. Morgunkaffi alt af tií kl. 9. Fljót afgreiðsla. Matstofan Tryggva- götu 6. Kjöt af fullorðnu fé, verð:;Læri 50 aura V» kg. Súpukjöt 4Ö: aura Va kg. Kjötbúð Reykjavíkur yestur- götu 16. Sfmi 4769. Frá 1. dezember til jöla: fást ódýrir telpuballkjólar, einnigfkáp- ur frá 4—12 ára, enn fremur sam- kvæmiskjólar, pils og blássur. Saumastofan Týzkan, Austurs^ræti 12. Opið allan daginn. Til sölu: Nýtt borð og barna- kerra.Trésmiðastofan, Njálsgöíu 11. OTTO B. ARNlR, löggiltur útvarpsvirki, íiv Hafnarstræti 11, ; sími 2299. Uppsetning og viðgerðir £ út- varpstækjum. "áse Málaluíningur. Samningagerfðir Stefán Jóh, Stefánssén, hæstaréttar málaflm. "• - lit -' Asgeir Guðmnndsson, cand. Jur. } Austurstræti 1. Innheimta. Fasteignasala. Orge1-harmóníum og Pi anó.- Leltið upplýeinga hjá mér, ef JJ)ér viljið kaupa eða Belja slík hljo'ðfæri.- Elias BJarnason, Solvöllum 5. HÖLL HÆTTUNNAR „Dáu'ði .óg. djöfull! ÆXlið þérað segja mér, að þessi ma;ður sfe á lifi?" : „Sá.ég bann efcki JJMð líjk í S.t. Germainskógi?" „Nei, ekki de Vrie greifa." „Hver andskotinn! Sá ég hann ekki?" „Pér sáuð annan maran, siean vax nauðalikur honuim." „A'nnan mann!" Komungur pagnaði og hætti öllum fonma3Jing- um. Hann skálmaði fram og aftur um gólíið í pungum hugsu.num. Svo staðnæmdist hann fyrir framan maddömujna, benti á stól og sagði afar-kurteislega: „Vil.jið-þér ekki fá yður sæti, maddama? Vio skulum sitja í makindum raeðan þér af venjulegri vinsemd skemtið mér meb góM sögu, ástansögu býst ég við." Maddaman let að orðum hans og settist. Hún var svo róleg, ao konunginum fór ekki að standa á isama. Hún endurtók seinr ustuorði hans, blí-ð og blátt áfram, talaði hægt og horfði ótíta- laust.á hann á meðan. Nú nei(,ð henni á a^ð haga orðum sínum hyggiiega, Hún mátti ekki láta sér verða á í frásögninni. Konungurinri herti á hetnrá. „Svona byrjið þér nú. Einn-af mörguim elskhuguim maddömu de Pompadour var Romain nofckur de Vrie, frægur ópofciki, hræsnari og útlagi, Það má byrja á þemnasi hátt. Svo haldið þér áfram." Maddaman lét Siér hvergi þykja og svaraði einbeitt: „Yður skjátlast, hema konunigur; hann elskar aðra." Konungur brios.ti og bandaði; frá sér með bendinni. „Mig fýsir minina að beyra íSlíkar fullyrðiaigar, maddama, en að fá skýringar á upprisu þessa göfuga manns. Annars liggur það algerlega í augum uppj, að þér hafið lagt á yður pessa erf- iðleika að bjarga honum af því einu, að hann elskaðí aðra konu." ^Yðar hátign ætlar að tala í háði, en þér hittið naglann á h&f- uðíð. Eg reyndi að bjarga de Vrie greifa af þieirrl ástæðu einmjj, að ég aumkaðist yfir stúlfcuna, sem hánn eJskar, og svo fanist mér æfithtýri hans avo apennapdi." Því næst sagði hún frá því, hveiinig Romain hafði sent annan mann í sinn stað, siem svo varð bráðíkvaddur á leiðiinai, en af því lieiddi aftur ófyrjrsjáanlega atburði. ,; „Þér sjáið, yðar hátíign, að ég gat ekki annað en dáðst að dirfsku mannsins, að hætta svona miklu til þess að geta veraið náJæ.gt konunni, siem hann unni." Konungurinn kinkaði kolli alvarlegur í bragði. „Meðfædd sannleiksást mín," sagði hann, „nieyðdr mig tiJ að ,játa það, að ekki er nema-ein ikonia í Frakkl.andi, siem getur fengið menn til að elska sig svo míikið. Ég get ekki ásakað greáfanin og ekki heldur dáðst að kæflulieysinu, sem hann sýndi með því að Jeyfa mér að finna sig í búnAngshe.rþiergi yðar." Maddömunni rann kalt vaítn milli skinns og hörunds, en húni heiti sig upp og svaraðj blítt og rólega: „I bú!ningsher/bergi, mínu, já, en ekki til þess að fiinna mig. Hann elskar nýja skjólstæðingitan minn, Destine de Variel, ungu söng- meyna frá St. Cyr, aem þér heyrðuð ,ab var að spy;r|a um hann daginn sem víð komum þar á veiðíunum." Þetta kom fJatt upp á konunginn, en þó var hann ekki sannr færður. Hann sló fiingrunum á borðið og kinkaði kolli öþoiliinr móður. „Já, ég man það." „Þér megið trúa mér, yðar hátign, því að ég segi yður alveg satt, að þessi ungi skjólstœðingur minn var hér í búninglshiep- bergi mínu þennan dag áður en yðar hátign1 kom." Þessi inndæla san.nJiei'ksvini á þeim þurrn tilbúningsau&num, (Siem maddaman hafði lagt leið sína um í þrengingum sínum, vieitti henni kjark og þrek á ný. Á nöktum gneilnum S'ögu hennar uxu fram ný lauf og blöð hugmiyndaflug,sins. „Destine var búim að gem íátningu fyrir mér, og þegar greifilnn snéri sér. til min, var ekki nema leðíilsgt að ég hrærðist til me,ð- aumkunar, þótt ég hinis vegar veitti honum þungar 'átölúr fyrir að skjóta sér undan útlegðardómnum. Og nú bið ég yðar hátign auðmjúklega að fyrirgefa miér þá undirferli, sietm ég kann að hafa sýnt, og úr því að þér nú vitiði alt, þá vona ég að þer leyfið mér að biðja yður um að taka reiði yðar ekki einungis af mér, hieldur einniig af de Vrie greifa." » Maddama de Pompadour vissi það vel, að! í bæna'rham var hún tofrandi og næstum því ómótstæði leg. Þess vegna.hélt hún fcren- um' sínium áfram alls óhrædd. um árangurinn. „Þegar yðar hátign skilur hvernig komið er fyrir honum, er ég vísj um að þér aumkist yfiaj hann. Hann er særður, vdkur og ósjálfbjarga. Ég hafði lagt fyriir stofuvörðinn' áð hirða um hanin. Enginn anjnar vissi, að hao|n var hér í hðllinni." „Ha, nú fer ég að skilja," tók konungur fram í fyrir heninúi hastur í teáJi. „Nú fer ég að skiijd geðæsingu yðiar. Nú skil- ég lika hvað þér áttuð við, þegar þér sögðuð að hainn væri grafinn! lifandd." ' Hann þagði drykklanga stund og virti ma;ddömuina vandliaga' fyrir sér. { „Og þá er auðskilið hvertnig stendur á höggunum: Grieifaræf- illinn er að bi'ðja um hjálp." Maddaman kinkaði líti'ð eitt kolli, en sagðii ekki eitt einasta;. orð. Konunignrinn hélt áfram: ,,Og nú ætliist þér til að ég trúi því, a'ð herira greifinn hafji þolað allar þegsar hörmungalr vegna sinnar miiklu ástar ti:l skjól- stæðings yðar." Hann fékk ekki annað svar frá maddömunlnii en þóttalega þögn. Hún horfði Ottalaujs í augu bonum. Aftur varð þögn. Svo sagði konungurinin kurteislega: „Saga yðar er mjög skemtileg, en ég verð að segja, að ;síann> anirnar vantar." Maddaman bjóst við þessu. Hún lét sem sér værji m|iísiboðdð og hringdi án frekari orða Jftilli bjöllu, sem stóð á skniíboroinu. Maddama du Hausset kom óðara inn. „Sækfö þér ungfrú de Varel tafarlaust," sagði markgravía- frúin stu,tt; í spuna, og du Hausset fór jafnskjótt út til þe^s. Síðan slnéfi maddama de Pompaídour að konungjnum og hafoi á sér yfirvarp móðgaðrar dygðar. „Svona grunsemdir er varla hægt aðþola, yðar hátign. Það er ógæfa mín, að elska konung. því að enginn annar maður hefði dirfst að leika mig. svona/' ¦' Hún gekk fram iog: aftur um góifið og bar sdg reiðiilega. En konungurinn var.iengu siöur tiJkiomumikill í bræði sinni. Það var því líkast, að hann hefði snögglega tekið tappa úr beizkustu flösku reiðá sininar; innihaldið. hafði súrnað og.soiðio í heSla hans síðasta klukkutímamn, og nú sauð út úr. "

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.