Alþýðublaðið - 01.12.1934, Blaðsíða 3
LAUGARÐAGINN 1. DES. 1934.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
ihji,
ALÞÝÐUBLAÐiÐ
ÚTQEFANDI:
ALÞÝÐUFLOKKURINN
RITSTJÖRI:
F. R. V 4 L D E M A R S S O N
\ Ritstjórn og afgreiðsla;
Hverfisgötu 8—10.
SIMAR:
4900-^4906.
4900: Afgrelðsla, auglýsinger.
4901: Rltstjórn (innlendar íréttir).
4902: Ritstjóri.
4903: Vtlhj. S. Vilhjálmss. (heima).
4904: F. R. Valdemarsson (heima).
4905: Prentsmiðjan.
4P06: Afgreiðsla.
Slálfstœðlsbaráttaa.
MENNIRNIR, sem yfirgáíu
óðul ¦s'ín, í Noi-iégi ög tíeistu
bygðlr ö'g bú á fslandi', tóku,
margir! hverjir að minsita toosti,
þá ákvö>rð;un af því að peif vildiu
óns'kis manns yfirriáðum Mta. En
hjns vegar vildu peir láta aðra
lúta sér, frtelsi þeirra, vald Þseirrai
og lí|fsafkoma þieirria bygðist a
þrælahaldi. Peir börðust gegn
íkúgu'n í Jœirri voin að geta sjálfir
beitt kúgun. Og pegar hingað var
feirúð, í hið frjálsa land, hófs*
' kapphlaupið um hver gæti náð
mestum völdum, hver gæti kúg-
að fliQsite.
Reynsilan sýndi að þar vareng-
ton eiwnia hvatastur, og því fór
svo, að sterkasta valdið, sem
hingað náðá, moi'S'ka koniuíigS'
vaidið, bar sigur úr býtum, bg
sjáilifstæði landsiins glataðist 1262.
Nú líður öld af öld, erlend
kúgun þjáir þjóðina á öillurn svið-
um, jafnt fjárhagsliegum sem
; inenningarliegurn.
Það er fynst í byrjun síðuistu
aldair, að íslendingar taka að
I. I I V'CrlV, i - ;' ¦¦: ! !
fín<na og skiilja bölvun kúgunar-
imjnar, >og boðlberar nyrra tima,
siem ekki þarf hér að mefna-, taka
upp baráttu fyrir frelsi þjóðar-
ininar, fyrir alhliða frelsi hennar.
Pesisi barátta endaði með sigfli
hvað hið stjórnarfarstega frelsi
sinerti Mö 1918.
Raunar er þá haldið nokkru
sambandi við Dani ejns og kunint-
ugt er, en það er á valdi hvortr-
| ar þjóðarinnar fyrir sig að segja
.þvi sambandi að fullu slitið 1943.
p« Svo virðist sem þjóðjn hafi þeg-
ar 1918 verið sammála um það,
að þiessu sambandi skuli slitið
tns fljótt og auðið væri.
Það var þvíi í sjálfu sér nokk-
l|ð undarlegt, þiegaí- stjórtnmála-
'lltokkur var stofnaður nú fyrir
nokkmm ánum, siem gerði þetta
að sá|nu aðalmáli. Þó var það enn
undarlegra þiegar þessi flekkur
samieiínaMst stærsta stjórnmala-
flokki landsins, íhaldsfl'okknum,
s&n gerði tilraun til að láta líta
svo út, að sjálfstæðismálið væri
hatis sérmál, með nafninu Sjálf-
stæbisflokkur.
í>etta hefir þó á engan hátt tek-
ist, ailir flokkar hafa lýst þvi
yfir, .að þeir vilji slíta sambandi
viðlDani 1943 og Sjálfstæðisf iokk-
urinin hefir aldnei sýnt, að haniD
hef&i hvað þietta snerti hina
minfetu sérstöðu. Það er mál allm
ísieMiinga, hvaða flokka sem þieir
fylla, iað sambandinu við Danii
verði, silitið þegar l&g standa tii,
bláttláfram af því, að siíkt sam-
band getur ekki komið okkur að
nieinfi1 gagni, sþað minmár aðeins
á þag viðskifti þessara ftænd-
og Vjjna-þjóða, sem bezt er ab
gleymist.
Baíattan í felenzkum stjórnmál-
um sfendur því ekki og getur
aldrei .framar staðið um stjórnar-
farslegt sjálfstæðii, en hún stend-
ur eigi|að siður um sjálfstæði og
fnelsi.,, ,
Þeir menn eru enn til f land-
inu, siesm ekki vilja lúta öriruím,
en vilja láta aðra lúta sér. Þessr
ir menn heita á okkar dögum
stórframleiðendur, þieirra barátta
er barattam um jfirráð framr
leiðislutækjanina og fjármálanna,
og að dæmi fQTfeðiranna heyja
þeir hatrtama baráttu síjn á miilli
um það, hver geti söilaað undir
sig mest vöild, og ávöxturiinn er
éins og 'fciil er sáð, fjártnálaömg-
þveiti svo geigvænlegt, að fjár-
hagisiegu sjálfstæði þjóðariinnar er
hætta búin. Þesisir menn, siem í
blihdini tilbiðja hina frjálsu sam-
keppni, eru hiinir leinu menini, sem
Islenzku sjálfstæði standur ótti af,
og þessir menn kalla sig sjálf-
stæðismenn.
Sjáifstæði þjóðariwnar verbur
að grundvallast á réttiæti, það
verður að grundvallast á því, að
allir þegnar hennar hafi sama
rétt og sömu skyldur. Þeir eimir,
siem að því vinna, eru sannir viin-
ir frelsis og sjálfstæðis þjóðar-
innar. Freilsis- og sjálfstæðis-barf-
áitta verkalýbsins á Islandi er sú
eina freilsisbarátta, sem nú erháð
í íslenzkum stjórnimáium.
Heimskaleg blaðameiiska
Það er ekki trútt um að manni
finnist, ab nærgætni og dneinglund
gmgnvart sjúku fólki risti ekki
djúpt hjá Vísi og Nýja-Dagblað-
inu, því ef þab er ekki ónær-
gætni, þá hlýtur þab ab vera
hugsunarleysi og heimska, siem
velJur. Þab sem ég á yið er
stagl þessara blaba um vitsmuna-
ástand' sjúklinganna á Kleppi, í
sambandi við blaðabalninib,, sem
þau hafa verið að deila um.
Það sýnist óskiljanlegt og hart,
að blöð þessi geti ekki rifist um
lækninm og rábstáfanip hans á'n
þiess að bianda sjúklinguínum þar
inn í, Sjúkt fó.lk hefir nógar byrð-
ar að bera, þ6tt ekki sé verið að
nudda þvi um nasir þess, sem
þvi er ósjálfrátt. Sú heimska
hefir bitið sig í alrrueniuing, að
allir, siem að Kleppi kæmust sem-
sjúklingar, væriu vitvana, og það
hefir mörigum sjúkling orðið ærin
raun, því sljkt er auðvitað fjærri
öllum sanni. Þab getur alveg eins
hent gáfab fólk að lenda þar um
iengri eba skemri tíma. Og þar
hafa vist margir komib og eru
þar sjálfsagt nú, sem ekkert þurfa
ab öfunda ritara ábur nefndra
blaba af þeima gáfum né hvernig
þieir nota þær. Þab væri þvi
voinandi, að framvegis þurfi þessi
eba ömnur blöð ekki ab misþyr,ma
sjúku fólki, þótt þau rífist um
eitthvab, sem við kemur spítal-
anum, og að fólk alment læri að
taia um og skoba sjúkrahúsin á
Kleppi í sama ljósi og ömnur
sjúkrahús og sýna því fólki sömu
nærgætni og skilning og öðrju
sjúku fólki. Alt annað er ódreng-
skapur, sem vekur viðbjóð al-
mennilegs fólks, en 'enga skemtum.
Þráinm. ,
Hýreykt hangiklot
HLEIN,
Baltagðtn U. Simi 3073.
Aflarilíilihgriiin:
Eldri danzarnir
í K. R.-húsinu í
kvöld kl. 9 7a.
Stjórnin.
Kvennadeild'SSlysavarnafélagsins
Eykyndill
í Viestmannaeyjum hélt haust-
samkomu í gærkveldi. Til skeimt-
umar vioriu ræður, uppiestur, sömg-
ut og danz. Auk þess var fé-
laginu flutt kvæði. Samkioman
var fjöilsótt. Deildin var stofnuð
síðast liðiði vor. Félagskonur eru
260.
Trésmiðafél, Reykjavíkar
Fundur í Baðstofu Iðnaðarmanna
í kvöld kl. 8 e. h.
FUNDAREFNI:
1. Afmælishátíð félagsíns.
2. Kosning sambandsfulltrúa.
3! Rædd mál húsgagna og
skipasmiða.
4. (Jnnur mál.
Stjómin.
Bikarskrifborð.
Nokkur ný ilog vönduð
eikarskrifborð til sölu á
125 kr. og góðum greiðslu-
skilmálum. Upplýsingar á
Njálsgötu 78, niðri.
.....J'"'"1'................. f
ÍJpsiniða^
vinnustofa
mín
er á Laufásvegi2.
Giifm. W. Rristíánssoa
Rristinn Anðrésson
mag.
heldur fyrirlestur um
Sjálfstætt fólk
ef tir HaMór Kiljan Laxness
sunnudaginn 2. dez. kl.
58A í Iðnó. Aðgöngumið-
ar á eina krónu seldir við
innganginn.
E
Hár*
Hefi alt af fyrirliggjahdi
hár við~íslenzkan bún-
ing. — Verð við allra
hæfi.
Ver&lnnln _ OoBaf obs,
Láugavegi 5. Sími 3436.
aoptej
Sú^ylalf
fæst aú
í hverri verzlun.
Hiitiyröinr efkvæðamannafél. Revkiavlkur
heii» kvæ Kemtun í Varðarhúsinu við Kalkofnsveg sunnu-
daginn ' dezember 1934, kl. 4 siðdegis. Þar kveða rímur
hinir góðkum kvæðamenn félagsins. t>ar lesa sögur og
kvæði hinir æíðu i ¦. ¦< 'esarar félagsins. Aðgöngumiðar á
ia ./ ialdir við i inranginn. Húsið opið kl. 37s.
»\
íslenzk Ifftrygglngar
starfsemi byrjar.
Frá og með 1. desember tekur Sjóvátryggingarfélag íslands h.f. að sér líftryggingar af hvaða tegund sem nefnast.
Hingað til hafa einungis erlend líftryggingarfélög starfað hér á landi, en nú er ráðin bót á þvi með stofnun sérstakrar
llfiryggingardeildar f Sjóvátryggingaiffélagi íslands h.f.
STEFNA Sjóvátryggingarfélags íslands h.f. í tryggingarmálum, hefír ætíð verið sú, að koma tryggingum öllum i innlendar hendur, og koma i veg
fyrir að fé fari út úr landinu að óþörfu. — Fyrst f stað tók félagið einungis að sér sjóvátryggingar, síðan brunatryggingar, pá rekstursstöðvun-
artryggingar og húsaleigutryggingar, og mú líftryggingar.
Líftryggið yðnr f líftryggingardeild
Sjévátry
Al^fslenzkt félag.