Alþýðublaðið - 01.12.1934, Side 3

Alþýðublaðið - 01.12.1934, Side 3
LAUGARÐAGINN 1. ÐES. 1934. ALPÝÐUBLAÐIÐ í I Siálfstæðisbaráttaa. MENNIRNIR, sem yfirgáiu óðul s’ín, í Nio'iieigá og íeistu bygðir og bú á Islandi, tóku, marglr hverjir að minsta kostd:, þá ákvö'i ðun af því að þeir v.ldu leinskiis manns yfirráðum iúta. En hins vegar vildu þeir láta aðm iúta sér, frelsi þeirra, vald þieirrai og Íí|fsafk'oma þeirm bygðist á þrælahaldi. Peir börðust gegn kúgun í þeirri von að geta sjálfir beitt ikúgun. Og þegar hingað var ikomið, í hið frjálsa land, hófs* kappblaupið um hver gæti náð mieistum völdum, hver gæti kúg- að fliesta. Reynslan sýndi að þar var eng- inn leiiinna hvatastur, og því fór svo, að sterkasta vaildið, sem hingað náðii, norska konungs- valdið, bar sigur úr býtum, og sjálfstæði landsins giataðist 1262.. Nú líiður öld af öld, erlend kúgun þjáir þj'óðina á öillum svið- um, jafnt fjárhagsliegum sem menningariegum. Það er fynst í byrjun síðustu aldair, að Isiendingar taka að finna og skiilja bölvun kúgunar- in,nar, og boðtbenar nýrra tíma, siem ekki þarf hér að niefna, taka upp baráttu fyrir frelsi þjóðar- innar, fyrir alhliða frelsi heunar. Þesisi barátta endaði með sigri hvað hið stjórnarfarsiljega frelsi sinerti árið 1918. Raunar er þá haldið nokkru sambandi við Dani eins og kunin*- ugt er, en það er á valdi hvorr- ar þjóðarinnar fyrir s,ig að segja því sambandi að fullu slitið 1943. Svo virð'st sem þjóðin hafi þeg- ar 1918 verið sammóla um það, að þiessu sambandi skuli slitið eins fljótt og auðið væri. Það var þ,víí í sjálfu sér nokk- úð undarlegt, þegar stjórpmála- llokkur var stofnaður nú fyrir nokkrum árurn, sem gerði þetta að sijnu aðalmáli. Þó var það enn undarlegra þiegar þessi flokkur sámeinaðiist stærsta stjórnmála- fíokki landsins, íhaldsflokknum, sém gerði tilraun til að láta líta svo út, að sjálfstæðismálið væri, haíis sérmál, með nafninu Sjálf- stæðisflokkur. Þetta hefir þó á engan hátt tek- ist, allir flokkar hafa lýst því yfir, að þeir vilji slíta sambandi viðlDani 1943 og Sjálfstæðisflokk- urinn hefir aldnei sýnt, að hann hefþi hvað þertta snerti hina minstu sérstöðu. Það er mál allra íslendinga, hvaða flokka sem þieir fylla, að sambandinu við Dani verðii, silitið þegar lög standa til, b!átt: ófram af því, að slíkt sam- band getur ekki komið okkur að neinu gagni, það mirnir aðeine á þau viðskifti þessara frænd- og vina-þjóða, sem bezt er að gleymist. Barirtian í íslenzkum stjórnmál- um s'tendur því ekki og getur aldrei framar staðáð um stjórnar- farslegt sjálfstæði, en hún stend- ur eigi, að síður um sjálfstæði og frelsi. Þeir menn eru enn til f land- inu, siem ekki vi-lja lúta öðrum, en vilja láta aðra lúta sér. Þess- ir menn heita á okkar dögum stórframlieiðendur, þeirra barátta ^r barátitan um yfirráð fram- leiðislutækjanina og fjármálanr.a, og að dæmi fiorfeðranna heyja þieir hatnama baráttu sí;n ó milli um það, hver geti söisað undir sig mest vöild, og óvöxturinn er 'eiins og til er sáð, fjómiálaömg- þveit'i svo geigvænliegt, að fjár- hagslegu sjálfstæði þjóðari'nnar er hætta búin. Þessir menn, sieim í blindni tilbiðja hina frjálsu sam- keppni, eru hinir ieinu menp, sem; íslenzku sjálfstæði stendur ótti af, og þessir menn kalla sig sjálf- stæðismenn. Sjálfstæði þjóðarinnar verður að grundvallast á réttlæti, það verður að grundvallast á því, að allir þegnar hennar hafi sama rétt og sömu skyldur. Þejr eiinir, siem að því vinna, eru sannir vin- ir fralsis og sjálfstæðis þjóðar- innar. Frelsis- og sjálfstæðis-bari- óitta verkalýðsins á Islandi er sú eina freilsisbarátta, sem nú erháð í ísienzkum stjóramáium. Helmskuleo blatamenska Það er ekki trútt um að manni finnist, að nærgætni og drienglund gagnvart sjúku fólki risti ekki djúpt hjá Vísi og Nýja-Dagblað- inu, því ef það er ekki ónær- gætni, þá hlýtur það að vera hugsunarieysi og heimska, sem velJur. Það sem ég á við er stagl þessara blaða um vitsmuna- ástand' sjúklinganna á Kleppi, í sambandi við blaðabánniðj sem þau hafa verið að deila uin. Það sýnist óskiljanlegt og hart, að blöð þessi geti ekki rifist um lækninm og ráðstafanir hans án þess að blanda sjúklingunum þar inn í. Sjúkt fólk hsfir nógar byrð- ar að bera, þótt ekki sé verið að nudda þvi urn nasir þess, sem þvf er ósjálfrátt. Sú heimska hefir bitið sig í almennúmg, að allir, siem að Kleppi kæmust sem' sjúklingar, væm vitvama, og það hefir möHgum sjúkling orðið ærin raun, því slíkt er auðvitað fjærri öllum sanni. Það getur alveg eims hent giáfað fólk að lenda þar um lenigri eða skemri tíma. Og þar hafa víst margir komið og eru þar sjálfsagt nú, sem ekkert þurfa að öfunda ritara áður nefndra blaða af þeirria gáfum né hvernig þeir nota þær. Það væri þvi vonandi, að framvegis þurfi þessi eða önnur blöð ekki að misþytma sjúku fólki, þótt þau rífist um eitthvað, sem við kiemur spítal- anum, og að fólk alment læri að tala um og skoða sjúkrahúsin á Kleppi í sama Ijósi og önnur sjúkrahús og sýna því fólki sömu nærgætni og skilning og öðr(u sjúku fólki. Alt annað er ódreng- skapur, sem vekur viðbjóð al- menniliegs fólks, en ertga skemtum. Þrákm. , KLEIN, Baídursgðín 14. Síml 8073. AðaWbnrinn: Eldri danzamir í K. R.-húsinu í kvöld kl. 9 Va. S t jórnin. Kvennadeild '?? Slysavarnaf élagsins Eykyndill í Viestmannaeyjum hélt haust- samkiomu í gærkveldd. Til sksmt- umar voru ræður, upplestur, söing- ur og danz. Auk þess var fé- laginu flutt kvæði. Samíkoman var fjöilsótt. Deildin var stofnuð síðast liðiði vor. Félagskonur ern 260. Trésmiöafél. Reykjavlkar Fundur í Baðstofu Iðnaðarmanna í kvöld kl. 8 e. h. FUNDAREFNI: 1. Afmælishátíð félagsíns. 2. Kosning sambandsfulltrúa. 3. Rædd mál húsgagna og skipasmiða. 4. Onnur mál. Stjórnin. Eikarskrifborð. Nokkur ný óg vönduð eikarskrifborð til sölu á 125 kr. og góðum greiðslu- skilmálum. Upplýsingar á Njálsgötu 78, niðri. Ursmfða~ vlnsiastofa mín er á Laufásvegi2. Krlstinn Andrésson maq, heldur fyrírlestur um Sjálfstætt fólk eftir Halldór Kiljan Laxness sunnudaginn 2. dez. kl. 5 s/i í Iðnó. Aðgöngumið- ar á eina krónu seldir við innganginn. Hár. Hefi alt af fyrirliggjandi hár við_íslenzkan bún- ing. — Verð við allra hæfi. Veraslanlii Ooðafoss, Laugavegi 5. Sími 3436. fæst nú 1 hverri verzlun. Gnim. W. Krlstjánsson hetn kvæ Kemtun í Varðarhúsinu við Kalkofnsveg sunnu- daginn dezember 1934, kl. 4 siðdegis. Þar kveða rímur hinir góðkum kvæðamenn félagsins. Þar lesa sögur og kvaéði hinir æíðu i 'esarer félagsins. Aðgöngumiðar á ia , saldir við í m^anginn. Húsið opið kl. 3Vs. islenzk Uftryggingar-' starfsemi byr|ar. Frá og með 1. desember tekur Sjóvátryggingarfélag íslands h.f. að sér líftryggingar af hvaða tegund sem nefnast. Hingað til hafa einungis erlend líftryggingarfélög starfað hér á landi, en nú er ráðin bót á því með stofnun sérstakrar Ifflryggingardeildar f S|óvátryggingau>télagi íslands h.f. STEFNA Sjóvátryggingarfélags íslands h.f. í tryggingarmálum, hefír ætíð verið sú, að koma tryggingum öllum í innlendar hendur, og koma í veg fyrir að fé fari út úr landinu að ópörfu. — f?yrst I stað tók félagið einungis að sér sjóvátryggingar, síðan brunatryggingar, þá rekstursstöðvun- artryggingar og húsaleigutryggingar, og nú líftryggingar. Lfftryggið yðnr f lands.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.