Alþýðublaðið - 01.12.1934, Side 2

Alþýðublaðið - 01.12.1934, Side 2
LAUGARÐAGINN 1. DES. 1034. ALPÝÐUBLAÐIÐ Forseti Bolivíu teknr sér einræðis- vald, LRP. (FO.) DR. SALAMANCA, forseti Bo- liviu, hefir tekið í sínar hendur æðstu yfinstjörn her- málanna í landiuu. Samkvæmt síðustu fnegnum er búist vi>ð, að þjóðstjóm með ein- ræðisvaLdi verði komið þar á l aggirnar og hafi hújn í hyggju að semja frið við Paraguay. Fólkið heimtar frið við Paraguay. LONDON (FB.) i Bo'livíu hafa undanfarið farið fram miklar kröfugöngur í mót- mealaskyni gegn ófriði. Annars er erfitt að fá áreiðanilegar fnegnir úr iandinu, en stjónrm virðist hafia tekið sér einræðisvald. — Fregnimar um ófarir þær, sem her BoJivíu beið mýlega, virðast nú vera orðnar á hvers manns vitorði f landinu, og hafa þær mjög stutt að því, að vekja and- úð rneðai þjóðarinnar gegn á- framhaildandi ófriði. Járnbrantarslys I hliðnm VesúviuFfialls. LONDON (FB.) Jambrautarsiys varð á Vesú- víuisf jal l.i í dag. Lest, sem var að fara niður fjallshlíðiina, hljóp af sporfmu iog rann niður brekkuma, þar til hún valt um, 7 farþegar fórust, en 12 særðust. Alvarlegt járnbra»t» arslys i TWino á IfaSfo. : ! 1 I íHí M í :! ' '11 uröu að skríöa út um gliugga bif- rciðaríinnaT, og slösuðust þeir nær því a I lir eitthvað, og fliestir alvar- liega. Alls voru það um 80 manns sem meiddust, og eru sumir þeg- ar liátnir\ en voniaust talið um líf allmargra. Brúðkaupið í Londoo í oær. GEORG, hertogi af Kient, og MARIANA prinzessa. LONDON (FB.) HERTOGINN AF YORK, yngsti sohur Bretakionungs, og Ma- riina Grikklandsprinzessa voru gefin samaL í hjónaband í West- minster Abbey í dag. Meðfram ö-llum götum, þar sem brúðhjón- iin óku, höfðu mienn safmast samr an svo hundruðum þúsunda skifti til þess að hylia þau. (U-nited Press.) Bollapör (4 teg.) 045 Kaffistell fyrír 6 10,75 Kaffistell fyrir 12 19,50 Vatn rglös 0,30 Ávaxtastell fyrir 6 4,50 Matardiskar 0,50 Borðhnífar, ryðfr. 0,75 Matskeiðar, alp. 0,85 Gafflar, alp. 0,85 Teskeiðar 0,45 Flautukatlar. alum. 4,00 Alum. pottar, frá 1,00 3 göðar handsápur 1,00 Email. þvottaföt 1,25 E.nail. fötur 2,50 Þvottabretti, gler 2,50 Þvottabalar (stórir) 9,50 Hitaflöskur 1,35 Bónkústar 10,50 Teppavélar 39,50 Rex straujárn 17,00 Olíugasvélar 7,75 Vekjaraklukkur 6,50 Sptglar: 0,85, 1,25, 1,65, 2,50, 3,00 Silfurplett-teskeiðar kassinn m. 6 9,00 Vegna þess hve innílutningur er takmarkaður á mörgum vörum og birgðirnar þvi minni, er bezt að nota tækifærið og kaupa með- an úrvalið er sæmilegt. Komið á morgun. Sigurður KJartansson, Vátr^gg ng arhlutaf élagið Nye Daiske af 1864. Lfftryggiagar og branatryggingar. BERLIN (FO.) Alvarlegt járnbrautarslys varð á jámbrautarstö ði nmi í Torinjo síð- degils í gær. Hraðlestiin frá Milano til Torimo ók á almiennigsbifreið, er gekk á teftnum, og mölbraut haria. En uim leið sprakk. benzimgeymir bif- reiðarinnar, ag stóð hún sam- stundjs í björtu báli. Farþegarnir Bezt kjör. Aðalumboð fyrir Island: V átr yfifiio garskr ifstof a, Sigfúsar Sighvatssonar, Lækjargötu 2. Sími 3171, Þakklæti til allra sem sýndu ssmúð við fráfall og jarðarför bróður okkar Jóns Sigurðssonar frá Króki í Arnarbælis-hverfi. Fyrir hönd foreldra og systkina. Þorbjörn Sigurðsson. Gísli Sigurðsson. Innrlega þökkum við öllum sem sýndu okkur samúð og hlut- tekningu við fráfall .og jarðarför Guðbergs Kristinnssor. ar. Sömuleiðis þokkum við hjartanlega öllum sem vitjuðu hans í sjúkdómslegunni, en þó sérstaklega fröken Maríu Maack, yfirh]úkrunarkonu, fyrir alla þá umönnun og innileik sem hún lét honum í té í veikíndum hans og til hins síðasta. Virðingarfyllst. Eiginkona, móðir og systkini. Holberg-Afteo Foredrag — Oplæsni Adgangsh I Ingólfs Apotek og hos K. Bruun, Laugavegi 2. Det Danske Selskab. Mandag d. 3. Dec. Kl. 8Va E.m. i Odd-Fellowhuset. ng — Sang — Dans. .ort faas: Hos Köbmand L. H. Miiller, Austurstræti 17. Nordmannslaget. Halnfirðingar! Vitið pið að bezt er að láta mig innramma allar ykkar myndir. JÓN BERGMANN, Austurgötu 9. — Kirkjuveg 12 REYKIÐ J. G R U N O ’ S ágæta hollenzka reyktóbak. VERÐt ARQMATISCHER SHAG.....kostar kr. 0,90 >/»o kg FEINRIECHENDER SHAG. ... - — 0,95 — — fæst í ðUain verzlsmum. SÍ1AÁUGLY3INGAR ÁLÞVflUBLAflSINS vmvifii EAGiiNi0r.: Hjúkrunardeildin í verzl. „Pa- rfis“ hefir óvalt á bo&stólum ágætar hjúkrunarvörur með ágætu verði. — Sparið peninga! Látið-gera við eldfærin hjá okkur. Dverga- steinn, Smiðjustig 10. Veitið athygll! Mánaðarfæði kostar að eins 60 krónur, að nieð- töldu morgun- og eftir-miðdags- kaffi, 1 krcnu tveir heitir réttir og kaffi. Morgunkaffi alt af til kl. 9. Fljöt afgreiðsla. Matstofan Tryggva- götu 6. Kjöt af fullorðnu fé, verð: Læri 50 aura >/s kg. Súpukjöt 40 aura V* kg. Kjötbúð Reykjavíkur Vestur- götu 16. Sfmi 4769. Frá 1. dezember til jóla fást ódýrir telpuballkjólar, einnig káp- ur frá 4—12 ára, enn fremur sam- kvæmiskjólar, pils og blássur. Saumastofan Týzkan, Austurstræti 12. Opið allan daginn. Til sölu: Nýtt borð og bárna- kerra. Trésmiðastofan, Njálsgötú 11. OTTO B. ARNAR, löggiltur útvarpsvirki, Hafnarstræti 11, sími 2799. Uppsetning og viðgerðir áí út- varpstækjum. Málalutningur. Samningagerfðír ■ .... - . iV Stefán Jóh, Stefánssón, hæstar éttar málaflm. Ásgeir Guðmundsson, cand. jur. Austurstræti 1. Innheimta. Fasteignasaia. Orgel-harmónlum og Píanó.- Leitið upplýsinga hjá mér, ef þér viljið kaupa eða selja slík hljdðfæri.* Eli^s BJarnason, Solvöllum 5. : L I i .: 1 HÖLL HÆTTUNNAR „Dauði olg djöfull! ÆJtUð þér að segja mér, að þessi máður sé á lífi ?“ „Sá ég hann ekki Liðið lífk í St. Germainskógi ?“ „Nei, ekki de Vrie graifa.“ „Hver andskotinn! Sá ég hanin ekki?“ „Þér sáuð annan mann, setm var nauðalíkur honum." „Annan marun!“ Konungur þagnaði og hætti öllum fonmæJing- um. Hann skálimaði fram og affur um gólíið í þungum hugsunum, Svo staðnæmdist hann fyrir framan maddömuna, benti á stó! og sagði afar-kurteislega: „Viljið þér ekki fá yður sæti, maddama? Við skuluin sitja í makindum meðan þér af venjulegri vinsemd skemtið mér mieð góðri s&gu, ástansögu býst ég við.“ Maddaman lét að oröum hans og settist. Hún var svo róleg, að konunginum fór ekki að standa á sarna. Hún endurtók sein- ustu orð hans, blíð og biátt áfnam, talaði hægt og horfði ótita- laust á hann á méðan. Nú reiö hienni á að haga orðum síprum hyggiliega. Hún mátti ekki láta sér verða á í frásögninná. Konungurinn hearti á hetnni. „Svona byrjið þér nú. Emn af mörgum elskhuguim maddömu de Pompadour var Romain nioikkur de Vrie, fræigur óþoikki, hræsnart og útlagi. ÞaÖ má byrja á þennan hátt. Svo haldið þér áfram." Maddanxan lét sér hvergi þykja og svaraði einbeitt: „Yður skjátlast, barra konungur; hann elskar aðra.“ Konumgur brosti og bandaði frá sér með hendiinni. „Mig fýsir minna að heyra slíkar fullyrðingar, maddama, en að fá skýrtngar á upprásu þessa göfuga manns. Annars liggur það algerlega í augum uppj, að þér hafið lagt á yður þiessa erf- iðieika að bjarga honum af því einu, að hann elskaðí áðra konu.“ „Yðar hátign ætiar að talia i háði, en þér hittið nagiann á höf- uðíð. Ég reyndi að bjanga de Vrie greifa af þieirri ástæðu einmij, að ég aumkaðist yfir stúlkuna, sem hann eiskar, og svo fanjst mér seflntýri hains svo spénnandi." Því næst sagði hun frá því, hverinig Romain hafði sent annan mann í s'inn stað, sem svo varð bráðíkvaddur á ieiðinm, en af því lieiddi aftur ófyrfrsjáanlega atburði. „Þér sjáið, yðar hátign, að ég gat ekki annað en dáðst að dlrfsku mannsins, að hætta svona rniklu til þess að geta verið náiæ.gt konunni, siem hann unni.“ Koinungurtnn kiinkaði kolli alvarlegur í bragði. „Meðfædd sannléfesást mí;n,“ sagði han|n, „nieyðir mig ti! að játa það, að iekki er nema ein konia í Frakklandi, sem getur feiúgið menn til að elska sig svo mlikið'. Ég get ekfci ásakað greifann og ekki hefdur dáðst að kærluiieysinu, aem hann sýndi með þvi að leyfa mér að finna sig í búningsherv'rergi yðar.“ Maddömunni rann kalt vatn milli skinns og hörunds, en hún herti sig upp og svaráði blítt og róiega: „f búningsberbergi minu, já, en, ekki til þess að fiinna mig. Hann eiskar nýja skjólstæðingilnn minm, Destine de Vanel, ungu söng- meyna frá St. Cyr, siem þér heyrðuð að var að spy;rja um hann daginn sem við komum þar á veiðunum.“ Þetta kom flatt upp á konunginn, en þó var hann ekki sannr færður. Hann sló fingmnum á borðið og kiinkaði kolli óþoiliúr móður. „Já, ég man það.“ „Þér miegið trúa mér, yðar hátign, því að ég segi yður alvieg satt, að þessi un;gi skjóJstæðingur minn var hér í búíningishier- bergi mínu þeunan dag áður ©ni yðar hátign' kom.“ Þessi inndæla sajnnJieiksviin; á þeim þurr]u tilbúningsauðnum, (Siem maddaman hafði Lagt tóð stoa uffi í þrenginlgum sínum, veifti henni kjark og þrak ó ný. Á .nö'ktum gneinum sögu hennar uxu fram ný lauf og blöð hugmiyndafiugsins. „Destine var búin að gera játninigu fyrir mér, og þegar gneifilnn snéri sér til mín, var ekki nema leðJilegt að ég hrærðjst til meðr anmkunar, þótt ég hins vegar veitti honum þungar átölur fyrir að skjóta sér undan útlegðardómnum. Og nú bið ég yðar hátign auðmjúklega að fyrirgefa mér þá undirfierli, siem ég kann að hafa sýnt, og úr því að þér nú vitið alt, þá vona ég að þér leyfíð mér að biðja yður um að taka reiði yðar ekki einungis af mér, hieLdur einnáig af de Vrie greifa.“ Maddama de Pompadour vissi það vel, aðí í bænarham var hún töfrandi og næstum því ómótstæði leg. Þess vegna.hélt hún biæn,- um sinium áfram alls óhrædd um árangurinn. „Þegar yðar hátiign skilur hvernig komið er fyrir honum, er ég visj um að þér aumkist yfir hann. Hanin er særður, veikur og , ósjálfbjarga. Ég hafði lagt fyrir stofuvörðinn áð hirða um haim Enginn anjnar vissi, að haun var hér í hölJinni." ,.Ha, nú fer ég að skilja," tók konungur fram í fyrir heninli; hastur í imáll „Nú fer ég að skilja géðæsingu yðiar. Nú skil ég líka hvaÖ þér áttuð við, þegar þér sögðuð að hann væri grafitnni iifandi.“ Hann þagði drykklanga stund og virti maddömuina vaindJiöga fyrir sér. I „Og þá er auðskilið hvernig stendur á höggunum: Greifaræf- illinn er að bi'ðja um hjálp.“ Madd'aman kinkaði líti'ð eitt kolli, en sagðii ekki eitt •einastn orð. Konumgurinn hél.t áfram: ,,Og nú ætliist þér til að ég trúi því, a'ð henra greifinn haf( þolað allar þeissar hörmunigair vegna sinnar miiklu ástar ti;l skjól- ; stæðings yðar.“ Hann fékk ekki annað svar frá maddömuininii ien þóttalega þiögn. Hún horfði óttalaús í augu honum. Aftur varð þögn. Svo sagði konungurinin kurteislega: „Saga ýðar er mjög skemtileg, en ég verð að segja, að siahn- anirnar vantar." Maddaman bjóst við þessu. Hún. I.ét sem sér væri miiísjboðið og hringd'i án frekari orða iftilli bjöllu, sem stóð á sknifíborðinu. Maddama du Haiusset kom óðara inn. „Sækið þér ungfrú de Vaitel tafariaust," sagði rnarkgrevía- frúin stút't; í spuna, og du Hausset fór jafinskjótt út tíl þeþs. Síða'n snéri maddama de Pompaidour að konungjnum og hafði á sér yfirvarp mó'ðgaðrar dygðar. „Svona igrunsiemdir er varla hægt að þola, yðar hátign. Þaö er ógæfa mín, að elska konun,g, því að enginn annar maður hefði dirfst að leika mig svona." Hún gekk fram iog aftur u!m góifið og bar sig raiðiilega. En konungurinn var elngu síÖUr tilkomumikill í bræði sinni. Það var því iíkast, að hann hefði snögglega tekið tappa úr beizkustu flösku rei'ði sininai1; innihaldið hafði súnnað og soðið í heSla hans síðasta klukkutímann, og nú sauð út úr.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.