Alþýðublaðið - 01.12.1934, Page 4

Alþýðublaðið - 01.12.1934, Page 4
Eígaisí SiiBUsdaysblað Alpýðnblaðsins frá upphafi. AIÞÝÐITBLAÐÍ LAUGARDAGINN 1. DES. 1934. jGaaatia Slél Tarzan og hvíta stúikan. Sýnd í dag kl. 7 og 9. Aðgm. seldir frá kl. 1. Börn innan 10 ára fá ekki aðgang. Barnasýning kl. 5. Smyglararnir. Gamanleikur og talmynd, leikin af Litla og Stóra. Þrjú þúsúnd tunnur síidar til Þýzkalands. SIGLUFIRÐI í gærkv. (FÚ.) Dettjfioss hleður í dag hér á Sájglufirði 3000 tunnur síldar af farminum úr Kon'gshaug t::l út- fiutniugs túi Þýzkalands. Samn- iugar standa yfir milli vátrygg- ilnjgarfélagsins og Samlags ís- lenzkra matés íi darfram leiðenda um að Samilagið taki við farmin- um. Afli er afar tregur hér á Siglu- firði uudanfarið. Niokkiúr bátar hafa róiið og aflað miest 1500 kg„ en aðrir miklu minna. ’ Mikill snjór féll hér síðast lið- inn miðvikudag og fimitudag, en þýðviðri var í dag og snjóa leysti. Ræða Þórðar Eyiélfssonar. Og slíkt heimsá lit er mieiri trygging fyrir fullveldi smáþjóða en vopn og vílgbúnaðUr. Hvað myndi oss þá mikilvægara en að viinna að þvi eftir friemsta mætljf að slíikt álit mætti myndast um oss? Því er ekki að Jieyna, að hjá stórþjóð'unum er það álit enn algengast á íslendingum, að þeir teljist tál þeirra þjóða, sem heimi- skautalönd byggja og skamt eru á veg komin um menninigu alla. Þetta álit er fullveldi voru hættu- i liegt. Á það verðum vér að herja. Og það gatum vér bezt mieð þvl. að efla annars vegar innlenda mienningu og mientuin almenuings og hins vegar með því að styrkja þá mtenn til vegs og dáða, er hróður íslands bera til annara þjóða, skáJd vor, listamenn og vísindamenn. Það eru þein, siem öðrum frem.- ur tryggja þjóð vorri sjálfstæðan tilverurétt í augum heimsins. Þieir ieiga að vera vorir land- varnarmenn og lengum lanidvarn- arkostnaði mun betur varið en þeim, siem þjóðin ver slíkum mönnum til stuðnings. Þetta hafa aðrar þjóðir séð;, löngu á undan ossi, og hagað sér eftir því. Mælikvarðii vor Islendinga á lista- menin hefir háns vegar tíðast veh- ið sá, að þeir væru að vísu fá- gætir fuglar, en að fnemur lítið búsflag væ'ri í þeim. Ætli afstað- Hvað nú ungi maður? Pússer og Pinneberg. Þessi heimsfræga er nú komin út. saga eftír Hans Fallada Þessi bök hefir verið þýdd á fjöldamörg tungumál og verið meira seld en nokkur önnur á undanförnum árum. BókHöðuverðið er 6 krónur og fæst bökin í bókaveizlunum í Reykjavík og í afgreiðslu Al- þýðublaðsins. Sem kaupbætir til skilvisra kaupenda blaðsins fæst bókin meðan upplrgið endist, í afgreiðslu þess fy rir hálft verð, eða að eins 3 krónur. Þeir kaupendur úti um Iand, sem fá blaðið frá i tsölumönnum, panti bókina þar, aðrir kaupendur úti um land, snúi sér beint til afgreiðslunnar í Reykjavík. Upplag bókarinnar er litið, kaupið sem fyrst. Frh. af 1. síðu. an myndi ekki breytast, ef oss lærðist að skilja, að auk hins ó- mietanJíega gildis þesisara manjia fyrir þjóðlíf vort, eru þeir hið ytra tákin, sem athygli aninara þjóða beinist að og mennmg vor er miðuð við. Að því fleiri og mieiriL rmenn ^em vér eignumst á sviði andlegra mála, lista o,g vís- inda, þvi meiri glæpur þætti þ.að í augum heimsins, ef sú smáþjóð, siem óii þá, væri fótum tnoðiin og kúguð og fullveldi hennar tortimt. Og emn fremur verðum vér að gera oss Ijóst, að því að eíns, að vér sýnum fuJla viðleitnii. í þá átt, að efla menningu vora á öll- um sviðum, getum vér gert kröfu tii að eiiga sæti sem fullgildur, sjálfstæðUr aðili í mienmngaTlegri samvinnu þjóðanna. ísland mun í framtíðinni sem fullvalda riki standa í misjafn- lega nánu sambandi við öninur ríki. En óefað yr,ði hag vorum bezt borgið mieð þvf, að taka upp nána samvhnu við frændþjóð- irnaf á Norðurlöndum, bæði á sviðum viðskifta- og menningar- mála. Að lokum niokkur orð ti.l hinn- ar ungu og upprenn.andi kynslóð- ,ar í lalndiuu- í ykklar skaut á að faila það hlutverk, að hefja þátt- |töku í opinberri starfsemi, mieðal annars með því, að tryggja Is- landi fullkomið sjálfstæði og for- ræði yfí-r öllum málum síuum. Að liikindum fínst ykkur fátt um þann arf, sem þið takið við af eldri kynslóðinni, skuldir og og atvinnuskort og fleiri bágindi. Ég vil þó biðja ykkur að hug- Leáða við hverju sú kynslóð tók sem arfin.um skiila'r í ykkar hend- ur. Þegar foneldrar ykkar voru á unga aldri voru lítil líkindi ti|l þess, að svo skamt yrði að bí'ða, að fullveldi Islands yrði viður- kent sem raun varð á. Því verður heldur ekki neitað, að á síðasta 1 mannsaldri hefír íslenzka þjóðin lyft Grettistökum á sviði venk- legra efna og menninganmála. Nú er það ykkar hlutverk og jafnaldra ykkajf í öðrum löndum, að náða niðuriögum þeirxar tröll- kon.u, sem kreppa nefnisit og all- án heim nístir í helgrieipum sín- um. Og ekki einungis að leggja hana að velli heldur einnig að uppræta þá meinsemd úr beims- skipulagiinu, sem hún nærist á. Takist þetta, þá munu þeir tí|m- ar koma fyr en varir, að Isiand þurfi ekki að hræðast ásælni annara þjóða. ■Þá fyrst, en ekki fyr, koma þeir tímar, að ísland þarf ekki að óttast um sjálfstæðd sitt. Bamasamkoma með skuggamyndum verður í Betaníu, Laufásvegi 13, á morgun kl. 31/*- Öll börn velkomin! Strákarnir, sem struku, heitir nýútkomin bók eftir Böð- var frá Hnífsdal. Er það drengja- bók með 10 myndum eftir Tryggva Magnússon málara. Halldór Kiljan Laxness dvelur nú í Rómaborg. Sam- kvæmt bréfi sem hann skrifaði Eggert Briem frá Tyrol, hefir hann í hyggju að fara frá Róm um Konstantinopel til Rússlands. Halldór Kiljan hefir nýlega selt Bonnier í Stokkhólmi útgáfurétt á bók sinni „Salka Valka" í Sví- þjóð og verður hún þýdd úr dönsku og kemur út innanskams. I DAG. Næturlæknir er í nótt Halldór StefáinBsion, sírni 2234. Nætu'rvörður er í (pjóitjt í Lauga- vegs- og Ingólfis-apóteki. ÚTVARPIÐ: 15,00 Veðurfmgnir. 18,45 Barnatími (séra Áini Sig.) 19,10 Veðwrfregnir. 19,20 Tóinlieikar. 19.50 Auglýsi-ngar. 20,00 Fréttir. 20,30 Leikrit: „Hveitibiiauðsdag- ar“ eftir Björmsioin (Harald- ur Björnsision, frú Anna Guðmundsdóttir, fik. Gunn- þórunm Hal Idórsdóttir, ungfrú Jóhanna Jóhanlns- dóttir, Sigurður Magnússon. 21.50 Tóri.lieikar: Útvarpstríöið. Danzlög til kl. 24. FUNDl RV-/ T | LKÚÓJÍKC/ UNGLINGAST. Unnur. Fundur á moigun kl. 10 f. h. Hagyrðinga- og kvæðamannafélag Reykjavíkur heíir kvæðaskemtun í Varðar- húsiinu á morgiun kl. 4 síðdegis, Þar venða kveðnar rímur og sagðár sögur. Trésmiðafélag Reykjavikur heldur fund í Baðistofu Iðináð- armanna kl. 8 e. h. Fundare&li,: 1. afmæljishátíð félagsins. 2. Ko.sn- img samba,ndsfulltrúa. 3, Rædd máJ húsgagma-. og skipa-smiða. 4. öininur má i. Magni í Hafnarfirði heldur skemtun í kvöld í Góðtemp larahúsinu. Jón Auðuns flytur ræðu, Bjarni Björnssom symgur gamanvísur 'Og hermir eftir oig séra Garðar og Ámi Halldórsson synigja „Glunt- ame“. Síðan verður danzað frám eftir nóttu. Sýning GuðmAEinarssonar frá Miðdail á Skólavörðustijg 12 |@r opijn í síðasta sinn á morgun. Konungsmorðið. kvikmyndin, sem tekin var, er Alexander konungur og Barthou voru myntír í Marseiile, er nú sýnd í Nýja Bíó. 73 ára er á morgun Jiosep Sæmunds- sion verkamaður, nú til heimilis á E1 libeámiiinu. Kristinn”Andrésson flytur fyijiíriestuf í Iiðnó á morg- un kl. 53,4 um síðUstu bók Hall- dórs Kiljan Laxness, Sjálfstætt fólk. Eggjasölusamlag. Eggjaframleiðendur í .nágriennii Reykjavíjkur og Hafnarfjarða'r hafa nýlega stofnað eggjasölu- samlag. Hefir það falið Slátur- félagi Suðurlands að sjá um heildsölu eggjanna. Verða eggin stimpluð ,flokkuð og pökkuð í pappaöskjur. Verðá 10 egg í hverrj öskju. Skipafréttir. Gullfoss er á leið til Hafnar frá Vestmannaeyjum. Goðafoss fer fijá Haniborg í dag. Dettifioss er á Isafiriði. Selfoss fer á mánu- dagskvöld til Oslo. Drotningln fór frá Akurieyri, í morgun, íslandi'ð fer frá Höfn í fyrramálið. DÍVANAR, DÝNUR og alls konar stoppuð hús- gögn. Vandað efni. Vönd- uð vinna. — Vatnsstig 3. Húsgagnaverzlun Reykjavíkur. Nýir kaupendar, sem greiða blaðið fyrir fram, geta fengið ókeypis það, sem út er komið af sunnudagsblaðinu, með- an upplagið endist. Á morgun: Straimrof sjónleikur í 3 páttum. eftir Halldór Kiljan Laxness. 2 sýningar. Kl. 3 og kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó daginn áður en leikið er kl. 4—7 og leikdaginn eftir kl. 1. Börn fá ekki aðgang. Nýja Bið QUIGK. Skemtileg þýzk tal- og söng- vamynd frálUfa. Aðalhlutverkin leika: Lilian Harvy, Hans Al- berts"og1Paul Hörbiger. Aukamynd: Konungsmorðið í Marseille, Tvær sýningar í kvöld kl. 7 (lækkað Verð) og kl. 9. Að- göngumiðar seldir frá kl. 4. Kaupið Alpýðublaðið. Nýjar bœknr. í|dag kemur i b ókaverzlanir: Bjarni Thorarensen: Orvalsljóð. (íslenzk úrvalsljóð II.) Kristján Albertsson rithöf., hefir valið kvæðin og ritar formála um „Bjarná Thorarenssen sem þjóðskáld íslendinga“. Bókin er í litlu broti innb. í mjúkt alskinn, gylt að ofan, og "er,[frágangur allur hinn sami, ogiá fyrsta bindi í þessu safni, Úrvalsljóð Jónasai Hallgrímsson- ar, sem kom út 1. dezember í fyrra, og er verðið hið sama. Jakob Jónsson: Framhaldsiif og nútímaþekking. Þessi bók er fræðirit um sálarrannsóknir nútímans eftir séra Jakob Jónsson, prest á Norðfirði mun vera hið einaifrit, sem frumsamið er á íslenzku, er gefur yfirlit yfir þetta mál íjheild sinni.’jsamkv. nýjustu rannsóknum. Höfui.dur tekur fult tillit til heilbrigðrar gagnrýni, sem fram hefir komið, og skýringar frá öðr- umfen spiritistum, og kemur bókin pvífað notumífyr- ir þá, (sem vilja kynna sér málið frá fleiri en einni hlið. Sjö myndir (dulrænar ijósmyndir, vaxmót o. fl.) eru í bókinni. Einar H. Kvaran rithöf. ritar formála fyrir bókinni. Verð bókarinnar er kr. 6,00 hft. og kr. 8,00 ib. í gott band. Tómas Guðmundsson: Fagra ver?ld. 3. útgáfa, kemur eftir helgina. Þessi Ijóðabók, sem átti þvi einstaka láni að fagna.fað tvær útgáfur seld- ust af henni á rúmum mánuði í fyrra, er nú komin út í 3.fútgáfu. Verðið er hið sama og áður kr. 5,00 hft. og kr. 7,50 ib. Aðalsala ofangreindra bóka er hjá: lE-P-IlilIEN llóÍMivcrsliiu - Sími 2720 Tekið vll áskrifendnm Alþýðubrauðgerðin, Lvg. 61 og Verzlun Alpýðubrauðgerðar- innar í Verkamannabúst. veita framvegis viðtöku áskrifendum að Alþýðubl. Minnist kostakjara blaðsins til nýrra kaupenda: 1. Blaðið ókeypis til næstu mánaðamóta. 2. „Hvað nú ungi maður?“ fyvir hálfvirði. 3. Sunnudagsblað Alpýðublaðsins frá byrjun, ókeyp- is meðanfupplagið endist.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.