Alþýðublaðið - 18.01.1921, Side 4

Alþýðublaðið - 18.01.1921, Side 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Kvennafundur. Frarebjóðendur D listans boða til kven kjósendafundar i Bárubúð í kvöid (þriðjud.) kl 8Va Þangað eru einkum boð* aðar stuðningskonur D 1 i s t a n s. Pórður Sveinsson, Þórður J. Thoroddsen, í*órður Sveinsson. díjósenóqfunóur verður haldinn f Bárubúð miðvikudagskvöid kl. 8^/2 — Þangað eru einkum boðaðir stuðningsmenn D • 1 i s t a n s. Rvík, 18. janúar 1921 Pórður Sveinsson, Nrður J. Thoroddsen, Þórður Sveinsson. andinn. Amensk landnemasaga. (Framh.) jæja, eg hafði þá byssu, sem eg sksut skógardýr með, og hnff, sem eg lagði bimi að velli með Eg fekk Sh^wnfa höfðingjanum byssuna og hnifinn, til þess að sýna honum að eg væri vinur En til hvers notaði hann hn finní Með bonum drap hann elsta son minn? E'tir litla þögn hélt Natan áfram; „Og tií hvers notaði hann byss- una; Með henni skaut hann móð ur barna roinna Þó þú yrðir hundr að ára, mundir þú þá aldrei lifa það, sem sem eg lifði þann dag I — Ef þú átt börn, sem eru myit af rauðskynnum, fyrir augum þín um — konu, sem grípur um kné þér { dauðateygjunum — aldur- hnigna móður, sem grátbænir þig um hjálp — þá vinur — þá veistu hvað það er, að vera óhamingju- samurl Hérna stóð sonur minn — þarna systur hans tvær — þú skilur mig? Þú heldur, að eg nú hefði gripið til vopna, til þess að hjálpa þeiml Jú, það er rétt — en það var of seintl -— Þau voru öll drepin á hinn iilmannlegasta hatti“ Endurminningin um morðið á allri fjölskyidu hans afmyndaði ait andlit hans, svo hrollur fór um .tvoland, sem hélt að Nathan væri Orðin vitskertur. Hann reyndi að losa handiegg sinn úr heljartaki N athans, en rétt I því réttust fing- ur hans upp, og Natan steyptist til jarðar sem leyftri lostinn. Froða vall úr vitum hans, augun rang hvolfdust, titringur fór um likama hans — í stuttu máli, alt benti til að hann hefði iengið flog, vegna geðshræringarinnar. Pétur litli stökk upp á brjóstið á meðvitund- arlausum húsbónda sínum og gelti að Roland, sem reyndi að gera alt fyrir Nathan. Hann lagði höf að hans f hné sér, losaði um hálskiút hans og ýrði vatni í and til honum. Meðan hann var að þessu, féli höfuðbúnaður Nathans af honum, og Roland sá, að hræði- legt ör, afskræmdi hvitfil hans, eins og hann hefði verið sleginn þungu vopni. Flogið leið eins fljótt hjá og það kom. Natan reis upp 4>g starði í ktingum sig. Þvf næst reis hann á fætur, setti hattinn á höfuð sér og hrópaði, eins og hann vissi ekkert um flogið. „Nú veistu, hvað Shawoíarnir hafa gert mér — þeir hafa myrt alla — alla þá — sem voru af ætt minni Ef þeir hefðu gert þér hið sama hvað hefðir þú þá gert þeiro?" „Eg hefði lýst mig ævarandi fjandmann þeirra," hrópaði Roland sem var rnjög" hrærður af frasögn inni, „eg hefði svarið þess dýran eið að hefna mín grimmilega. Dag og nótt — sumar og vetur — fast að landamærunum, jafnvei inn f þorp þeirra, hefði eg elt þorparana, ait tit dauða míns." „Já alveg réttl" hrópaði Nathan fagnandi; „dag og nótt — sumar og vetur — í skógunum og í kofunum mundir þú úthella blóði þeirra — Þú mundir minnast konu þinear og barna og móður þinnar, hjarta þitt mundi vera eins og steinn og eidur, þú mundir drepa, vinur, drepai" Eg undirrituð þakka hér með öllum þeim mörgu, sem sýnt hafa mér góðvild og gölugmensku f mínum erflðu kringumstæðum. Sömuleiðis þeim sem styrkt hafa mig með gjöfum, bæði innan fé iagsskapar og utan. Eg þakka, en Guð iaunar, góðverkið. Hverfi^götu 92. Sigríðar Gaðmandsdóltir. Alþbl. er blað allrar alþýðul Þakkarávarp Hjartanlega þakka eg öllum skyld- um og vandálausum, sem hafa rétt okkur hjá’parhönd f veikind- um sonar míns bæði nú og fyr. Og bið eg algóðan guð að launa þeim þegar þeim mest á liggur. Guðrún Þorsteinsdóttir. Grettisgötu 20 A Skólar og kenslunóíur, sem eru fyrirliggjandi; Hornemann Schytte: Pianoskoie. Czerny: Etuder I, II, ill, IV. Stef- fen Heller: Etuder I til 8. Schytte: Pedalstudier. Hannons ðvelser. Schytte: 45 Sonatiner. Ungdom- tnens Meiodialbum. Dur & Moll I.—2. Ruthards Klaverbog 8—2. Hjemmets Bog I. 2. 3. 4. fyrir Harmonium. Harmoniumspillerens Underholdningsbog I, 2, 3. Har- moniumsalbum eftir Alnæs I, 2, 3. Nýtt tiefti af Hver fílands Eje. Nýtt — - fHmk for alle. Allsk. dansnýjungar, sem menn geta fengið að heyra. Hljóðfærahús Ryíkur Laugaveg 18 B. Ritstjóri og abyrgðarmaður: óiafur Fiiðriksgoa._____ PretUsmiðjan Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.