Skírnir

Árgangur

Skírnir - 03.01.1841, Blaðsíða 2

Skírnir - 03.01.1841, Blaðsíða 2
IV undirlagi samin tii prentunar og á »6 sendast til Islands viS fyrstu tækifæri. Islands mælíng lieíir, að vanda, gófian fram- gáng Iiaft, og er jiað fyrst og fremst dugna&i og kostgæfui Herra Aðjúnkts lijarnar Gunnlaugssonar að þakka. I sumar ið var ferðaðist hann um Eya- fjarðar og Skagafjarðar Sýslur, enn raældi um leið landsparta þá, sem Ilerra Major Olsen fyrst ósk- aði að fá nákvæmari uppdrætti yfir, til þess að geta hetur skeytt útsuðursfjórðúng landsins við útnorðursfjórbúnginn. A þessari ferð reyndist veðurlagið lionum rojög ólientugt til roælingastarfa. Skást var það að sönnu í Skagafjarðarsýslu, enn í Eyafjarðarsýslu kom nær þvt aldrei heiðskfr dagur, 8vo lítið varð um hæðamælíngar. Samt lieppnaðist iionuin lier um bii að lúka við háðar þessar sýslur, og lika að raæla og teikua þá fyrr umgetnu landbryddíng, eður fjail-lendið suður undan Skagafjarðar og Eyafjarðar bygðarlögum; uppdráttarblað lians jjaryfir er nú í vor með góð- um skilum hingað komið. þegar á næstliðnu sumri hafði Ilerra Gunnlaugsson liingað sendt þrjú önn- ur uppdráttarblöð, nefnilega: 1) yfir Mýrdalinn með aðliggjandi jöklum; 2) Fiskivötnin, þóris- túngur o. s. frv.; 3) Túngnafellsjökul, Vonarsknrð, Arnarfell o. s. frv. það skotsilfur, er til þessa ferðakostnaðar hefir gengið, er, eins og að undan- förnu, endurgoldið af fðlagsins sjóð, — enn sú hugnun, cr Ilerra Gunnlaugsson á seinni árum fyrir medalgaungu Majórs Olsens af Rentukamm- erinu öðlast hefir, er af því í fyrra Iionum borguð og í ár að nýu ávísuð.

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.