Skírnir

Árgangur

Skírnir - 03.01.1841, Blaðsíða 6

Skírnir - 03.01.1841, Blaðsíða 6
vin a5 verjast til liennar samsetníngar og prentnnar. Oss er þvi mjög án'6amii nii aö sorga t'vri því, að fjárhagur felagsins heldur vaxi enn rírni. Sv<> liefír það og farið á næstliðnu rcikningsári. A næstliðnu vori yfirgaf vor þángaðtil verandi gjald- keri Cand. júr. Herra Kristján Kristjánsson vora félagsdeild, en gjörði áður góð skil fyri þess lion- nm fyritrúuðu fjárefnum. I hans stað var kjörinn Kaupmaður Herra Andrcas Hemmert, er í fyrra sumar um nokkra hríb var fjærverandi, hvörsvegna aukagjaldkeri, Cand. júr. Herra Oddgeir Stephen- sen, á meðan hafði það starf á hendi, en nú hefír gjaldkerinu sjálfur 'gjört oss góðan reikníng fyri þeirra sameginlegu fjárnmráðum, og er hann af reglulegum yfirskoðendum réttur mctinn og þannig á þessum vorum ársfundi framlagður. Eg þarf ekki að iýsa hans innihaldi, þar hann það sjálfur glöggvast ineð sér ber, enn get einúngis þess, að féiagsins aðalstofu á siðasta reikuingsári hefír vaxið uin >i00 rbdli. i koniínglegum skulda- bréfum, hvör gjaldkeri vor þessvegna keypt hefir, og á samt félagið nú sem stendur freka 540 rbd. i peningum, enda á það og lika ærin útgjöld fyrir hendi. Auk konúngsins miklu gjafar hafa einstakir félagsins heiðiirslimir i ár, eius og að undanförnu, veitt því vanaleg tilliig, sumir jafnvel meiri enn lögin á skilja, og nefui eg þar til heldst þá scm þau hafa til vorrar deildar sendt, nefnilega þá Ilerra Conferentsráð Engelstoft, Majór Olseu og deildar vorrar fyrrverandi forseta, prestinn Herra þorgeir Guðmuiidsson að Glólundi í Láglandi, svo og- frá Islandi Amtmann Thorsteinsson ; þeir orðulimir, scm lík tillög í eðnr frá sjálfu Islandi goldið hafa, nefnast í ársreikníngum vorrar eður félagsius þarverandi dcildar, sem hér eru fram- lagðir og líka í Skirni muim prentaðar verða. Fyri vort leiti votta eg áðurnefndum og öðrum félags- ins vclgjörðamönnum, svo og undir eins þess um- boðsmönnum, er ókeypis hafa haft þess bókasölu

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.