Skírnir

Árgangur

Skírnir - 03.01.1841, Blaðsíða 4

Skírnir - 03.01.1841, Blaðsíða 4
VI er íslendskuÖ, eptir frumriti Jústitsráðs Tliieles, |)ó ekki orðrett útlögðu, af Herra Magnúsi Há- konarsyni (nú á IslandiJ, enn viðurauki iienuar, uppreiknan heldstu listasmíða Thorvaldsens a111 til [iessa dags, er að nokkru leiti saminn á dönsku af Cand. Theol. Vihorg, og íslendskaður af híng- aðtilveranda skrifara deildar vorrar. • Frettir Skírnirs hafa í ár samdar verið af Cand. júr. Herra Brynjúlfi Peturssyni, eun listi yfir útkomnar bækur af aukaskrifara deildar vorr- ar Herra Olafi Pálssyni. J>ettað hvörutveggja er nú fullprentað, en forföll liafa samt tálmað prent- un ársreikn/ngsins, er ei gat skjeð fyrr enn reglu- legri yfirskoðun hans var Jokið, og fyrr mátti vart heldur þessi ársfnndur haldast, er líka hefir nokk- uð dregist af öðrum hindrunum, sem her liljóta að tilfaila á hvörju vori (,til dæmis allt of miklu annriki prentsmiðjunnar iiú, í tilliti til prentunar Thorvaldsens æfisögu), hvörsvegna eg og í dag leyfi mer að setja framvarp nokkúrt, um breytíng á reikníngsárinu og nýan ársfuud á hentugari tima enn nú er í lögunurn tiitekinn, til felagsins góða úrskurðar. A [iað hlýt eg að minnast, að félag vort ekki gleymdi að gæta skyldu sinnar, þegar hentugleikar veittust því til að láta í Ijósi þá virðíng og þakk- Játseini er það ber og ávallt raun bera fyrir minn- íng höfundar sins, Islands og Islendskunnar ódauð- lega vinar, Málfræðíngsins Rasmusar Kristians Rashs, er það af sinum sjófc (auk þess er nokkrir meðlimir og aðrir landar vorir hér og á lslandi sérlega gáfu) geldur 51) rikisbánkadali til þeirrar nefndar, er sorgar fyri því, að honum verði sæmi- legur minnisvarbi reistur af skotsilfri því, er þar- tii hefir gefist af Norðurríkjanna innbúum. Nefnd sú er í hitt ið fyrra var kosin til að safna öllum fáanlegum skirslum, formim og ný- um , er lýsi Islandi og einstökuin héruðum þess

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.