Skírnir

Árgangur

Skírnir - 03.01.1841, Blaðsíða 7

Skírnir - 03.01.1841, Blaðsíða 7
IX á hendi og því þarfyrir regluleg skil gjört, skyhl- ugt og alúölegt þakklæti. Serlegar þakkir læt eg nú sjálfur í Ijósi við vo-rrar felagsdeildar embættismenn, sem vei hafa fullnægt skyldum sinum og einkanlega þanuig styrkt mína veiku viðbnröi í tilliti til íelagsins forstöðu, aS eg um næstliSinn árstíma hefl treyst mer til að hafa hana á hendi; svo og öðrum mínum felags- bræðrum, er fyri mitt leiti góðfúslega hafa tekið viljann fyri verkið með vinsamlegu umburðarlyiidi. I því eg þannig apturskila ffelaginu þu' mér fyri- trúaða forsetadæmi, óska eg af alhuga að eínhvör sá geti orðiö til þess kosinn, er í því embætti verði samkvæmi voru og vors föðurlands bókment- um til frekari nota, enn eg finn mig færan um að geta til leiÖar komiÖ.’’ þjvínæst voru þessir menn kosnir til embættis- manna deildarinnar: til forseta: Herra Finnur Magnússon, EtazráÖ og Leyndar-skjalavörður konúngs. — gjahlkera: Herra A. Hemmert, Kaupmaður. — skrifara: Herra Jón Sigurðsson, cand. philos. — bókavarðar: Herra Masnús Eiriksson, cand. theol. — aukaforseta: Herra porleifur Guóm. Repp, Translateur og málfræðiskennari. — aukagjaldkera: Herra Oddgeir Stephensen, cand. juris. — aukaskrifara: Ilerra Olafur Pdlsson, stud. theol. — aukabókavarðar: Ilerra Skúli P. Chr. Thortacius, stud. juris. , Einnig var enn nýorðni stiptamtmaður yfir Islandi. Ilerra Katnnierjúnknr F. A. Hoppe, i einu hljóði kosinn til heiðurslims, og sömuieiðis til orðulima Ursmiðnr Herra Kristján Mohr, og Ilerra Factor Thaae á Iíerulirði.

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.