Skírnir

Árgangur

Skírnir - 03.01.1841, Blaðsíða 3

Skírnir - 03.01.1841, Blaðsíða 3
V Undirbúiungi hins fyrsta fjórfcúngskorts yfir Island er enn ekki að fnlln lokið, þótt vor ný- nefndi Heiðursfblagi liaíi fyrir lionum alúðlega umhyggjú borið. Ilefir þafe fyrst og fremst or- sakast af skorti þeirra nauðsjnlegu viðbætis-upp- drátta, sem ekki fyrr enn rétt nýlega varð að fullu bættur. Kortið er nú teiknað tii fulls, eptir upp- drætti Herra Gunnlaugssonar, samanbornum við Herra Scheels eldri þríhyrníngamælíng yfir Is- Jands strendur, og hefir þegar verið þartil varið 300 rikisbánkadölum, er hið konúnglega Visinila- félag, eptir loforði sínu, borgað hefir. Skrifari vor, Herra Jón Sigurðsson, hefir ókeypis auðsýnt félagiuu þá velvild að sjá fyri réttritun staðanafn- anna; er samt enn fyrir hendi að velja þau nöfu sem á kortinu heldst ættu að standa, þar öllum þeim, sem á fyrstu uppdráttum eru, ómögulega verður komið fyrir á því stúngna fjórðúngskorti; að þessu starfi lokuu mun stúuga kortsins byrj- ast, hvör sem endiun verbur á borgun þess mikla kostnaðar sem þaraf nauðsynlega lilýtur að íljóta, eptir því sem eg þegar hefi áminnst í fyrri skírsl- um mínum um Félagsins hagi og athafnir. I ár útgefur félagið Æíisögu liins nafnfræg- asta Líkneskjusmiðs eptir Krists fæðíng, Bertel Thorvaldsens, sem kominn er af islendskri föður- ætt, hvarvið hann sómasamlega kannast, eiqs og yíirskrift Reikjavíkur Dómkirkju af honum gefna ágæta skírnarfonts með sér ber. Með henni fylgir iniud hans sjálfs, eptir tveimur fullkomlega líkum steinprentstöfium, af livörra eptirmindablöðum tveun sýnisliorn nú framlögð verða. Téð æfisaga

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.