Alþýðublaðið - 06.12.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.12.1934, Blaðsíða 2
PIMTUDAGINN 6. DES. 1034. ALÞÝÐ0BLAÐIÐ 2 fleytt, matarlítill og kaldur. Kól Málaflutningur. Samningagerðir hann á fótum og varö að taka af j ho'num allar tær á hægri fiæti, ' Stefáli Jóh. StefáHSSOH, hæstar éttar málaflm. Haraldur Alfreð K istjánsson. Fæddur 19. nóv. 1916. Dáinn 19. nóv. 1934. Hinsta kveðja fyrir hönd æsku- félaga. Um rjóðan æskureitirm nú rökkvast yndið mitt að hugsa' og segja: heitinn, 'Eíf hreyít er nafnið þitt. Und sól otg mánans myndum við margan áttum fund hjá Iffstns vona lindum um Ijúfa aftanstund. jþó falld 'niður fundir þú fyllir hugsun mín. Og gengnar gleðistundir nú gyllir minning þí|n. — Á geáisia glæstum armi, um geilmisins óþekt svið, þér 'lyfti lífsins varmi í Ijós og helgan frið! Jón f m Huoli, Ishafsrannsöknir rússnesks flugmanns. MOSKWA í nóv. (FB.) Fyrsti flugmaðurinn, sem dval- ist hefir iangvistum á Franz Jó- siefslandi, sem leins og kunnugt er, ter stórt eyland norður í Is- hafi, er Miehael Kosheleff, en hann var þar heilt ár til þess að athuga veður- og flug-skilyrði. prátt fyrir óhagstæð flugskil- yrði í svo norðlægu og köldu iandi sem Franz Jósefsland er, flaug Kosheleff samtals 50 klst. Gerði hann margar athuganir í þessum flugferðum sínum og sannaði, að uppdrættir af Frainz Jósiefslándi eru skakkir að ýmsu lieyti. Athu'ganir Koshelieffs leiddu í ljós, að mikið gagn mundi verða að því, ef komið væri á flugsam- bandi milii hinna norðlægu hluta Síberíu og Mið- og Suður-Síjbe^ rilu og Rússlands. Hins vegar fór hann ekki dul.t með það við komiu Sína til Moskva, að það væri mjög hættusamt að fljúga þar nyrðra, sem hann var. I febrúarmánuði neyddist hann eitt sinn til að lenda á Hookeh- jökli og var þá svo mikill stormj- ur, að flugvél hans, sem er stór þxiggja hreyfla flugvél, steyptist fcoHhmþ í vindhviðu, rct't eftir að hann var skriðinn út úr henmi. Þarna varð hann að bíða, unz veður batnáði, í fjóra daga sam- en sumar á vinstri. Hann kvað flugvélina, sem harin hafði, hafa reynst ágæt- lega. (United Pness.) Ásgeir Guðmundsson, cand. jur. Hár. Hefi alt af fyrirliggjandi hár við íslenzkan bún- ing. — Verð við allra hæfi. Verslniiln GoðaVoss, Laugavegi 5. Sími 3436 5MÁAUGLÝ3INGAR ALÞÝÐUHLAflSINS VIÐSKIFII ÍADSINS0.r.’.: Regnhlífar teknar til viðgerðar hjá Breiðfjörð, Laufásvegi 4. Kjöt af fuilorðnu fé, verð; læri 50 aura V2 kg. Súpukjöt 40 aura 7» kg. íshúsið Herðubreið, Frí- kirkjuvegi 7, sími 4565. Get bætt við 3—4 mönn- um í fæði. Helga Marteinsdóttir, Laugavegi 17. II. hæð. Við hreinsum fiður úr sængur- fötum yðar frá morgni til kvölds. Fiðurhreinsun íslands, Aðalstræti 9 B. Simi 4520. opnar Ólafur Túbals í dag (6. p. m.) á Skólavörðustíg 12. Sýningin er daglega opin kl. 10—9. Bðrnln frá Viðigerði eftir Gunnar M. Magnúss. Önnur útgáfa af þessari mjög eftirspurðu unglingabók kemur í bókabúðir i dag, Hér er útdráttur úr nokkrum ummælum um bókina: Árni Hallgrímsson (Iðunn, 1.—2. 1934) : -— Hyg-g- eg, ats hún sé í röt5 hinna beztu slíkra bóka, sem hér hafa veritS skrifaSar.-Amnars eru atSalpersönurnar I sögunni strákar tveir, Stjáni og Geiri, sem höfundinum hefir tekizt aö gera brátsiifandi. — — VertSur fróBlegt aS sjá, hvaB hann liefir meira I pokahorninu. • J GuSrún Lárusdóttir (Morgunbl. 17. des. 1934) : — Hún er vel og lípurt sögti, og lýsingarnar á honum Stjána, Reykjavíkurpiltinum, sem rætSur sig upp I sveit fyrir smalá', eru vitSa smellnar. A. Sigm. (N. Dagbl. 7. des. 1933) : — Hún er full af margbreyttni, gáska, hrekkjum og ijðmandi fegurtS, eins og sjálft lif barnanna. Aðalsteinn Eiríksson (N. Dagbl. 7. mars 1934) : ^ — MunaBarlausi, ðprúttni drengurínn hann langi Stjáni, vertSur manni svo kær, og þð kemur hann sannarlega til dyranna, eins og hann er klæddur — aB lesandinn kennir saknaBar, atS vita ekki um afdríf hans, — en frá þeim vertSur sagt í næstu bðlc. — — EJg fagna þeirri bök. Margrét Jónsdóttir (Æskan, jan. 1934) : — Þessi nýja bðk mun ekki draga úr vinsældum höfundar. Hún er létt skrifuB og skemmtileg, og mún hún einlcum falla drengjum vel 1 getS. Arngr. Kristjánsson (Unga ísland, mars 1934) : — Þar sem Gunnar hefir haslaB sér völl á sviSi bðkmenntalifs- ins, er ðnumiB land. TJnga ísland hlaklcar til aB sjá næstu bðk frá honum. A. Sigm. (Skinfaxi, nóv. 1933) : — Er þatS einhver skemmtilegasta drengjasaga á voru má.li og prýðileg-a rituð. Hefir ritstj. Skinfaxa eigi séð drengi svelffja aðra bók með meiri áfergju. Pœst lijá öllam bóksiilum. — Attaifitsnla: BoUUtabcu* Lækjargötu 2. Austurstræti 1. Innheimta. Fasteignasala. Ef pér tnkið fjðlskyldatrygginga hjá SVEA hafið þér trygt fjölskyldu yðar í tilefni af fráfalli yðar: 1. Fastar, mánaðarlegar tekjur í alt að tuttugu árum. 2. Ákveðna peningaupphæð þar er tuttugu ár eru liðin frá því tryggingin var tekin. Enginn fjölskyldufaðir hefir efni á því, að taka ekki þessa ágætu tryggingu hjá SVEA. Aðalumboð fyrir ísland: C J, BROBERG, Lækjartorgi 1. Sími 3132. Sjðmannafélag Reykjavíkur endurtekur árshátíð sína í alþýðuhúsinu Iðnójföstudag- inn 7. dez. kl. 9 e h. 1 , ! Tii skemtanar verðar: 1. Skemtunin sett, Sigurjón Á. Ólafsson. 2. Ræða (framtið sjávarútvegsins), Har. Guðmundsson. 3. Upplestur, Reinholt Richter. 4. Danzsýníng, Helene Jonsson og Egild Carlsen. 5. Gamanvísur, Reinhold Richter. 6. Danzsýning, Helene Jonsson og Egild Carlsen. 7. Einsöngur, Kristján Kristjánsson. 8. Danz, Aage Lorange. Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu félagsins í Mjólkurfé- lagshúsinu og í Iðnó föstud. eftir kl. 1. Húsið opnað kl. 8,30. Skemtinefndin. HÖLL HÆTTUNNAR Destine var hneinskilin og sagðá að það' væni af þvf, að de Vriie, gneifi væri á förum. „Hann sagðá, að konuniguriinn hefði sient eftir sér, og það væri bana beði'ð eftir því, að hann yrði nógu frískur." Destine til undrunar lá við sjálft að maddanuá du Hásset færi sjálf að gráta. „Vesalings maðuriinn. Hann hefir þá sagt yður það,. Ég ætlaði ekki að láta yður vita neitt um það. En þetta er því miður satt; hermienn kionungsiins enu alt í kring um höjlina, svioj ekkert færi er á undankiomiu. Viesalings ^naðurinn. Þietta er voðaiegt Honum 1 líður illa í Bastillunni, ,.óg veit það.“ Destine stóð á öndinni. „1 Bastillunni! Hvað segið þér, maddatna?“ Maddaman Jedt hissa á Jjama. „Ég hélt að hann hefði sagt yður jalt.“ „Ekki um Bastilíuoa." Desitine tók báðum hömdum fyrir anid- I litið. „Hann sagði mér, að konungurinn hefði ætla(ð sér sérstiakt húsmæði, — átti hann við Bastilluna? Guð minn góður, Bastáll- | uma!" Ekkert oi!ð vakti rneiri ógnir í hug Destine heldur en þietta. ' Afí sjálfrar bennar hafði andast ininan dapurlegra veggja BastíU- ! unnar, og frásagniir föður bennar urn hörmungaLífið þa;r höfðju | varpað skugga á alla bernsku hennar. Hún var of hrærð tii þess að geta grátið. i „Já, það eru iekki niema fjórir daga;r þangað tij hann á að fara ; i Bastilluna," sagði maddalma du Hausset. „Komngurihn ier hon- ' um ógn reáður." „Hvað befiT hann gert? Hvers vegna er konuingurinin honum ! redður? Vitið þér það? I Maddama du Haus.set játaði því hugsunarlaust. „Segið þér mér það þá, ég grátbið yður, maddama, grátjbilð i ýður að segja mér, hvað hann hefir g,srt.“ Henni var full alvana. ',jÞab er ég smeik við, væna mín. Ég veit ©kki nema það sé ríkis-leyndarm.ál „ó, eru það landráð?" „Nei, nei, ekki það. En þér megið ekki spyrja miig usm þetta. Komið þer inn með mér. Þér eruð svo fölar. Ég er hrædd umi að það líði yfir yður.“ Hún fór með Destilnie inh' í búni'igsheTþerglð. „Æ, maddama, hann er þó vist ekki miofði,ng|i ?“ „Nei, niei', auðvitað ekki. Svona, leggist þér nú á divaninm." Destirae hlýddi, len lét ekki af að spyrja. „Sagði haran yður sjálfur, hvað hann hefði gert ?“ „Nej, inei, góða mfn. Ég heyrði af tilviljun að hann var að tala, um það við markgpeáfafrúna. Ég sat í litla klefanum bak við lokrekkjuna." jÞetta var uppáhaldsstaöur maddömu du Hausset, þegar gestir voru hjá markgneifafrúnlni. Hún, gerði sér enga nellu af að standa •á h'leri'; henni fanst það tilheyra st'öðu Binni siern æðsta hirðmær hennar. Og Diestinie var of áköf eftir að heyra eitthvað um greifann itil þess að gefa nokkurn gaum áð því, hvei'nig maddamani befði komist að þvi. „Var það áður en ég koml í höllina?" „Nei, hann heimsótti markgrei fafrúna sama daginn og þér kiomuð.“ „En hún sagði míér, að hann væri dáinn.“ Maddama du Haussiet talaði af sér, þegr hún svarað'i; „Já, sjáið þér, við héJdum það öll og konungurinn líka, og nú er hann ajveg tryltur af þvf að hann hefir verið gáb|>aið!ur.“ D'estine þrábað hana að segja sér meira, og úr því að hún vair búin að segja svona mikið, tók hún það ráð a'ð segja alt af létta. „Og verður hann að fata, í Bastilluna af þessu? Óskapleg ólög eru þetta, maddama?" ,Það fór hnollur um Destirae við tilhugsuniraa um þetta. Svo sagði hún hykandi: „Gætum við ekki' gert eitthvaö til þess að hjáJpa honuni? Víð skulum fara til markgreifafrúa'rinnar, hún getu'r kaninskie bjargað honum." Maddama du Haiussiet var fljót til svars; „Góða batin, maddajnla de Pompadour hiefir gengið eins Jaingt :og henni er óhætt með því að ekjóta skjólshúsi yfir gæifann fyrra skiftið." „Við skulum samt reyna. Ef til vill dettur henni eitthvað ráð í hug. Ég ætla að fara til hennar." ,tÞaö er ómöguiiegt. Ég dirfist hvorki að senda þig né fáta sjáif til konungshallarinnar áni þiess að mér sé sa,gt, og auk þ,ess væri það alveg þýðingarlaúst, þvi þegar Loðvík konungur segir: „t Bastiiluna!" þá verður maður að fa'ra í Bastilluna." Nú var þögn. Diestinie var hug'si, en hún sagði ekkert. Svo stóð maddama du Haussiet á fætur íog ráðlagði Destinie að leggja sig fyrir. • við fyrirhugaða mjólkursamsölu í Reykjavík og Hafnarfirði auglýsist hér með til umsóknar. 1 : 1:1 Lá' ' 1 '. , I Launakjör eftir samkomulagi. r’-j, i i ' m r i i -! : ' ! r?! Umsóknir stílaðar til mjólkursölu- nefndarinnar séu komnar til tor- manns nefndarinnar, Ránargötu 8, Reykjavík, fyrir 9. p. m, kl. 8 síðd. Reykjavik, 5. dez. 1934. Mjólkursolunefndin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.