Alþýðublaðið - 06.12.1934, Side 3
FIMTUDAGINN 6. DES. 1934.
ALPÝÐUBLAÐIÐ
&
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
ÚTGEFANDI :
alþýðuflokkurinn
RITSTJORI:
F. R. VÁLDEMARSSON
Ritstjórn og afgreiðsla:
Hverfisgötu 8—10.
SÍMAR :
4900—4906.
4909: Afgreiðsla, auglýsingar.
4901: Ritstjórn (innlendar fréltir).
4902: Ritstjóri.
4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima).
4904: F. R. Valdemarsson (heima).
4905: Prentsmiðjan.
4906: Afgreiðsla.
Lðggæslnmál.
LÖGGÆZLA okkar islendinga
er áreiðan.lega langt á eftir
timanum. Hins vegar hefir pörf
löggæzlu á ýmsum sviðum farið
mjög vaxandi hér sem annars
staðar á síðari tímum, og er nú
svo komið, að sum svið
löggæzluunar eru vanrækt, til
margháttaðs tjóns fyrir þjóðfé-
lagið.
jpietta á einkum við hvað snertir
eftirlit með umfierð, hvað snertir
almenina tollgæzlu, eftiriit mieð
ólöglegri meðferð áfengis o. fl.
Á þessu verður að ráða bót
sem fyrst. K-oma verður heildar-
skipulagi á löggæzlumálin fyrir
alt landið, og ala upp vel ment'-
aða lögregiu, sem er þeim mikla
vanda vaxin að gæta laga og
réttar í landinu, og umfram alt
kenna þjóðinni löghlýðini og
þanniig að koma í veg ,fyrir af-
briot.
Ef til vill eru það engin mál,
sem leins vel sýna þann regin-
mun, sem er á hugsunarhætti í-
haldsins og Alþýðuflokksins, eins
K>g einmitt lögreglumálin.
íhaldið vill ómentaða áfloga-
lðgreglu.
Tvær staðrieyndir úr sögu síð-
ustu ára taka af öll tvímæli um
það, hvernig og til hvers ihaldið
vill hafa lögreglu-.
Á síðasta vetri bauð danski rík-
islögreglustjórinn tveimur lög-
regluþjónum héðan á lögregiu-
námskeið. Skyidu þeir njóta
kanslu án lendurgjalds. Lögreglu-
þjómar voru reiðubúniir að fara,
án alls kiostnaðar fyrir bæinn ann- [
ars e.n þess, að halda launum sípa- ‘
um. Ihaldið sagZtí net. Þad' vildi j
ekki mmifiða, lögr-eglu. Þetta er
hin fyrrl staðneynd.
Hina staðreyndina þekkja allir.
Stofnun rEkislögreglunnar, sem
knstaði ríikið því nær 1/2 miilj-
kr. Það fé var tekið í heimildari-
ieysj. Valið í þenman ríkisher var
f fylsta samræmi við stefnu í-
haldsins. Allmargir þeirra, sem
þangað völdust, höfðu áður klom-
|st í kynni við lögregliT'á þann
hátt, sem mannprði þeirra er bezt
að ekki sé um talað. En það
hafði upplýzt um marga þeirra,
að þá mættá nota til áfloga, og
slíjkra manna hafði íhaldið þörf,
tÞessar tvær um getnu stað-
reyndir úr lögreglusögu íhalds-
ins gera óumflýjanlegt að draga
þessa ályktun:
!haldl& vill ómenldZa lögneglu,
m sem hœfaskt til áfloga.
■ 1
Alþýðuflokkurinn vill mentaða
og vel skipulagða lögreglu.
Verið getur nú að sumum fininr
ist hart aðgöngu að þurfa að
komast að þessari n ðu 'stöðú, þeir
hafi vel getað unt íhaldinu hetri
málstaðar.
En þessi aðistaða íhaldsins verð-
ur skiijanleg, þegar betur er að-
gætt þjóðfélagsleg aðstaða þess.
Allir íhaldsflokkar heimsins
eiga í því sammierkt, að allur
áhugi þess beinist að því að
vernda yfirrað þeirra yfir fram-
leiðs I u og fjármunum. I þeirrj
baráttu ber fyrst og fremst tvenns
að gæta. Annars vegar þess að
hyija spilliingu yfirstéttanna, og
hins vegar þess, að geta bælt
ndður samtök frjá,lshuga verka-
manna, með ofbeldi ef með þaúf.
(Þetta tvent vinst mieð því að
hafa á að skipa illa mentaðri
áflogalögreglu, en vel hæfri tiíl
áfloga.
thaldssyndirnar verður að dylja,
verkamenn verður að beygja.
Fyrir næsta þing verður lagt
frumvarp til laga um löggæzlu.
Verður þar án efa lögð megin-
áherzla á þau atriði, sem Alþýðu-
flokkurinn telur að eigi að ráða
mestu í þiessum málum eins og
nú standa sakir, en þau eru:
Að komið verði heildarskiþulagi
á alla löggæzlu í landinu.
Að lögregluþjónar fái rækilega
sérmentun á þeim sviðum, sem
þieim hverjum og einum er ætlað
að vinna á fyrst og fremst.
Að ytri aðbúnaður lögreglunnar
verði bættur þannig, að þeir fái
aðstöðu til að leysa verk sín vel
af bendi.
I sem fæstum orðuim sagt:
stefna Alþýðuflokksins er ment-
úð iögregla, sem fyrst og friemst
vinini að því að korna í veg fyrir
afbrot, lögregla, sem hefir að-
stöðu til þess að halda uppi
reglusemi og löghlýðni í landinu.
iÞiess vegna barðist Alþýðuflokk-
urinn gegn áflogalögneglu íhalds-
ins — rílkislögneglunni — en fynir
því að lögregluþjónar fengju að
sigla til þess að mentast í sinini
starfsgnein.
Ný íslensk
línuvinda.
I sumar filutti. Alþýðublaðið
mynd og ritgerð um nýja lipuP
vindu, sem fundin er upp norð-
ur á Akureyri. Var þar sagt frá
því, að nokkrir bátar befðu tekið
hana til reynslu á sumarvertíðina
og að sjómenn þar nyrðra væru
mjög áhugasamir fyr,ir þessari
uppíinniingu.
Fréttamaður blaðsins hefir séð
vottorð frá þrem útgerðarmönn-
um, sem notað hafa „dráttarkarl"
þierman í sumar, og ber þeirn öll-
um saman um það, að hairn hafi
reynst þeim mjög vel og spam9
peipi eipn mann vid límidr\áttin,n.
Er áhaldið þannig gert, að setja
má á venjuieg línuspil í stað
dráttariskifanna, og dregur það
svo límuna og hringar hana iniður
í línustamp eða niður á dekk
skipsiins. Getur þannig einm mað-
ur annast drátt línuninar og af-
goggun fiskjarins að öllu leyti,
í stað þess að annars þarf til
þess tvo menn.
Eins og auglýst var í blaðinu
í gær befir línuvinda þ.essi verið
sett upp í Fiskifélagshúisinu, og
er maður þar viðstaddur kl. 3—6
til að sýna hana. Þar geta menn
einnig fengið vottorð um reynslu
„dráttarkarlsins" í sumar.
ÁVAXTAMAUK
Út af blaðaskrifunú um rannsókn dr. Vestdals á þessari vörutegund, snerum vér
oss í sivl. mánuði til Efnarannsóknarstofu Ríkisins og báðum hana að taka sýn-
ishorn af framleiðslu okkar og rannsaka þau. Svar Efnarannsóknarstofunnar er þannig:
„Jarðarberjasultan reynist vera búin til úr jarðarberjum og
reyrsykri ásamt lítilsháttar af hleypiefni (pektina) og lituð
með tilbúnum lit, sem jafnan er nefndur ávaxtalitur. Þurefni
í sultunni var 68 %«
í blönduðu ávaxtasultunni var samband af ávöxtum og reyr-
sykri auk svolitils af hleypiefni og „ávaxtalit“ elns og i
jarðarherjasultunni. Þurefni var 70 %,
I hvorngo sýnishorninii var flnnanlegt sterkjusýrép,
fiftlr efnasamsetnlngn peirri að dæma, sem rann«
sdknin leiddi i Ijds, er dhætt aO fnllyrOa aO ekki
hafa veriO notaOlr pressaOir ávextir. ÞaO er aO segja
ávextir, sem saftin hefir veriO pressnO ár, heldur
ávextir, meO dskertu efnainnihaldiu.
Eins og ofanrituð ummæli frá Efnarannsóknárstofu Ríkisins bera með sér, þá höfum
vér við framleiðslu á Jarðarberjasultu og Blandaðri sultu, að eins notað þau
beztu hráefni, sem hægt hefir verið að fá, og munum við einnig framvegis kosta
kapps um að vanda þessa framleiðslu eins og framast er unt.
Kexverksmiðjan Frón.
Reykjavík.
Hjónaefni. OTTO B. ARNAR, 1-wssJ • ' 1 i Nýreykt hangikjöt.
Nýlega hafa biit trúlofum sírna ungfrú Júlíana Júlíusdóttir og löggiltur útvarpsvirki, Hafnarstræti 11, sími 2799. KLEIN
Helgi Kr. Þiorbjömsison, Vestur- Uppsetning og viðgerðir á út- U II SJ 1 IV |
vallagötu 5. varpstækjum. Baldorsgðtn 14. Síml 3073.
ALÞÝÐUBLÐÐIÐ 6. DES. 1934,
Stranmrof.
Lelkrit H. K. L. og frumsýning pess.
Eftir Ragnar E. Kvaran.
Meö þvi, að þeir ritskýriendur
og leikdómarar, sem enn hafa
ritað um Straumriof Laxniess í
blöðum vorum, hafa því nær með
öilu gemgið fram hjá því að ræða
um, hvað höfundurinn sé að lieit-
ast við að segja í rtifi sínu, langar
mig t',1 þess að leggja hér nokkur
orð, í belig.
Leikritið fjallar um fjölskyldu,
hjón mieð eiina dóttur, í Reykja-
vík. Eiginmaðuriinn er kaupsýslu-
maður, starfsamur og gfegn mað-
ur, en mieð þvi skapfierJi, sem
ekki er eiinungis lygnt að jafnaði,
heJdur því nær með öllu gára-
laust. Han,n hörfar undan öllu,
er vakið gæti öldurót tilfinninga.
H'onum fellur illa að hlusta á
sagnir af slysum og hryðjuverk-
um, sem skýrt er frá í útvarp-
inu, Oig hann smeygir fraim af
sér að þurfa að taka ákvarðanir
í sianrbandi við giftingarhugle'ið-
ingar og ástamál dóttur sinnar.
Konunni er alt aninan veg farið.
Hún er með sterkum hvötum, sem
hún hefir stundum veður af að
séu ískyggilegar og ekki hættu-
liausar. Þessar hvatir lýsa sér
meðal ainmars í því, að hún leitar
að þieim kynhvatahræringum,
siem í heninar leigin huga eru, hjá
dóttur sininii, án þess að dóttirin
hafi gefiiið nokkurt verulegt til-
efni til. En yfir þessar hræringi-
ar, og afbrýðissemima við dótt-
urima, sem í sambandi við þær
em, brieiðist í yfirvitund hennar
blæja öfgafullrar umhyggjusiemi
fyri'r dótturinni og nostur og
natni við heimilið.
Höfundurinn litur vafalaust svo
á, að þiessi einkenni konuninar,
sem hér befir verið sagt frá, séu
tiltölulega almenn einkenini. Senmi-
liega orkar sú skoðun tvímælis,
©n hvað sem þvi líður, þ,á veit
maður nægilega mikið um kon-
una eftjr 1. þátt til þess að geta
átt allra veðra von frá hemni. Sú
tilfílnning styrkist við þjóðisöguna,
sem dóttirin segir frá um kom-
luma í leyðibýlimu, sem drap dótt-
ur sína til þess að sitja að síð-
asta mjölhnefanum í kotinu. Sú
saga, og allur þjóðsagn.a-óhugn-
aðuitinm í sambandi við hama,
sækir á stúikuma vegna þess, að
hún hefir óljósa meðvitund um,
að baimili hennar ier bygt á feni
og hún finnur að geigurinm lykur
um það.
I 2. þætti er því lýst, hvernig
hinar frumstæðu hvatir komumn-
ar brjótast út og þurka í einni
svipah burt þá þunmu húð, sem
félagslíf og memning befir hér
látið vaxa yfir. Aðdragandamum
að þessu leldgosi tilfimninganjma ar
lýst með ytri atburðum mæturiinm-
ar, er Dagur, unmusti dótturimnar,
gistir hjá hjónunum í veiðiliofan-
um (þar sem eyðiibýlið forna í
þjóðsögunmi hafði áður átt að
stamda), em dóttiriin er fjarvierandi.
í koimnni og Degi haía ával t sstið
endunuáinincnigar um fyriri saim-
fumdi, þótt ekki hafi þau í rauin
og veru þekst áður. Um móttina
skellur á óveður, siminn slitnar,
raflieiðslur fara úr lagi, útvarpið
þagnar og þrumurnar skella um-
hverfis húsið. Hræðslan veldur
hj,á komummi sams konar straum-
nofum, eins og' óvieðrið veidur
í raflieiðslunum. Þessi frumstæða
filfinnimg, hræðslan og geigurilnm,
kippir konunmi undir áhrif þeirra
afla, seni ávalt hafa svo nálægt
yfirborðimu legið. Og alt keyrir
um þverbak, er konan finnur
bón,da simin ardaöan í rúmimu, er
húm er háttuð. Þá flæða forymjur
himrna ópersónulega afla yfir hana
og hún lemdir í rekkjunni með
Degi.
3. þáttur er einvígi milli þiess-
ara pensóna morguninn eftir.
Konan er enn gersamliega á valdi
hinna frurasitæðu afla. Dagur hefir
líka hrifdsf með þeim, en um
morguninn er harnn að jafna sig.
Og í smjötlu samtali er afstöðu
Dags (og höfundariins) lýst til
þessara efna. Dagur leitaist við að
gera henmi greirn fyrir, að manm1-
dómur og sæmd manms og konu
sé að standa með menningarvið-
lieitmi á móti hinum ópersónulegu,
huldu öflum upprunalsikans, sem
sækja á hverja mammssál og eru
höfuðandskoti þess lífs, félags-
legs og persómulegs, sem miemm
eru skyldir að keppa eftir. Fyrirj
því gerir hann þá kröfu tiJ þeirra
beggja, að þau reyni að rföisia sjá.lf
sig við með þvi að rísa öndverð
gegn þiesisu og þurka út áhrif
„syndafalls“ síms með því að
skýra Ö.ldu, dótturimmi, frá at-
burðum inæturimnar. Koman berst
við hanni með hiinum áhrifa'miestu
vopnum. Henni finst hún nú í
fyrsta skifti vera heil og óskiít,
í fyrsta skifti vera Vierúleg kona,
þvi að hún er á valdi eimmar
sterkrar, hamslausrar tilfininingar.
Hún storkar, týgur — vitandi og
óafvitandi — lokkar og biður.
Og hún endar með því að drepa
dóttur sírna til ]>g,ss að vermda
Jnetta, siem hún hefir nú öðlast.
En um lejið og skotið. ríður af
kemst símimn í lag, útvarpsþul-
ur'imn brýnir fyrir mönjnttm að
borða fisk, veiðikofinn er konir
!inn í samband við menpinguna og
konan kippist á sama hátt inn í
sitt forna far. Striaumurinn —
samband hennar við fólk og fé-
Iagslí|f — er komimn á aftur.
jÞfötta virðiist í stuttu máli það,
sem fyrir höfundinum vakir.
Hann hefir fynstur allra leikrita-
höfunda hérlendra lagt út í að
fara með Freudianisma — skýr-
ingar Freuds og fylgismanna hans
á áhrifum himna frumstæðilegu
|ivata í manmlífinu — á leiksvið.
Hann gerir það með ótvíræðum
hæfileikum, þótt þetta sé frum-
smíð hans ,með þetta skáldskapar-
form. En 'emginn skyldi blanda
því saraan, sem frumsmíðilegt
virðist á leiksviðinu við það, að
höfundurimm sé óhagur. Því að
ekki verður með miokkru móti
sagt, að leikendur hafi náð þvi
út úr leikritinu, sem í því sjálfu
felst. Dagur Veáíam á leiksvið-
im,u var lekki hentugur málsvari
höfundarinis. Til þess var hann Of
litlaus. Samtal hans við Öldu,
fyrist er hann kom imn, var mjög
máttfarið. Sökin var vitanlega
hjá báðum, því að Alda réði ekki
við sitt wrkefni — og var beldur
ekki von um byrjenda. Með öllu
v,ar ógerlegt að verða var við
tundur eða eldfim efni í loftinu
í áBtl'eitninni, sem átti að vera
1‘ét't og leikandi á yfirborðinu.
Dagur er frá höfundarins hálfu
öruggur, gáfaður heimsmaður,
siem gneimilegast kemur tram í
eiinvígimu við frú Kaldan. Harnn
hefir hugsað sitt mál og áttað
sig á atburðunum á þann hátt,
sem sá leinm gerir, siem tamiið befir
sér ihugum. Em manni datt hvorki
í hug gáfur né afl af framsietningu
Iföikarans. Á sarna hátt va'r sam-
lal frúa:inmar og Más — h'ms fyr.i
unnusta — eins og hálfsmjðaður
hlutur, og var það meira vegna
þiess, að ekki varð lagður trún-
aður á framsetningu Más, heldur
iem að illa væri frá þiesisu gengið
frá hálfu höfundatims. Eiginmað-
utínm var vel leikimm, en tæplega
á sama hátt og leikritið gefur
. tilefni til. Það er fnekar truf.1-,
amd'i, að nokkur aðkennimg sé að
skopleika í mföðfierð hlutvierksims.
En öll þessi umgierð olli þvi, að
nýstárJeg lýsing af sálarlífi kön-
unmar varð með þeim hætti, að
áh'orfemdur virtust maumast geta
áttað sig. Eimhver í mæsta bekk
fyrir aftan mig lét þessi orð falla
við iok l'eiksims: „Svo þetta er þá
idea.1 konunmar í auguni KiJjans !"
Ef Dagur befði flutt má! sitt með
þeim þunga alvörumnar, sem orð
skáldsins gefa honum tilefni til,
þá hefði áhorfanda naumast kom-
ið þessi athugasemd til hugar.
En sennilega hefir húri ekki verið
í huga eins, heldur margra.
Hins vegar er hitt og annað í
leikritinu, sem öðra vísi befði
mátt ganga frá og með betri ár-
(Frh. á 4. síðu.)