Alþýðublaðið - 06.12.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.12.1934, Blaðsíða 4
Eignist Snnmidagsblað Alpfðnblaðslns frá upphafi. ALÞÝÐUBLAM FIMTUDAGINN 6. DES. 1934. Nýir kaupendar, sem greiða blaðið fyrir fram, geta fengið ókeypis það, sem út er komið af sunnudagsblaðinu, með- an upplagið endist. BK|Gasnla giöHI Tarzan og hvíta stúlkan. Frainhald af Tarzan-mynd- inni góðkunnu, sem sýnd var i Gamla Bíó í fyrra. Myndin bönnuð börnum inn- an 10 ára. Stjórn Þjóðvinafélagsins var kosin á alþmgd í gær. For- seti var kosinn Páli E. ólasian >og varaforseti Pálmi Hannesson. í ritnefnd vor,u kosnir Barði Guð- mundss'on, Þorkell Jóhannessoin og Guðmundur Finnbogason. Endunskoðendur voru kosnir Bogi Ólafsson og pórarinn Kristjáns- son. Nokkur Ijóðmæli kvæðabók eftir Björgvin Hall- dórsgon, er nýkomin á markaðinn. S P. K. Otborganir í kvöld kl. 6—7. Höfnin. Edda kom frá útlöndum í gæri- kveidi. Drottningin fór í gæn- kveidi. Bæjarstjórnarfundur verður, haldinn i dag kl. 5 í Kaupþingssainum. — Dagskrá: Rieifcning'ar bæjariins og hafnar- sjóðis fyriir s. 1. ár verða lagðir fram tii úrskurðar. Félag ungra'jafnaðarmanna heldur aðalfund sinn í kvöid kl. 8V2 í Hóte) Skjaldbreiö. f>ar fer fram stjórnarkosning auk anin- ara aðialfundarstarfa. Mætið öli. 75 ára iar í dag Ingveldur Einarsdóttir fliá Miðkoti í pykkvabæ. Nú til heimiids á Framnesvegi 12. Sjómannafélagið ©ndurtekur árshátíð sína í al- þýðuhúsinu Iðnó aimað kvöld ki. 9. Mjög hefir verið vandað til skemtiskrárinnar. Ólafur Túbals opnar málverkasýningu í dag á SkóJavörðustíg 12. F. U. J. Hafnarfirði heldur fund annað kvöld ki. 8i/2 í Hótiel Björnxnn. Fjölbreytt dagskrá. Framkvæmdastjórastaðan við fyrirhugaða mjólkursaxnsölu í Reykjavík og Hafnarfirði er aug- iýst til umsóknafr í blaðS'Jniu í tíag. Umsóknir skulu kommar til mjóik- ursölunefndar fyrir 9. þ. m. Til gamla mannsins fyrir útvarpstæki frá ónefnd- um 10 krónur. Guðspekifélagið. Fundur í „Septímu" annað kvöid kl. 8V2. Tveir ræðumenn taka til meðferðar ieínið: „Hvað er ,guðspeki?“ Félagsmenn mega bjóða gestum. STRAUMROF. (Frh. af 3. síðu.) angri. ,Þjóðsagan um Skottu átti heiimja í muntni konunpar, en ekki stúlkunnar. Þá sögu mátti nota á mjöig áhrifamikinn hátt í hennar munjni til þ'ess að gera manni' grein fyrir þeim ískyggilegu hrær- ingum, sem fram eru að fara í undirvitund konuninar. ,Þjóðsög- una átti að nota til þiess að fákna bergmáiið af huldri umhugsun um það, hvort móðir gæti drepið dóttur sína. En eins og frá þ'essu ler gengffið í iedkritinu verður sag- an utanveitu við sáiarlýsing kon- uninar. Annar áberandi smíðisgalli er kjass Dags og frúarinnar í byrjun 3. þáttar. Fyrsta setning Dags í þættinum ber það með sér, að íhugunin um atburði næth urinnar er hafin og öii ástríða horfi'n. pátturinn á því að hiefjast tafariaxist með einvíginu milii tvenins konar skxlnáings á lífinu, sem þessar persónur búa yfir. En þrátt fyrir þ'etta er leik- ritið markvert og furðulega eggj'- andii t;:l íhugunar. Kiijan tekur hér tii sérstakrar yfirvegunar eíni. sem hann þráfaldiega hefir kom- ið að í sögum sínum — mátt- ieysi mannssálarinnar gegn öflum undirdjúpanna í huga vorum. Sér- stakiega er oft horfið að þessu lefni í „Þú vínviður hrei;ni“ eins og ég hefi eitt sinn leitast við að benda á í ritgerð í Iðunni: Skáidsögur og ástxr. Hann vill stefna gegm þessu alvöru íhugun- ar og ásetnings, en hann gengur þess lekki dulinn, að leikurinn er ójafn og miki.1 tvísýna á, hvemiig faiia muni í fiamtíðánni. Lifsferi.il hans hieíir leitt hann frá katólsku till sociaiismp, í leit sitnni að vopn- þm í þessum hildarieik. Þietta er rökréttur ferili fyrir þann, sem teiur socialismann tákna viijanjn m þess að horfa framiatn í böl p,g iáta ekki undan því. En um hitt hljóta vitaskuld að verða skiftar skoðanir, hvort iýsingin á þessum hildarleik sé rétt. Móti því má margt fram telja, þótt til þess sé ekki tækifæri hér. Hér að framan hefír verið á það drepi'ð, að meðferð leikendanna hafi verið f miklu áfátt. Frú Kaldan á þar vitaskuld ekki sator merkt við aðra. ,Þetta var mikill leikur og á köflum prýðilegur. Hún fór hér með vanþakklátt hlutverk og mjög vandasamt með miklurn skiiningi og afdráttar- lausum hæfileikum. Leiksviðsútbúnaður var með mjöig nýstáriegum blæ, þar sem maður var bæði staddur úti og jnni í sienn. Verður það að teljast mieð öilu leyfilegt í svo tákn- rænum Iieik, sem hér er um að ræða. Fjallið yfir veiðikofanum var tákn hinna samúðarLusu nátt- úruafla, og fór vei á. Að eins væri æskilegt, ef unt yrði að losna við skuggann á himnimum og fjallinu, sem kiemur af bitan- xxrn í kofanum, þegar logar á kertinu. En einmitt sökum þess, hve vei var gengið frá ytri um- gerð ieiksins frá iieiðbeinaiTans hálfu, þá var leiðinlegt að hon- um skyldi ekki takast að ráða fram úr örðugleikum við miður- iag iieiksiins. Að víísu er mjög djarft hj.á höfundinum að ætlast til þess, að áhorfendur átti sig á því, sem til er ætlast, á því broti af minútu, sem hér er um að ræða, en sé engi'n tllraun ger.ð tii þe:s frá le'kstjórnarmnar hálfu, þá eiga áhorfendur þiess engan kost að gera sér í hugariund, hvers ve-gna höfundur hiefir valið lieikritinu nafnið Straumrof. Ragmftr E. Kvamn. Grein þessi var skrifuð fyrir nokkrum dögum, og taiaðist svo til milli mín og ritstjórans, að hún skyldi birt í dag, eftir að hinn reg.lul'egi ieikdómari blaðs- ins hefði iátið til sín heyra. Hand- ritið var því skilið eftir á skrif- stofu blaðsins. Nú bregður svo undariega við, að í ieikdóminum í gær er svo marigt skilt við gnein mína, að mig hefir furðað1 á því. En með því að þar er samt sem. áður efcki tekið fram það, sem ég þó vildi einkum sagt hafa með greLn minni, virð'ist mér ekki á- stæða til þess að hætta við að birta hana. R- E. K. Hin vinsæla unglingasaga „Börnin frá Víðigerði" eftir Gúnmar M. Magnúss er nú komin í bókaverzlanir í annari útgáfu. Fyrri útgáfan seldist upp í fýrrja á einum mánuði. Ný saga eftir sama höfund: „Við skuium halda á Skaga“ kemur út í næstu viku Segiir hún frá fullorðinsárum söguhietjunnar úr „Börnin frá Víðigerð.i“. Skipafréttir. Gullfoss fer frá Höfn á morg- un, Goðafoss fór filá'Hull í gær- -morgun. Dettifoss er á leið tii Hull frá Vestmannaeyjum'. Brú- arfoss er í Stykkishólmi. Lagar- fosis 'er á Bakkafirði. Seifoss er á l'eið tii Oslo. Drottningi'n fór i gærkveldi kl. 8 áieiðis til Hafn- ar. ísJandið fór frá Leith í gær kl. 1 áleiðis hingað. Verkamannabústaðirnir. Þieir, sem vxlja ganga í Bygg- ingarfélag verliamanna, snúi sér til umsjónarmannsinis í skrjfstofu félagains, Bræðraborgarstíg 47, kl. 5-7. I DAG. Næturlæknir er í nótt Daniel Fjieldsted, sími 3272. Næturvörð'ur er í inótt í Reykja- víkur- og Iðunnar-apóteki. Veðrið': Hiti í Reykjavík 0 st. Yfiriit. Háþrýstisvæði yfir ís- landii. Lægð að nálgast suðvestan af hafi. ísfregn: Stór hafísjaki í Patreksfjarðarmynni á siglinga- leið. tJtlit: Suð-austan kaldi, vax- andi með kvöldinu. Þíðviðri. ÚTVARPIÐ: 15: Veðurfiiegnir. 19: Tónleikar. 19,10: V’eðurfriegnir. 19,20: Þingfréttir. 20: Fréttir. 20,30: Erindi: Frá útlöndum (séra Sigurður Einarsson). 21: Lesxn dagskrá næstu viku. 21,10: Tómlieikar: a) Otvarpshljóm- sveitin. 21,30: Einar H. Kvaran skáld flyt- ur ávarp til hlustenda. Tónleikar. Skrifstofur, 3—4 herbergi, óskast frá 1. jan. 1935 fyrir fyr- irhugaða mjólkursamsölu í Reykjavík. Tilboð ásamt leiguskilmálum sendist mjólkur- sölunefndinni, Lækjartorgi 1, fyrir 15. þ. m. Reykjavik. 6. des. 1934. MiólkursSlunefndin. NjleDduvöinverzlunln Grettisgðta 26, opnar i dag, Góðar wörnr, Fjðlbreyttar vðrnr. Sanngjarnt verð. Reynið viðskiftin við VerzlDDina Grettisgötu 26, Sími 3665. í kvöld kl. 8: Straumrof sjónleikur í 3 þáttum. eftir Halldór Kiljan Laxness. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag eftir kl. 1. Börn fá ekki aðgang. Sögubækur: Auðæfi og ást Verksmiðjueigandinn, Vikuritsbæk- ur o. fl. Bamabækur: Litla drotn- ingin kr. 0,75 Ottó og Karl o. fl. Ljóðmæli: Sveinbj Björnsson kr. 2,50, Magn. Gíslasonar kr. 0,75 örfá eintök o. fl. Fræðirit: Aðal- útsala Guðspekifélagsritanna. Ásta- líf hjóna, kr. 2,00. Draumaráðning- ar o. fl. Ritföng, reykelsi og mm Nýja Bfé wsm 20000 ár í Sing Sing. Stórfengleg amerísk'tal- og söngvatcn-kvikmynd, sam- in af forstjóra Sing Slng fangelsisins í Bandaríkjun- um og sýnir æfi og örlög hinna 200 fanga, sem inni- luktir eru, og sem refsi- tími samtals eru 20 000 ár. Aðalhlutverkin leika: Spencer Tracy, Bette Davis. Börn fá ekki aðgang. Aukamynd: Konungsmorðið í Marseille. servíettur. Útsalan heldur á- fram á Laugavegi 68. Nýjnstn nnglingabæknrnar ern: Landnemar. Þýðing eftir Sig. Skúlason, innb. kr. 6,50. Stærð 224 bls. með 30 myndum. Ámi og Erna. Þýðing eftir Margréti Jónsdóttur. Stærð 80 bls. með 20 myndum. Innb. í fallegt jólaband. Verð kr. 2,50 og3,00. Hetjan unga. Þýðing eftir Sig. Skúlason, magister með 11 myndum. Innb. i fallegt jólaband. Verð 2,2Í og kr. 3,00. Silfurturninn ób. kr. 0,75. — Sögurnar skiptast i marga kafla og hefir hver kafli nýtt æfintýri að flytja. Þetta eru hinar réttu bækur til vinagjafa, út um landið fyrir jólin, að ógleymdum pó Davíð Copperfield, sem kom út í fyrra. N. B. SÚÐIN fer í hringferð á laugsrdag. Miólkurbúóir. Vegna fyrirhugaðrar mjólkursamsölu í Reykjavík og Hafnarfirði óskar mjólkur- sölunefndin eftir tilboðum, frá eigendum löggiltra mjólkurbúða, á þessum stöðum, um leigu á búðum þeirra, frá 1. jan. 1935. Lýsíngar á búðunum ásamt Jeigu- skilmálum fylgi tilboðunum. Tilboðin séu komin í hendur mjólkur- sölunefndinni eigi síðar en 12. þ. m. Reykjavík, 6. dez. 1934. Hjólkorsölnnefnilín. s. Eldri G.T. danzarnir. Happdrætti Báskóla Islands. lo. dráttur lo. og 11. desember. 2ooo vinningar, 448,9oo kr. Laugardaginn 8. desember kl. 9‘A síðd. Áskriftarlisti i G.T.-húsinu simi 3355 og 3240. 6 manna hljóm- sveit. Aðgöngumiðar afhentir á laugardag kl. 5—8. Stjórnin. Góð eldavél óskast til kaups. Upplýsingar í síma 2506 Stærstu vinningar: 50 þús,, 25 pús , 20 þús. 10 þús., 2 á 5ooo - 5 á 2ooo - 5o á looo br.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.