Alþýðublaðið - 06.12.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.12.1934, Blaðsíða 1
Munið Alþýðuhúsið. Greiðið hlutafé yðar. RlfSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XV ARGANGUR FIMTUDAGINN 6. DES. 1934. 349. TÖLUBLAÐ Eio niiijón kíóna úr ríkissjii verönr velft til vlðrelsnar sjávar* úivegsins til markaDsIelta og nýrra verkanaraDferDa® Tllrannlr með IierOingu og hraðfi?yst* Ingu f stórnm stíl verða styrktar með frá ríkinu. Júgóslava ungverslcra efea púsiindir þegna úr landL Sférkostlegar æsingar í Ungverlalandl. BUDAPEST í morgun. (FB.) FREGNIR pfjer, sem hingað hafa borist um pað, að Júgóslavar reki Ungverja bú- ¦jyrEIRIHLUTI sjávarútvegsnefndar lagði i gær + -*; fram tillögu um að heimila rikisstjórninni að verja alt að 1 miljón króna til þéss að aíla nýrra markaða fyrir sjávarafurðir og að styðjá að þvi, að nýjar verkunaraðferðir á fiski og öðrum sjáv- arafurðum, svo sem herðing og hraðfrysting, verði teknar upp. TILLAGA sjávarútvegsinefndar n, d. um petta efni er borin fram sieim breyitingartillaga við frumvarpið um fiskimálanefhd, siem eininig eir borið' fram af meiri hluta sjávarútvegsinefndar í samráði við atvininumálaráðíherra, og er pegar orðið kunmigt af urnræðUim pieim og deiJum, sem orðið hafa um pað á alpingi. 1 tjJlögu sjávarútvegisiniefndar, sem lögð var fram! í gær, segir swo: „Ríkisstjórninni er heimilt að veita einstaklingum og félög- um lán eða styrk, tll þess að gera peim kleift að koma upp tækjum til öess að verka fisk og aðrar sjávarafurðir með nýj- um aðferðum, svo sem herð- ingu, hraðfrystingu o. fl., svo og til pess áð gera tilraunir með útflutning og sölu sjávar- afurða á nýja markaðsstaði, enda leggi þá markaðs- og Einar H. Kvaran 75áraídag. EINAR H. KVARAN rfthöfund- ur isr, 75 ára í dag. Fájiir munu eiga eins almemnum vfosælidum að fagna meðal pjóð- arimnaT* iog pessi aldraíði rithöf- undur, sem jafnfriamt helr gerst braufcryðjandii í andjegum málum og hefjr pví oft verjð stoflma- ísamjti í krimgum hahn. Eftlr Einar H. Kvaran liggur rrrjög mikið og merkiilegt æfi- starf, bæði sem rithöfund og for- iingja. Hanin hefir yerið boð(bieri; samúðarjininar méð smæliingjum og Sikáld fyriirgefniingariin'niaír í íis1- lenzkum bókmentum. verðjöfnunarsjóður einnig fram fé í sama skyni. FjfekimáJanefnd sér um " veit- ingu Jána og styrkja samkvæmt 1. málsgrein eftir regjum, aem rikisatjórnin sietur, að fengmim tillöigum fiskimálanefndar, og mega Iiáinin vera vaxtala'us uim ákveðiði árabi;], Ríkisstjóininni er htimilt að verja alt að 1 miljón króna samkvæmt ákvæðum þessarar greinar, og heimilast henni að táka þá upphæð að láni, eða jafngildi hennar i erlendri mynt." Með piessari tillögu, sem borin ler fram\ í £camráði viö ríkisstjórn- ina íheild sinni, og trygður er fram^arígur á alpingd1, er af hálfu sitjórna'rflokkianna og ríkisstjóm- ariinnar tekin upp sú stefna, sem h|ð nýafstaðna þing Alpýðusam- bandsins fyrst benfi á að væri sú eina rétta til viðr,eisnar sjávarút- veginum. . Eins og fyr hefir verið frá skýrt hér í blaðinu, vorU á pingi Al- pýðusambandsiins sampyktar á- kveðnar tillögur um stefnu Al- pýðufioikksins í pesisum máium, sem mú ha'fa náð fram að gainiga að niokkru leyti roeð tillögu meíiiihluta ,. sjávarútvegsniefndar og samieiningu stjórnarflokkanna um pær, ©n pó í verutegum atriði- um enn biða pess, að pær verði f ramkvæmdar. Tin&gur Alpýðusambandspings- ins um öflun ný'rra markaða og nýjar verkunaraðferð.;ir voru pess- ar: 1. Að rikisstjóminni verði veitt IiáinsheimiJd til a^ - afla sér pess fjár, er hún telur'purfa tii hag- nýtingar nýrra markaða og tiJ situðnings á breyttu verkunar- skipulagi í me'ð'fierð sjávarafuröa. 2. Að taka lán til skipulagningl- ar framleiðslunnar og fran> leiðslutækja, ef uauðsyn krefur. 3. Að' koma á stað verksmiðju- rékstrá um pær tegundir sjávar- afurða, er sýniJegt er að seljast á ánliendum marika&i, og koma á sem fullkiommastri hagnýting verðmæitra sjávarafurða. Ríkisstjómin hefir núigiert ráð- stafanjr til pess að fr'amkvæima piessar tillögur. Eri pað er frá sjónarmiði Alpýðuflokksins að- e)ins nauðsynleg byrjun á peirri viðreÍBin sjiávarútvegsins, sem flokkurinn beitir sét-fyitir.. Auk piessa hefir nú náðst samkomu- lag milli stjórnarfliokkanna um pað, að gera viðtækar ráðstafaníir til piess að Jétta skuldabyrði smá- útvegsmainna að verulegu leyti. Og fyrst á grundveJIi allra piessara ráðstafana er hægt að færast pa® í fang að framkvæma p,á tóllögu Alpýð'usambandspiings- ins, sem skoða verður sem aðal- tillögu pess í sjávarUtviegSmálum og pejLrra aUra pýðingarmest, en hún er: Að auka togaraflotann pegar, er markaður leyf- ir, með nýtízku skipum, er séu rekin af ríkinu eða bæjarfélögum í sameiningu, ef hentugra þykir. JEVTITCH utanííkisráðherra JúgósJava. setta i Júgóslaviu eins og skepnur yfir landamærin, hafa vakið feikna grem|u um gerv- alt Ungverjaland. Talið er að um 1600 Ungverj- ar hafi verið reknir yfir landa- mærin frá Júgóslaviu i gær, en búist er við að mörg hundruð Ungverjar _verði gerðir land- rækir í Júgóslaviu i dag. Nazlstinn Ihelm Jakobson særir marga mena mel sbammbysssskotam M EÐ FARÞEGUM, sem koinu hingað til bæjarins í gær með „Súðinni" taárust þær fréttir frá Norðfirði, að þar hefðu orðið alvarlég ólæti og margir menn særst á skemtun, sem haldin var á fullveldisdaginn 1. dezemtaer. Vilhelm Jakobsson löggæslu- maður hafði skotið mörgum skot- um úr skammbyssu á saklausa menn, sem horfðu á ólætin og sært þá allmikið. Vilhelm Jakobsson er einn af f or- ingjum „þjóðernishreyfingarinnár" svo kölluðu og hefir orkt i blöð hennar. Hann varð nýlega að hrökklast frá ísaifrði fyrir ósæmi- lega framkomu þar. Farpegar, sem komu hingað íneð Súðdnlnii í gær, segja pannig frá piessum atburiðUm: Kvenfélagið „Nanna" á Norð- firðli hélit kvöl'dskemtun og danz- Jeik 1. desember sl. ©iins og vcnjja heíír verið undanfarin ár. Skemt- umin fór vel fram, ein nokkru ieltir að danzleikuri'nn hófst kom ölv-, aðjur maður á skemtunina og vildi fá par imngöngU. Bæjaifógeti hafð' fiengið toll- pjóninn á AustfjörðUm, Vilheim Jakobsson, sem áður yar toil- pjómn á ísafirðíi, til aðstoðar lög- reglupjóni bæjanins, tiJ að gæta neglu á samkomunni. Neituðu peir vínunum um .inngöngu á stoemtun- iina og l'enti pá í ryskkigum. Beittu lögreglumennirnir kylf- lim og sl'ógu einn mannainjna í rjot'. RéðusthMir ölvuðu mienná'iög- regJ'upjónana, og var lögreglu- pjónn bæjari'ns sleginn niður, en Viltíelm Jakobsson tóku miennirn- i'r, tóku af honum einkennishúf uína og kyifuna, báru harin út úrhús- Griemja. Ungverjia í garð stjónn- arvalda Júgóslavíu er orðin mikil og ber talsvert á æsingum, ekki síjzt*wegna pess, að peir Jíta svo ái, að hér sé verið að vekja III- deilur áður en Jokið er rannsókn peirrj, sem Pjóðaba'ndalaigið hefir með höndum út af ákærum Jú- góslavíustjórnar á hendur Ung- verjum, aem Júgósjavar bera peim sökum, að peir sé beint og óbein'ti valdir að konungsmionðiiinu í Mar- seille. Ungvensku blöðin kriefjast pess, að stjóirnarvöildin í Júgóslavíu hætti ofsóknum sínUm gegn ung- venskum mönnum, siem búsiettir leru í JúgósJavíu. (United Press.) Þjóðabandaiagsráðið tek- ur ákæru Júgóslaviu á dagskrá í pessari viku. LONDON í gæikveldi (FO.) t>jóðabandálagsráðið hefíí á- kveðiði, aði taka kærumál Júgó- slavíu á dagskrá pessa viku. UngverjaJand hefir straniglega krafist pess, að um málið yrði inu og fleygðu honum niður tröpp urnar. V|ð ólætin safnaðist all margt fólk, sem var á danzleiknum, parna að, og pegar tolJpjónninn reis upp aftur tók hann upp skamm- byssu og skaut 6 skotum í hópínn. Særðust 4 menn af skotunum. Fékk einn^kúlu gegnum hendina annar misti framan af fingri, hinn þriðji fékk skot i lærið en sá fjörði flumtoraðist á enni. jpegar skothl'íðiinni lintó ætluðu mennírniiir að ráðast að nýju á tollpjónlnn, en pá lagði hann á flótta og komst heim til bæjar- fógeta. Fór bæjarfógeti síðan á vettr vang og kormst pá kyrð á aftur. Skemtunin héit svo áfram fram undiir miorigun, eins og ekkiert befðii ijskorist. Viðtal við foæjarfógetann á Norðfirðl. AllpýðUbiaðið áttii í rnorgun við- tal við Krijstinai Ólafsson bæjar- fógeta á Norðfirði. Sagði hanin, að petta mál væri enn í rannsókn og færðist und- an a® gefa frekari upplýsingar um pað. Hariin sagði, að skotin, sem Vilhelm Jakobsson hefði hlieypt af, hefðu. aðjíkindum ekki verið nema prjú og að miennirnir, sem höfðu. orðjði fyrir peim, væm ekki pungt'haldnjr. . /,_ x Hanin tók pað fram, að peii sem Vilhelm Jakobsson hefði mið' að á og særí með skotum, hefSi ekk;i verið pieir, sem réðust á hann, heldur hópur saklausira á- horfenda. fjaJIað itafarJaust. AðaíákserueMiði af héndi Júgöslavíu er páð, að ungverska &tjóHnin hafi haldið hJífiiskiIdi yfir upphlaups- og æs- inga-mönnum frá JúgóslavíU innr an sinna vébanda. Utanríkismáíaráðherrar Litla bandalagisius áttu í dag fund með- sér. íf>aí var gerð ályktun um pað milli peirra tBeneSi Titulescu og Jevtitch, að Litla bandalagið mundi enn hafa upplýsingar' fram að færa í deilumáJum Júgósla- vúi og Ungverjalands. Stau'ningstjórnin ætlar að hækka atvinnu^ leysisstyrkina. KALUNDBORQ ígærkveldi. (FO.) Á fundi pjóðpinigsins í dag voru ræddar tillögur um brá'ða- birgðahækkun atvin'nuleysisstyrkj- anna. Vinistrimenh og íhaldsmienn eru á móti tijlögunum, en stjórnar- flokkamir, jafnaðiarmenn og rót- tækir, ier,u með peim. Norsln verkalýHsfélogln heimta verkalýðsstiórn ð !|Ifí Þ' OSLO í gærkveldi. (FB.) ING norsku verkalýðsfélag- anna hefir með öllum greiddum atkvæðum gegn 18 samþykt að fallast á kreppu- áætlun Alþýðuflokksíns. Þingið hefi' samþykt eindregið ávarp til verkalýðsins um að styðja kröfuna um veikalýðsstjórn á lýðræðisgrundvelli. Samþykt hefir verið ályktun um bætt kjör verkamanna og önnur um nánari samvinnu milli verka- manna og Alþýðuflokksstjórn- arinnar. Þjónaverkfall hafið í Oslo OSLO í gærkveldi. (FB.) Verkfall hófst út af launadeilu í, „Fiskehallien" í Oíslio í dag. Alþingi verðnr slitlO fyrir fól ©g kesniir af tar ssman 1S.. laarz. AL,ÞINGI verður að likiindum slitið rétt fyrir jóliin, e;h í gæí" var Jagt fram á alpingi frumvalrp frá allshetjarnefnd efri deildar um að alpiingi skuli koma sam- an aftur 15. mara í vetur. Segflir í grpinargerð fyrir frum- varpiiinu, að pað sé flutt að ósk forsætásráðherra. Verður pví piess vegna ekkj haldið fram, að yilhalm Jakobs- son hafi hleypt af skotunum. í neyðarvöm og gerir pað sök'hans rnun pynigri. Hann sagði, að Vil'- helm Jakobsson hefði ekki verið settur i gæziuvarðhald og að hann hiefði gengið um siSan petta kom fyrjr og gegnt starfi s;&iu ejns og lekkert hefði í skiorist. Stýrimannavorkfall yfir- vofandi á norskum milli- landaskipum. OSLOi í gærkveldi. (FB.) Svar kom í gær við tillögum sáttásiemla'ra í deiJu'nm milli stýrS- manna, sem eíu í siglingum til anjöafra ianda, og skipaeigenda. Tilkyntu skipaeigiendur, að út-; gerðarmannasamband Noregs, „Norges nedierforbund", hefði hafnað tillögunum. Stýrimennirntr hafa til pessa haft Siam'ninga hver um sig við skipaeigendur. Bannsókn á embœttisfærzlEi finðm. njörnssonaF sýslumanns í Boi garaesf. Jpeir Einar Bjarnason, starfs- jmaðkxr í fjármálaráðuneytinu, og IngóJfur Jónsson fyrverandi bæj- arstjóri á ísafirði, hafa verið skíp- aðjir til pess af fjármálaráðherra; að rannsaka embættásfærzlu Guð- mundar Björnssonar sýslumanns í Mýra- og Borgarfjarðar-sýslu. Fóru peir með Suðurlandinu i miorgun til Borgarniejss í peim er- indagjörðum. Eidsvoði í Hollywood. KALUNDBORG ígærkveldt (Fp.) I kvikmyndatökuhúsi í Holly- wood kom; í dag upp mikiJJ eldur og olli tjóni, sem talið er að ruemi hundruðum púsunda doil- ara. 15 menn særðust. ;• 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.