Alþýðublaðið - 06.12.1934, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 06.12.1934, Qupperneq 1
Munið Alþýðuhúsið. Greiðið hlutafé yðar. RlfSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XV ÁRGANGUR FIMTUDAGINN 6. DES. 1934. 349. TÖLUBLAÐ Ein miljðn krðna ðr ríkissjðði verðsir weltt til wiðreisnar sjáwar* útwegsins tll markaðsleita og nýrra werknnaraðferðas : , I-1 i ' j '--- Hlrannlr með berðingu og hraðfii,y8t« ingu í stórum stfl verða styrbtar með fjárframlðgum frð rfkinu. Júgóslavir relca þúsiindir ungverskra þegna úr landi. Störkostlegar æsingar f Ungverjalandi. BUDAPEST í nnorgun. (FB.) FREGNIR f);er, sem hingað hafa borist um pað, að Júgóslavar reki Ungverja bú- T^/TEIRÍIILUTI sjávarútvegsnefndar lagði i gær fram tillögu um að heimila rikisstjórninni að verja alt að 1 miljón króna til þess að afla nýrra markaða fyrir sjávarafurðir og að styðja að þvi, að nýjar verkunaraðferðir á fiski og öðrum sjáv- arafurðum, svo sem herðing og hraðfrysting, verði teknar upp. TILLAGA sjiávarútvegsiniefndar in. d. um þetta efni er borin fram sem bneyitingartiJiaga við frumvarpið u:m fiskimálaraefnd, siem leimniig ler borið fram af meiri hluta sjávarútvegsiniefndar í samráði við atvinnumá I aráðherra, og er þegar torðið kunnugt af umræöum þeim og deiJum, siem orðið hafa um það á alþimgi. í tillögu sjá v a r útvegsne fn d ar, sem lögð var fram! í gær, segir svo: „Rikissf jóminni er heimilt að veita einstaklingum og félög- um lán eða styrk, tll þess að gera peim kleift að koma upp tækjum til pess að verka fisk og aðrar sjávarafurðir með nýj- um aðíerðum, svo sem herð- ingu, hraðfrystingu o. fl., svo og til pess að gera tilraunir með útflutning og sölu sjávar- afurða á nýja markaðsstaði, enda leggi pá markaðs- og Einar H. Kvarau 75 ára í dag. E INAR H. KVARAN rithöfund- ur ier, 75 ára í daig. Fájr munu eiga eins almennum vinsælidum að fa:gna meðal þjóð- ariiuniar, og þessi aldraði rithöf- urndur, sem jafnframt helr gerst brautryðjandi í andlegum málum og hefir því oft verið storma- ísamjt í kringum hann. Eftir Einar H. Kvaran liggur mjög mikið og mierkiilegt æfi- starf, bæði sem rithöfund og for- iingja. íiann hefir verið boðfbieri; samúðarinnar méð smætlingjum og Sikálid fyrirgefningaiíinniá'i' í ísu lenzkum bókmientuim. verðjöfnunarsjóður einnig fram fé í sama skyni. Fiskimálanefnd sér um veit- ingu Jána og styrkja samkvæmt 1. málsgrein eftir reglum, aem ríkissitjórnin setur, að fengn;um itillöigum fiskimálamefndar, og mega Jánin vera vaxtalaús uim ákveðið árabil. Ríkisstjóininni er hcimilt að verja alt að 1 miljón króna samkvæmt ákvæðum pessarar greinar, og heimilast henni að táka pá upphæð að láni, eða jafngildi hennar i erlendri mynt.“ Mieð þestsari tillögu, siern borin er fram\ í siajnráðí við ríkisstjórn- ima í heiild sinnii, og trygður er framgangur á alþingi, er af hálfú stjórnaffIokkanna og ríkisstjórn- anininar itekin upp sú stefna, sem hiö nýafstaðna þing Alþýðusam- bamdsins fyrst benti á að væri sú eina rétta tiil viðreisnar sjávarút- veginum. EinB og fyr hefir verið frá skýrt hér í blaðinu, voru á þingi Al- þýðusambandsiins samþyktar á- kveðnar tillöigur um stefnu Al- þýðufliokksins í þiesisum málum, sem nú hafa náð fram að ganga að nokkru Jeyti með tillögu mieirihluta sjávarútvegsmefndar og samieiningu stjórjiarflokkaniná um þær, en þó í veruilegúm atrið^ unr ©nin bíða þiess, að þær verði framkvæmdiar. Tillögúr A1 þýöusambandsþings- ins um öfl'un nýrra markaða og nýjar verkunaraðferðir voru þess- ar: 1. Að ríkisstjórniinni verði veitt lánsh'eimild til að afla sér þesis fjár, er hún teiur þurfa tii hag- nýtingar nýrra markaða og tU stuðinjngs á breyttu verkunar- skipulagi í með'ferð sjávarafurða. 2. Að taka lán til skipulagningj- ar framJöiðslumiar og fran> Jeiðslutækja, ef nauösyn krefur. 3. Að koma á stað verksmiðju- rékstri um þær tegundir sjávar- afurðá, er sýniJegt er að seljast á erlendum markaðá, og korna á sem fullkominastri hagnýting verðmætra sjávarafurða. Rfkisstjórnin hefir nú . gert ráð- stafanir tiil þess að framkvæima þessar tillögur. En það er frá sjónarmdði Alþýðuflokksiins að- ejns nauðsynleg byrjun á þeirri vdðreism sjávarútvegsins, sem flokkurinn beitir sér fyrir. Auk þiessa hefir nú náðst samkomu- lag milli stjórnarfliokkanna um það, að gera viðtækar ráðstafanir til þess að létta skuldabyrðd smá- útvegsmanna að veruJegu leyti. Og fyrst á grundvalli aJlra þieissara ráðstafana er hægt að færast það' í faing að framkvæjna þá tdllögu Al þýðusamband sþiings- ins, sem skoða verður siem að;al- tillögu þes>s í sjávarútvegsmálum og þeirra allra þýðingarmest, en hún er: Að auka togaraflotann pegar, er markaður leyf- ir, með nýtízku skipum, er séu rekin af ríkinu eða bæjarfélögum í sameiningu, ef hentugra þykir. JEVTITCH utanríkisráðherra Júgóslava. setta í Júgóslaviu eins og skepnur yfir landamærin, hafa vakið feikna gremju um gerv- alt Ungverjaland. Talið er að um 1600 Ungverj- ar hafi verið reknir yfir landa- mærin frá Júgóslavíu í gær, en búist er við að mörg hundruð Ungverjar verði gerðir land- rækir í Júgóslavíu í dag. Nazistinn Vilhelm Jakobson særir marga mena mei skammbissnskotnm M EÐ FARÞEGUM, sem komu hingað til bæjarins í gær með „Súðinniu bárust pær fréttir frá Norðfirði, að par hefðu orðið alvarleg ólæti og margir menn særst á skemtun, sem haldin var á fullveldisdaginn 1. dezember. Vilhelm Jakobsson löggæslu- maður hafði skotið mörgum skot- um úr skammbyssu á saklausa menn, sem horfðu á ólætin og sært pá alimikið. Vilhelm Jakobsson er einn af for- ingjum „þjóðernishreyfingarinnar“ svo kölluðu og hefir orkt í blöð hennar. Hann varð nýlega að hrökklast frá ísaifrði fyrir ósæmi- lega framkomu par. Farþcgar, siem komu Iiingað tnéöí Súðiimi í gær, segja þannig frá j essum atburöum: Kvenfélagið „Nanna“ á Norö- firði héJ't kvölHskemtun og danz- Jeik 1. desiember sl. ©iins og venja heíir veniö undanfarin ár. Skemt- un;in fór völ fram, en nokkru eítir aö danzleikurinn hófst kom öiv- aðgr inaður á skemtunina og vildi fá þar inngöngu. Bæja'i fógeti hafð'i fiengið tolJ- þjóninn á Austfjörðúm, ViJhelm Jaltobsson, siem áöur var tol I- þjónp á ísafrrðli, til aöstoðar lög- reglujrjóni bæjarins, tiJ að gætai regliu á samkiom'umni. Neituðu þeir víniu’nium um .Inngöngu á skemtun- ina 'Og leoiti þá i ryskingum. Beittu lögxeglumermimir kylf- um og slógu einin maimaraná. í rlot.. Réðúst himir ölvuðu mtenn.á lög- regJuþjónana og var lögregiu- þjó'Din bæjari'ns sleginin niður, en Viihe'm Jakobsson tóku fnennirn- ir, tóku af honum einkennishúfuna og kylfuna, báru hann út úr hús- inu og fleygðu honúm niður tröpp urnar. Við ólætin safnaðist all margt fóik, sem var á danzleiknum, þarna að, og þegar tolJþjónninin reis upp aftur tók hann upp skamm- byssu og skaut 6 skotum í hópínn. Særðust 4 menn af skotunum. Fékk einný kúlu gegnum hendina annar misti framan af fingri, hinn priðji fékk skot í lærið en sá fjórði flumbraðist á enni. (pegar skothVíðinni lintá ætluðu menni'rnir að ráðast að nýju á tiollþjóninn, en þá lagði hann á flótta og komst heim tii bæjar- fógeta. Fór bæjarfógeti síðan á vetk vang iog komst þá kyrð á aftur. Skemtunin hélt svo áfrarn fnam undir morgun, eiins og ekkert hefðii íjskorist. Viðtal við bæjarfógetann á Norðfirði. Alþýðúblabið áttil í morgiun vxð- tal við Kristinn Ólafsson bæjar- fógeta á N'orðfirði. Sagði hann, að þiet'ta mái væri enín í raninBókn og færöist und- an að gefa frekari upplýsingar um það. Hann sagði, að skotin, sem Vilhelm Jakobsson hefði hieypt af, hefðu. að . likindum ekki verið nema þrjú og að menniruir, sem höfðu. orðxð fyrir þeim, væirn ekki þungt haidnir. Haiin tók það fram, að þeit sem Vilheim Jakobsson hefði mið að á og sært með skotunr, hefði ekki verið' þieir, sem réðust á hanm, heldur hópur saklausra á- horfenda. Gremja Ungverja í garð stjórn- arvalda Júgóslavíu er orðin mikil og ber talsvert á æsingum, ekki sizt 'vegna þess, að þeir Rta svo á, að hér sé verið að vekja i II- deilur áður en Jokið er rannsókn þeirrj, sienx þjóðabandalagiö hefir með höndum út af ákærum Jú- góslavíustjórnar á hendur Ung- verjum, sem JúgósJavar biera þeim sökum, að þeir sé beint og óbieint) valdir að konungsmorðiiinu í Mar- seilie. Ungversku blöðin krefjast þesis, að stjórnarvö'ldin í Júgóslavíu hætti ofsóknum sinúm gegn ung- venskum mönnum, sem búsiettir leru í Júgósiavíu. (United Pnes's.) Þjóðabandalagsráðið tek- ur ákæru Júgóslaviu á dagskrá í pessari viku. LONDON í gæikveldi (FÚ.) í?jóðabanda.lag'sráðið hefir á- kveðið., aði taka kærumái Júgó- slaviu á dagskrá þessa viku. Ungverjaiand hefir straniglega krafist þess, að um málið yrði fjailað tafarlaust. Aðalákæmefinið af hendi Júgóslavíú er það, að ungverska stjórnin hafi haidið hiífiskildi yfir upphiaups- og æs- inga-mönnum frá Júgóslavíú inin- an sinna vébanda. Utanrikismálaráðherrar Litla bandalagBins áttu í dag fund með sér. þar var gerð áiyktun um þaö milli þeirra Benes, Titulescu og Jevtitch, að Litla bandalagið mundi enin hafa upplýsingar fi\am a& færa í deilumálum Júgósla- víu og Ungverjalands. Stau'ningstjórnin ætlar að hækka atvinnu- leysisstyrkina. KALUNDBORG ígærkveldi. (FU.) Á fundi þjóðþinigsins í dag voru ræddar tillögur um bráða- birgðahækkun atvinnuleysisstyrkj- ainna. Vinstrimenn og íhaldsmenm eru á móti tiJlögunum, en stjómar- flokkamir, jafnaðarmenn og rót- tækir, er,u með þeim. Norsln verkaiýðsfélðgin heinta verkalýðsstlórB á l$i OSLO í gærkveldi. (FB.) ÞÍNG norsku verkalýðsfélag- anna hefir með öHum greiddum atkvæðum gegn 18 sampykt að fallast á kreppu- áætlun Alpýðuflokksíns. Þingið hefi' sampykt eindregið ávarp til verkalýðsins um að styðja kröfuna um veikalýðsstjórn á iýðræðisgrundvelli. Sampykt hefir verið ályktun um bætt kjör verkamanna og önnur um nánari samvinnu miili verka- manna og Alpýðuflokksstjórn- arinnar. Þjónaverkfall ha’ið í Oslo OSLO í gærkveldi. (FB.) Verkfall hófst út af lauuadeilu I „Fiskdiallen" í Oíslío í dag. Alpingi verðnr slitið fyrir fól og kemur aftar saman 1S. inarz. AL,ÞING1 verður að Jíkmdum siitið rétt fyrir jólin, en í igaeí var lagt fram á alþingi frumva'rp fxá aLlsherjarnefnd efrd d.eildar um að lalþiugi skuli korna sam- an aftur 15. marz í vetúr.. Segiiir í gremargierð fyrir frum- varpinu, að það sé flutt að ósk f'Orsætnsráðherra. Verður því þess vegna ekkj haklið fram, að ViLhelm Jakobs- son hafi hleypt af skotunum í .neyðarvöm og gerir það sök’hans rnun þyngri. Hann sagði, að Vil'- helm Jakobsson hefði ekki verið settur í gæziuvarðhaid og að hann hiefði gengiö um síðan þetta kom fyrir og gegnt starfi sínu eáns og ekkert liefði í sfcorist. Stýrimannavorkfall yfir- vofandi á norskum milli- landaskipum. OSLOi í gærkveldi. (FB.) Svar kom í gær við tiilögum sáttasemjara í deilunni milli stýri- manna, sem eru í siglingum til annara Landa, og skipaeigenda. Tilkyntu skipaeigiendur, að út- gerðarmannasamband Noregs, „Norges nederforbund", hefði hafnað tillögunum. Stýrimennirjnir hafa til þessa haft samninga hver um sig við skipaeigendur. Rannsókn ó embættisfærzla Oaðm. BlSrnssonar sýslamanns f Boi gsrnesi. kÞieár Eiinar Bjarnason, starfs- (rnaðúr í fjárlmálaráðuneytinu, og Ingólfur Jónssoin fyrverandi bæj- arstjóri á fsafirði, hafa verið skíp- aðjir til þess af fjármálaráðherra. að rannsaka embættisfærzlu Guð- mundar Björnssonar sýsluman|ns í Mýra- og Borgarfjarðar-sýslu. Fóru þeir með Suðuriandinu i morgun tíl Borgarntejss i þeám er- indagjörðum. Eldsvoði í Hollywood. KALUNDBORG ígærkveldi. (FO.) f kvikmyndatökuhúsi í Holly- wood kom' i dag upp mikill eldur og 'ölli tjóni, sem talið er að nemi hundruðum þúsunda doll- ara. 15 menin særðust.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.