Alþýðublaðið - 07.12.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.12.1934, Blaðsíða 1
Munið > Alþýðuhúsið. Greiðið hlutafé yðar. RlfSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÍJTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XV ÁRGANGUR FÖSTUDAGINN 7. DES. 1934. 350. TÖLUBLAÐ Ætlar bæja^fögeflnn á Norðfirði að breiða yfir tilræði nazistans? AJÞÝÐUBLAÐINU banst í giæK eftirfariandi skeyti fráKriistirá Ólafssyni bæjarfógeta á Norð- firm: A skemtum, sem hér var hald- im fyrsta desember síjðastiiðinn, voru viðstaddir eftir minu fyrir- lagi lögnegluþjónn og löggæzlu- maður. Um miðnæfti var gert upppot á steemtunirmi að lögneg'luþjóniin- um og löggæzlumanninuim, og var lögnegluÞjómninn sleginn í óvit, eri ráðist að löggæzlumaninmum af mörgum, og var. hann barinn og borinin út og var illa leikimn. Er hanin var komiinn út var veizt að homum með ógmunutrn, og tók hann þá fram byssu í nauðvörn og skaut premur skotuím. (Prir menn særðust af skotuni- um, en ekki miklð. Árásarmennirnir hafa játaft brot sjtt, og er málið nú í raninsóknv Bœjarfógett Skeyti bæiarfögeta ber pað með sér að hann átíti, að Vilbelm Jak- obsson hafi skoitið i mauðvörn, ew alt bendir þó til aið svo haii ekki veriið, heldur hafi hann gripi- ið til byssunnar, sem hann hefir ekbert leyfi til að bera eða beita, í æðj&kasti, og hafi hann verið viti slnu fjær af reiði, emda vijta peir, sem pekkja mannimm, að hamn veit ekki hvað hann gerir þegar hamn rieiðist. Enda sýnir það, að maðirrimn hefir ekki vitað hvað harrn gerði, er hann skaut beint á áhorifenda- hópinn, og var það ekki annað en tilviljun, aö hann drap ekki memm< imeö skotunumu Hins vegar er pað alveg rétt, að sök árásarmannanna er mikil, og er sjálfsagt að hegna peim pumg1- lega. Dómisnnálaráðuneytið símaði ' bæjarfógetanum á NoTÍðfirði í gær og báð han;n að senda síh> leiðis skýrslu um málið, og miun pað að> 'henni fenginini ákveða, hvort mál veriði höfðað gegm Vil- helm Jakobssyni. Eins og sagt var frtá, í blaðinu í Atvinna handa konum. Á bæjarstjóiinarfundi í gær skýrði Jóhanna Egilsdóttir frá staTfi nefndar, peirrar, sem kosin tyar í' haiuist til að athuga atvinnu- mál kvenna. Kvað hún nefndina hafa uindan>- farið starfað að pví, að útvaga atvinniulausum konum vinnu við saumlal í sambandi við starf vetr- arhjáilpariinnar, og hefði hún feng- iíS .Loforð fyrir pví, að konunium, siem Þegar eTu byrjaðar í piess- ari viinnti, yfðu igneidd laun af atvinniubótiafé. Hún sagíi enn fremur að pað væri alment viðurkent, að konur ættiu ejins rétt á pví fé, sem variið' væri till atvinnubóta, og karimenn, og aði pað pyrfti einnig að sjá pieim konum fyrir einhverju starfi, siem lekki gætu saumað, en pyrftu á aðstoð að halda. Kvalð hún nefndina hafá petta má.1 til át- bugiunar. gær, var Vilhelm Jakobsson toll- þjónn á Isafifði um nokkurt skeið, en reyndist par algerlega óhæfur vegna ofstopa og fantaskapar. Og vegna pess að tollpjónninini á Norðfirði var óhæfur vegna drykkjusikapar, datt Magnúsi Guðmundssyni pað snjallræði í hug að senda hann til Isafjaröar, ' en Vilhelm til Norðfjarðar, að líkindum í von um að breytt loftslag myndi gefa p.á báða að góð,ium emibættismönn- um. Krafa almennings hlýtur að vera sú, alö' Vilhelm Jakobssyni vefði vikið úr stöðu sinni. Mrariim Olgeirsson sklpstióri biðar AIMðnblaðið að færa dr. Halldóri Hansen Bakkir r UT AF óhróðursgreiln, sem ný- Jiega var bift í Morgunjblað- inu, ilt af „einkamáii Pórarins Olgeirssonar skipstjóraj í Gijmsby barst AlpýðUblaðinu í morgun svohljóðandi skeyti frá .Þórarni Olgieinssyim, „Viljið pér gjöra svo vel að birta pietta skeyti: Ég vil pakka dr. Halldóri Hans- en fyri'f pað>, að hann hefir vítt pað smiekkleysi, sem kom fram í greáln, sem birtist í Morgun- blaðénu 20. nóvember síðastliðinn um hjónaskilnaðarmál mitt og önnur einkamál fjölskyldu minn1- ar. Þómrlnn Olg@trmí>n\ Dingið á Spáni verður ^fnumlð. MADRID í morgun. (FB.) NÝ pjóðernissinna-isamsteypa hefir verið mynduð mieð pátt- töku konungssinna og ýmsra hægfimanna. Samkvæmt tUkynningu, erpess- ir flokkar hafa gefið út, ætla peir sér að vinna að pvií, að pjó'ðpingið verði lagt niður í e3inlr.| miverandi mynd, en í pess stað vefði stofnað annað, öðfuvísi skipulagt og betur starfhæft pjóðping. Flokkarnir telja nauðsynlegt!, ab stjórnarfyrirkomulag, félags^ og stjórnmála-lff verði skipulagt frá rotum á nýjuim grundvelli og margvísilegar umbætur gerðar á öllum sviðum. (United Press.) Jarðarför Kirofís fór fram í gær. LONDON í gærkveldi. (FU.) Jarðarför Kiroffs, siem var myrtnif í Leninigrad á liaugardag, fór franv í Moskva í dag. Stalin og aðrir fastif leiðtogar Bolsé- víkaflokksins vofu. viðstaddir. 66 menn teknir af lífi í Rússiandi. Pað var tilkynt í Moskva í dag, að síðan Kiroff var myrtur, haffl verið teknir af lífi 66 merm vegna ofbeldis- og gagribyltingar- starfsiemii. Siíðan á laugardag hefir 71 maðíur verið yfirheyrðnr í Lei- ningrad og Moskva út af pess- um málum, og fimm peirra, siem ekkí hafa werið teknir af lífi, vefða yfiribeyrðir aftur)* Námskeið fyrir atvinnniausa nnslinga hefst í báðum barnaskólunum eftir hfJgina. SKÓLANEFND Reykjavíkur sampykti á fundi, sem hún hélt i gær, að veita leyfi til pess að halda verklegt námskeið fyrir atvinnulausa unglíniga i smíða- stofum beggja barnaskólanna hér. Sm'SJðanámskeið petta verður nú hafið næstu daga, og hafa smíöai- kennarar barnaskólanina lofað að anraast kensftina, og verðuf inám- skej:ðlið aft öJlu leyti kostnaðar- laust fyrif pátttafcendur. Efni verður, peim útwegað ókeypis, en svo er til ætlast að piltarnir eigij sjálífir pá muni, siem pdr smiða, og verðttr, stuðlað að pví að peir geti selt pá, ef peir óska. Námr skeiðiði ef sérstaklega ætlað pilt- um 14—20 ára, sem ekki hafa meina fasta atvinniu, en vildu held- ur læra gagnle^ga handavininiu heidur en ganga iðjulausir, Kensia mun fara friam 3—4 kvöld í viku 2—21/2 st. í senn. Aðeíns 25—30 memenduf geta komjst aði í þetta sinn, en'tilæitl- uiií peirra, ier haft hafa florgöngu um pietta imál, er sú, að síðar vefði hægt að auka pessa starf- semi, koma fleirnm að, og koma auk þes& á bóklegu námi með hiriu verklega. En í petta sinn er tala nemenda pví imiður takmöfk- uð vegna húsnæðis, og eru peir, sem vilja taka pátt í námskeið1- inu, þvíi be;ðriir að gefa sig fram strax á kensiustofu Austurbæj- arskólans kl. 5—7 á morgun. Hitler rekur fjármálasérfræðing Naz-r istaflokksins frá emfoætti. KALUNDBORG igærkveidi. (FO.) DEILAN um fjánmálin í íÞýzkalandi og aukningu á völdum d.r. Schachts hefir nú haft pau áhrif, að aðalandstæðiing Schachts, Gottfried Eeder, hefir í dag verið leystur frá störfum sinum, með biðlaunum. Bann hefir undanfarið verið háttsettur embættistmaður, og lengi einn af aðalráðunautum flokksins um fjármál. Einkennisbúningar verða basnaðir enn asiíi tvo ár f Danmðrku. KALUNDBORG igærkveldi. (FO.) Danska stjórnin hefir lagt fram í pjóðpingimi tillögur um það, að framlengja í 2 ár lögin um bann gegn pví, að félög og f lokk- ar nnagi ganga i einkennisbúiniing- um á.a.llmannafæri. Stjórnm s'egir, að pað sé sitt áiit og lögreglunn- ar, ab lögin hafi geíist vel og haft góð áhrif. Sendiheira Dogweila mðtmælir i Belgrad meðferðinol á Dngverjiim i Júgösliviiil Járnbraufarstððv^rnaf8 á Siiiimær" nm Uagverlai^nds og Júgósiavía eru fnllar af aBlslausasir. flóttamðnnunif BUDAPEST í gærkveldi. (FB.) AÐFARI.INAR í Júgóslavíu gegn ungverskum borgur- um par í landi, hafa vakið undrun og gremju íikisstjórn- arinnar í Ungverjalandi og raunar allrar pióðarínnar. Sendi herra Ungverjalands i Belgrad hefir veiið falið að bera fram mótmæli gegn brottrekstrinum og mun hann bera pessi mót- mæli fram á morgun. Júgóslavar segjast vísa Ungverjum úr landi vegna atvinnuleysisins, LONDON í gærkveldi. (FO.) Tuttugu og sjö púsund ung- verskii! borgaTiar hafa um langt -skeið dvalið í Júgóslavíu sam- kvæmt sérstöfcu leyfi, og hafa iieyfisbréfin verið endurnýjtó á priggja til sex mánaða frjesti. Vegna atvinnu>!eysis í Júgóslavíu og afstöðu ungversku stjómar- innar gagnvart máli Júgósiavíu í Genf, hefir stjórn/in í Júgóslavíu áikveðið að endumýja ekki dval- anlieyfi Ungverja par í landi, en vísa peim til Ungverjalands um leið og dvalarleyfi peirra eru úti. Flóttaraennirnir eru klæð- litlir og matarlausir í landamæraþorpum Ung- verjalands |>annig hljóðar tilkynning, sem stjórnin í Júgóslavíu gaf út í dag, en ungversk blöð flytja um leið frásagmir um hörmungar pær, sem piessi ákvörðun stjórnarinn- ar hefin validið. Pau fullyrða, að. ungvenskir borganar í Júgóslavíu hafi verið reknir eins og skepn- ur frá heimilum sinum. I öllum porpum nálægt landamærnnum í Ungverjalandi eru flóttamen'n í hundraða og púsunda taili, og í porpinu Szegede er alt í glund- rö^a. Par eru mörig púsund flótta- mianna, og óimöguliQgt að koma skjóli yfir helming peirra, heldur hafi peir purft að hafast við úti, kaldir og klæðlitlir og miatarlaus- ir. Börln hafá orðið viðskila vi'ð foreldra sJina,, og í einni opinberri byggingu hefir verið komið fyrijr 80 bömum. Súpu-eldhús hafa ver- iði sett á fót í skyndi, og iskólar og aðrar opinberar byggingar teknar fil afnota fyrir f lóttamennH ina. Fólk, sem í 35 ár hefir verið búsett í Júgóslavíu, rekið úr landi.- Fyrsti hópurinn kom til Buda- piest siðdegis í dag, og flytja blöðin par ýmsar hörmungasög^ ur peirra: Bóndi nokkur o'g kona hanis, sem höfðu átt heimja í Jú- góiSilavíu í 35 ár, utðu að yfir- gefa heimiili sitt og alla búslóð. í>au urðu meira að segja a^ð skilja éftir sparifötin sín og fara eins og pau stóðu. GamJi maðurinn ha;rm|aði eúnina imest, að hainm hefði ofðið að skilja eftir uppáhálds tó- bakspípuna sína, og hafði hún verið nueð silfurloki. Önnur hjón sögðu M pví, að j pau heföu orðið að skilja eftir | tvær litlar dætur sínar, sem hefðu j verið í heimsókn hjá nágratina- 1 fólki peirra. I GÖMBÖS forsœtisráðherra Ungverja. í gæi voru 10 þúsundir flóttamanna komnar til Ungverjalands. Ungverska stjórnin segist. ekki gieta uppíýst, hve margir fl-ótta- menm séu pegar komnir til lands- ins. Fyrst og fremst sé erfitt að koma tölu á mannfjöldann, og par næst koma alt af fleiri og flieiri jár,nbrautar!estir, hiaðnar PAUL rfkiisstjóri í JúgósJavíu. fólki. Ungverska stjórnin hefir sent hverja lestina á fætur annr ari til landamæranna, til pess að sækja fólk pangað og koma pví til Budapiest. Flóttamenn munu hafa numið um 10 000 síðdegis í gær. Ungverska stjórnin ætlar skjóta inálinu til Þjóða- bandalagsins. Ungverska * ráðuneytið hafði verjð1 kallað saman á fund undir eins í fyrramáliið. Búist er við, að pað muni senda mótmæiii taf- ailaust til pjóðabandalagsins. Stjónnin ÍJúgóslavíu heldur pví fram, að pessi ráðstöfun hennar «sé í allia staði lögleg, og að slíkt sem pietta, hafi þráfaldltega átt feér staið í öð,rum Evrópulöndum á síðari ártum. Þjóðverjar fallast á al- ÞléOalðgreglu i Saar. GENF í gærkveldi. (FB.) ÁÐ Þjóðabandalagsins hefir leinróma faliist á skýnslu og tillögur Saar-nefndarinnar. Opámberlega heíir verið tilkynt, að .Pjóðverjar hafi falliíst á pað fyrir sifct leyti, að skipuð verðí. alpjóðiálögregla til pess að halda uppi neigtliu í Saar, meðan pjóðar- atkvæðið fer fram. (United Press.) Tvo öiísHnð forlngjar oo liðs- menn eiea að vera i alft'óða- looriQlnnni. LONDON í gærkveldi. (FO.) I dag eru menn vonbetri og létt- aril í iskapi, ekki einungís í Saaí, haldur í höfiuðborgum Evrópu, út- af uppástungu Anthony Edens í gær, og pví, að Frakkar ogJ>jóð- verjar, féllust á pa&, að alpjóS|Ieg lögnegla skyidi verja í Saai' fyrir atkvæðagneiðiSiluna og meðan á henjni stendur. Priggja manna nefndiin mun halda áfraim að skipuleggja petta lögreglujið. 5>að mun starfa á ábyngð Saar- niefndarinnar. Forimgi ldðsins verð- ur senináiiega valinn af Pjóða- bandalagimu. Itali'r hafa í dag lýst pvi yfir, að peir séu fúsir til pess,. að táka pátti í ipví að koma skipulagi á petta með sömu skilyrðum og Engliendingar. Alls munu senni- lega siex þjóðir taka pátt í lið«- jinu, oigj í pví verða um 2000 for- ilrugjar og óbneyttir liðsmeim. Sir John Simon skýrði í kvöld frá piesisu í neðiri málstofu enska piingslnis og lagði áberzlu á nauð^- syn pesis, að iiðinu yrði komið^ upp nú pegar. Lansbury, fyiír hönd verkamannaflokksinis, óg talsmaður frjálslynda flokksins l.ýstu ánægju sinirii og sambykki við piessa ráðstöfun. Sovét-Rússlanð oo Tékbó&Ió- vakia taka ekki pít í alDJöða- lðoreolaoni. BERLIN. (FO.) fjýzki séndiherrann í Geinf fékk i gær Aloy barón, formanni Saar- nefndarfeniar, í hendur álit pýzku stjórnarinnar um erlenda lögneglu í Saar. Skjaifö er undirritað af Neurath utanrikisráBherra. 1 því er tekiiði fram, að þýzka stjórnin fái ekfcii sé&, að nauðsynlegt s.é, að hafa erlenda lögneglu í Saár til þess að halda uppi friði, en að hún muni á hlqn bóg- ifflh ekk.i! »tjá sig algjörlega á móti þvi, a^ Pjóðabandalagið sé staðrá^ið í að gera þessa rá'ð- stöfuh. Sovét-stjórnin, og stjórin, Tékkó- slóvakiu hafa tilkynt Þjóða- bandalaginu, að þegnum þessara rikja muni ékki verða leyfð þátt- taka í Saarlögreglunni fyrirhugj uðiu. - ; • *..... .;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.