Skírnir - 03.01.1847, Blaðsíða 3
V
Skírnis fréttir og bókafregn eru í ár samdar
af Herra Gunnlaugi þórbarsyni, af félaginu þartil
kosnum, og munu nú, þótt ársrit þelta nú sje í
lengsta lagi, vera samt prenta&ar afe mestu.
Nú í vetur ályktabi félagié (á almennum fundi
þann 7da Janúarí) í einu hljóbi, aí) kaupa forlagsrétt
aé kvæbum amtmanns heitins Bjarna Vigfússonar
Thorarensens, og var nefnd manna kjörin til a& ráí)g-
ast um, hver birtast mætti a& sinni, og láta þau á
prent útgánga. Prentuninni er nú ab mestu lokib.
Presturinn Síra Hákon Espólín hefur sendt oss
framhald Árbóka fö&ur síns frá 1773 til 1804, —
en aubsjeb er, a& sú ritgjör& ei er nema fyrsta
frumvarp, ei ætlaö til prentunar a& svo búnu. Frá
sama manni höfurn vér og me&tekiö fullkomnaö fram-
hald af ættatölum sáluga sýslumanns Jóns Espólíns.
Herra Biskup Helgi Thordarsen hefur sendt oss
vanalega tötlu yfir hjónavígslur, fædda og dána á
Islandi á árinu 1845.
Me& póstskipinu (er kom híngaÖ þann 30ta
Martii) sendi félagsdeildin á Islandi oss lta hefti af
Fornyr&um Páls Vídalíns, 10 arkir a& stærö, nú út-
komiö eptirhennar rá&stöfun í Reykjavík, og á þa& (í
kápu) a& kosta 64 skildínga silfurs.
Engin sýslulýsíng, og ei nema ein einasta sókna-
lýsíng hafa á næstli&num árstíma til vor komi&, og
liggur oss þó mjög á, aö fá sem fyrst þær, er enn
vanta; um þa& efni, og um oss tilsendar ve&urbækur,
vísum vér til Skírnis prentu&u fylgiskjala.
Ur ílokki or&uliina vorrar deildar höfum vér
mist einn hinn eldsta og merkasta, Cand. jur. Vig-
fús Erichsen, er á banasæng sinni hlaut af konúngi