Skírnir

Árgangur

Skírnir - 03.01.1847, Blaðsíða 14

Skírnir - 03.01.1847, Blaðsíða 14
XVI Um íslands sýslu og sókna-lýsíngar. -Cinn á ný verbum vér ab ítreka þau vinsamleg til- mæli, aí) sýslumenn og prestar, þeir sem vér höfum ekki enn fengiö frá lýsíngar á umdæmum þeirra, vildi sýna félaginu þá velvild, og jafnframt vinna sjálfum sér sæmd og landinu gagn, meí því ab senda oss sem fyrst lýsíngar á sýslum og sóknum, og vibbæti hinna fyrri lýsínga, þareb uppdráttur landsins er nú þegar búinn, og mun verba sendur til íslands í seinasta lagi að vori komanda, en lýsíng landsins mun fylgja eptir svo íljótt sem aubib er. A umlibnu ári höfum vér einúngis fengib eina sóknalýsíng: frá kapelláni Sira Fribrik Eggertz í Skarbs þíngum í Dala sýslu, meí) uppdrætli, en oss vantar enn þessar: Sýslulýsíngar: úr Rángárvalla sýslu, — Vestmannaeyja sýslu, — Gullbríngu og Kjósar sýslum, — Borgarfjarbar sýslu, — Stranda sýslu og — Skagafjarbar sýslu. Sóknalýsíngar: frá Kálfafellsstab eba Kálfafelli í Suöursveit, — Kálfafelli í Fljótshverfi, — Meöallands þíngum aö nokkru leiti, — Reykjavíkur og Viöeyjar sóknum, — Mosfelli í Mosfellssveit, — Kjalarnes-þíngum, — Gilsbakka í Borgarfiröi, — Slafholti í Borgarfiröi, — Miödala-þíngum í Dala sýslu, — Garpsdal í Baröastrandar sýslu,

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.