Skírnir - 03.01.1847, Blaðsíða 5
VII
in skrifabi oss í haust, aí> hún hvorki gæti sendt
oss lagafrumvarpib né atkvæfei embættismanna, þar
einn þeirra ei væri vib staddur; skyldi því umtal
þarnm geymast til næsta sumars.
Enn einu sinni aubnabist mér aö skila félaginu
aptur því forsetadæmi, er þab um næstlibinn árstíma
liefur mér fyrir trúab. því sjálfu, og einkum mínum
embættisbræbrum, þakka eg þá abstob og umburbar-
lyndi, er þab og þeir hafa aubsýnt mér í þeim starfa,
hvern eg, fyrrtaldra vankvæba vegna, vart hefi getab
leyst svo vel af hendi, sem eg vildi og skyldi. Nú
óska eg helzt, a& félagib kjósi einhvern ýngra og
röskvara mann í minn stab, eptir ab eg alls í 22 ár
hefi liaft eitt ebur annab af þess embættum á hendi.
Gubs forsjá annist oss alla!”
Voru þvínæst þessir menn kosnir til félags-
deildarinnar embættismanna:
til Forseta: Finnur Magtiússon, Etatsráfc og Ge-
heime-Archivarius.
— féhirbis: Andieas Hemmert, Kaupmafcr.
— skrifara: Jón Sigurfsson, Archiv-Sekreteri og
Alþíngismafcur.
— bókavarfcar: Hahlór Kr. Friðriksson, Candid.
philos.
— varaforseta: Brynjólfur Pjetursson, Kammer-
Assessor og Fullmektugur íRentukamm-
ersins danska Sekretaríati.
— varaféhirfcis: Oddgeir Stephensen, Cand. juris.
— varaskrifara: Signrður J. G. Hansen, Stud. juris.
— varabókavarfcar: Vilhjálmur Finsen, Cand. juris.