Skírnir - 03.01.1847, Blaðsíða 4
VI
Kammer-assessors nafnbót. Hann var mikill ifcju-
mabur og útgaf á dönsku mörg fróbleg og nytsam-
leg rit um embættismenn allra stétta í ríkinu, er á
ýngra aldri höffeu verib prófabir, hver í sinni vís-
indagrein, af háskólans kennendum. Margir landar
vorir munu sakna hans, því hann var manna hrein-
skilnastur og líka, eptir ebur framar efnum, eiun
hinn góbfúsasti til hjálpar þeim er hennar þurftu.
A Islandi öndu&ust þessir félagar vorir, er hér
voru oss fyrrutn kunnir: Cancellíráb, Sýslumabur
og alþíngismabur Björn Aubunarson Blöndahl, í Húna-
vatns sýslu, einn hin stjórnsamasti og valinkunnasti
valdsmabur; Sýslumabur í Borgarfjarbar sýslu Haldór
Einarsson, nafnkendur af ýmsum á prent útgengnum
ritgjörbum ; fyrrverandi sýslumabur í Isafjarbar sýslu
þorkell Gunnlaugsson, og nýorbinn prestur ab Hof-
teigi Cand. philos. Haldór Sigfússon, er voveiflega
druknabi í Lagarfljóti.
Af öbrum orbulimum Islands deildar veit eg og
ab frá hafa fallib: Páll presturGubmundsson áBorg og
bókasölumabur Brynjólfur Evertsson Víum, sem undir
eins var félagsins skilríkur umbobsmabur.
Af dánum heiburslimum beggja vorra félagsdeilda
minnist eg helzt Kammerherra Abrahamsons, er
mjög, eins og hans nafnfrægi fabir, unni fornfræb-
um vorum, þótt hann eigi ritabi neina þeim vibvíkj-
andi bók; ab öbru leiti var hann einn hinn mesti
starfs- og merkismabur, hverju Danmerkur sögu ber
ab lýsa.
Flest atribi vorra nýju Iaga eru ab sönnu þegar
samþykkt af bábum félagsdeildum, en fáein samt
ekki, og kemur þab til af því, ab Reykjavíkur-deild-