Skírnir

Árgangur

Skírnir - 03.01.1847, Blaðsíða 27

Skírnir - 03.01.1847, Blaðsíða 27
XXIX Orðufélagar : Michelsen, A. L., Dr. og Prófessor juris í Jena. ílampus Tullberg, háskólakennari 1 Lundi. Yfirorðufélagar : Angles Raoul, Meteorolog. , Bevalet, Louis, Málari. j Carlisle, N., R. af D. og fleiri Ridd-I araor&um, Félagsskrifari ogBóka-i kosnir af D. vörour, í Lundúnum. / á Islandi. Cattermore, Félagsskrifari, í Lund- únum. Hudson Gurney, í Lundúnum. Lang, A., R. af D., yfir-vegameistari á St. Croix. Marmier, X., Riddari af Heiburs-J fylkíngunni, Leibarstjörnunni ogl kosinn af D. Dannebroge, Bókavörfcur hins inn-j á Islandi. lenzka Stjórnaradæmis í París. } Mayer, Aug., Málari. Minner, J. M., Kennari, |>ýí>ari, m. m. í Frakka- furSu vi& Mayn. Reche, J. R. v., Statsráfe, í Rússlandi.) , . f n Schelling, Fr., Leyndar-hirbráb , Dr.} a, Prof. &c. í Berlín. ) a islandl- Auglýsíngar. F élagi8 hefir á5ur boðaí, að þeir sem gjaldi 3 rbdala ár- legt tillag fái ókeypis allar þær bækur, er félagið lætur á prcnt út gánga, cn þcir félagsmenn á Islandi, sem gjalda minna, fái „Skírni” einan. En ef þvi hver einn má sjá, að félagið getur því að eins staðizt við að vcita þessi kjör, að tillögin heimtist, og að öðrum kosti má það virðast sann- gjarnt, að félagið heimti jafnframt tillögin og bækurnar eru greiddar af hendi, þá var það samhljóða ályktan deildarinnar 1 Kaupinannahöfn á alincnnum ársfundi’26ta April 1817: 1(að þeir einir fái bækurnar gefins, scm ekki standa í skuldum við félagið fyrir tillög, og skyldi bóka-

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.