Skírnir

Volume

Skírnir - 03.01.1847, Page 14

Skírnir - 03.01.1847, Page 14
XVI Um íslands sýslu og sókna-lýsíngar. -Cinn á ný verbum vér ab ítreka þau vinsamleg til- mæli, aí) sýslumenn og prestar, þeir sem vér höfum ekki enn fengiö frá lýsíngar á umdæmum þeirra, vildi sýna félaginu þá velvild, og jafnframt vinna sjálfum sér sæmd og landinu gagn, meí því ab senda oss sem fyrst lýsíngar á sýslum og sóknum, og vibbæti hinna fyrri lýsínga, þareb uppdráttur landsins er nú þegar búinn, og mun verba sendur til íslands í seinasta lagi að vori komanda, en lýsíng landsins mun fylgja eptir svo íljótt sem aubib er. A umlibnu ári höfum vér einúngis fengib eina sóknalýsíng: frá kapelláni Sira Fribrik Eggertz í Skarbs þíngum í Dala sýslu, meí) uppdrætli, en oss vantar enn þessar: Sýslulýsíngar: úr Rángárvalla sýslu, — Vestmannaeyja sýslu, — Gullbríngu og Kjósar sýslum, — Borgarfjarbar sýslu, — Stranda sýslu og — Skagafjarbar sýslu. Sóknalýsíngar: frá Kálfafellsstab eba Kálfafelli í Suöursveit, — Kálfafelli í Fljótshverfi, — Meöallands þíngum aö nokkru leiti, — Reykjavíkur og Viöeyjar sóknum, — Mosfelli í Mosfellssveit, — Kjalarnes-þíngum, — Gilsbakka í Borgarfiröi, — Slafholti í Borgarfiröi, — Miödala-þíngum í Dala sýslu, — Garpsdal í Baröastrandar sýslu,

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.