Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 2
IV
höfum sent bofesbréf og skýrslur, hafa þagab vife hvorutveggja í þetta
sinn og ekki andæpt oss einu orfei, en félagih ætti ekki ab láta þab
fæla sig, og mundi vera vel fallife ab senda aptur í ár bohsbréf á
sama hátt og skýrslur, og vita hvort fleiri af löndum vorum vili
ekki styrkja þetta hih góSa málefni í þeirra eigin þarfir. Mér virfeist
félagib hafa nú þegar sýnt, ab þab getur afkastab miklu, ok fengi
þaí) enn meiri styrk, þá gæti þa& ráfeizt í enn meira og leyst vel af
hendi, en til þess ab þab geti orbib, þá er oss öllum aubsætt, ab
bæbi þarf fleiri styrktarmenn, og svo ríbur á ab bæí)i umbobsmenn
og félagar láti ekki sitt eptir liggja, ab styrkja félagib meb því, ab
hafa fjárheimtuna í reglu og afe greiba tillögin vel af hendi og í
tækan tima. Félagsstjórnin hefir, eins og eg vona þér sjáife, látib
sér vera umhugab um aö gæta þessa, og á hinn bóginn ab veita
félagsmönnum svo mikinn hagnab, sem efni og kríngumstæbur leyfa.
Eg skal nú í stuttu máli skýra y&ur frá, hversu fjárhagur fé-
lagsins stendur, eptir reikníngum beggja deildanna, sem hér eru nú
framlagbir mefe skýrteini rannsóknarmanna þeirra sem félagife hefir
kosife, eptir laganna fyrirmælum.
Eptir ársreikníngnum í fyrra átti félagife í sjófei
hér í deildinni........................ 569 r. 46 sk.
og á Islandi...........................252 - 33 -
--------------- 848 r. 79 sk.
Tekjur á árinu 1854 hafa verife:
a) gjafir hér.......................... 330 r. s sk.
og á Islandi.........................7 - s -
--------------- 337 - s -
b) tillög félagsmanna og tillagaskuldir goldnar
til deildarinnar hér................ 535 r. s sk.
og á Islandi...................... 200 - 48 -
--------------- 735 - 48 -
c) leigur af vaxtasjófei félagsins
hér í deildinni....................317 r. 48 sk.
og á Islandi.......................26 - 81 -
--------------- 344 - 33 -
flyt 2265 r. 64 sk.