Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1855, Qupperneq 3

Skírnir - 01.01.1855, Qupperneq 3
V fluttir 2265 r. 64 sk. d) f'yrir seldar bækur og uppí bókaskuldir: hér í deildinni.................. 297 r. 64 sk. og á Islandi..................... 93 - 42 - --------------- 391 - 10 - Arstekjurnar hafa því veriö .... 1807 r. 91 sk. og me& eptirstöbvunum frá því í fyrra .... 2656 r. 74 sk. Af leigum af vaxtasjóbi félagsins eru 40 rd. innistandandi þar ab auki. Ef vér jöfnum saman tekjunum vib árin á undan, þá eru þær tæplega eins miklar og 1853 (1864 rd. 86 sk.), því þó tillög sé svosem 100 dölum meiri, þá er aptur jafnmikiÖ minna komiö fyrir seldar bækur; en aptur eru þær rúmum 200 dölum meiri en 1852 (1611 rd.), og líklegt er, aö félagiö eigi von á aö tekjurnar vaxi þetta ár, einkum í tillögum. Utgjöld félagsins hafa veriö þessi: a) ritlaun til höfunda og prófarka lestur 583 r. 60 sk. b) fyrir landafræöi H. K. Friörikssonar 80 - 70 - c) prentun og pappír til bóka . . . 804 - 44 - d) bókband..........................151-72- e) laun sendiboÖa félagsins (hér 40 rd. og á Islandi 10 rd.) . . . 50 - * - f) ýmisleg útgjöld..................61-51- ---------------1732 r. 9 sk. þessvegna eru eptirstöövar: hjá deildinni hér................... 625 - 17 - og á Islandi........................ 299 - 48 - --------------- 924 - 65 - og jafnar þaö sig móti tekjunum 2656 r. 74 sk. Utgjöldin hafa veriö rúmum 130 dölum meiri en 1853, og munar þaÖ helzt á ritlaunum og á bókbandi. Af eptirstöövunum hefir deildin á Islandi sett 100 dali á vöxtu í jaröabókarsjóÖinn, en hér í deildinni mun ekki veita af eptirstöÖvum þessum til aö halda áfram störfum félagsins, enda álít eg þaö beztan gróöa fyrir félagiö, aö geta áunniÖ sem flesta til aö gjörast félagsmenn og greiöa því tillög. Af þeim sem hafa veitt félaginu gjafir tel eg fyrst HANS HÁTIGN KONÚNGINN, sem hefir veitt félaginu sína vanalegu náöargjöf, 200

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.