Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 4
VI
dali; sömuleiftis hefir hinn ágæti höffeíngi. greifi ÁDAM VlLH. MOLTKE
aö Bregentved, sent félaginu meí) vinsamlegu bréfi, sem hér er til
sýnis, sína venjulegu heifeursgjöf, 100 dali. Nokkrir af heiÖurs-
félögum og orbufélögmn hafa einnig veitt félaginu gjafir, svo sem
reikningar deildanna bera meb sér.
Félagiö hefir látib prenta býsna mart sífean í fyrra, og fá þeir
félagsmenn, sem grei&a 3 dala tillag, og aö öbru leyti standa í
skilum vií) félagife, þessar bækur ókeypis fyrir tillag sitt: 1) FornyrÖi
Jónsbókar eptir Pál Vídalín eru nú búin, og er svo til ætlazt, afe þeir
sem gjalda 3 dala tillag fyrir 1854 fái þa& ókeypis, en |>aö kostar
annars 4 mörk. 2) LandafræSi eptir Ingerslev rektor, sem Halldór
kennari Friöriksson hefir íslénzkab, var prentufe meb nokkrum styrk
félagsins , en nú hefir deild vor á Islandi ályktaí), aö kaupa og út-
býta mebal félagsmanna, þeirra sem gjalda 3 dala tillag, bók þessari,
og hefir hún sent oss 100 exemplör af henni, en þareí) deild vorri
er ætlah ab senda hana öllum þeim félagsmönnum sem ekki eru í
Sunnlendínga fjúríúngi, höfum vér orbií) aö bife ja um miklu meira
af bókinni, og ver&um vér afe láta þá sitja í fyrirrúmi a& fá bókina
sem á Islandi eru, en bifeja félagsmenn hér a& bí&a þánga&til meira
kemur af henni, sem vér væntum me& fyrstu fer&. Bók þessi er
yfir 19 arkir a& stær&, og kostar 1 rd. og 8 sk., en vér ætlum
svo til a& hún gángi fyrir tillag þessa árs. 3) Skírnir, sem Arnljótur
kand. Olafsson hefir sami&, er nú fullbúinn, og er hann me& stærsta
móti, þegar gætt er a& því, a& hver örk af honum tekur þri&júngi
meira en á&ur; samt vir&ist tilhlý&ilegt, a& hækka ekki ver& hans,
en vi& viljum stínga uppá, a& hann verfci ekki hé&anaf felldur í
ver&i aö ári lifcnu, eins og fyr hefir verifc venja. 4) Tólfta og
seinasta deild af Arbókum Espólíns er nú og þegar fullprentufc, nær
hún frá 1806 og til 1832, þar sem hinn frægi höfundur hefir lokifc
sögu sinni, og er þarme& þetta mikla verk til lykta leidt. Deild
þessi er nokku& stærri en hinar fyrri, og er hún 26 arkir, me&
registrum, sem skrifari deildar vorrar hefír samifc, og ætlumst vi&
til a& verfc hennar muni ver&a 1 rd. 5) Af aSafninu” til sögu ís-
lands er annafc hepti þegar búifc ; er þafc hérambil 20 arkir a& stærfc,
og hefir inni a& halda ritgjör& um tímatal í Islendíngasögum, eptir
Gu&brand kand. Yigfússon; ætla eg afc sú ritgjörfc muni ver&a öllum