Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 6
VIII
Á því ári sem nú fer í hönd vonum vér afe félagife geti komib
á prent: 1) nokkrum hluta af íslenzkufræfeinni; 2) framhaldi af
fyrsta bindi uSafnsins”, sem vér höfum nú efni í fyrir hendi, og
mun þá fyrsta bindi ver&a endab næsta ár; 3) Skírni, sem er nú
sjálfsagfeur; 4 og 5) framhaldi af töflunum og af stjórnartKindunum;
þá hefi eg og von um, afe félagib geti komife á prent: 6) nokkru
af hinum íslenzku biskupasögum, svosem Kristnisögu og Húngrvöku,
og ef til vill þorlákssögu; eru þessar sögur jafnmerkilegar í mörgum
greinum, eins og þær eru sjaldgæfar, og sumar óprenta&ar alls.
7) Vera kann og, ab deild vor á íslandi geti látib prenta nokkuÖ
af Ilíonskvæ&i, sem Benedikt Gröndal er aÖ íslenzka.
Svo eg einnig skýri ybur frá í stuttu máli, hversu á stendur
meb söfn félagsins, þá skal eg geta þess: I, um veÖurbóka
safniÖ, aö vér höfum fengiÖ frá nokkrum stöÖum veöurbækur, og
er sagt frá því í skýrslunum aptanviÖ Skími. II, Sóknalýsíngar
höfum vér og fengiö nokkrar, en sýslulýsíng enga; er einnig sagt
frá því í Skírni, hverjar nú sé komnar og hverjar vanti, og skoraö
á þá, sem oss vantar frá, aö þeir gjöri svo vel aÖ senda félaginu
þessar lýsíngar. Handritasafn félagsins hefir aukizt töluvert: Prestur-
inn séra Siguröur Brynjólfsson Sivertsen á Utskálum
hefir sent oss enn á ný nokkur handrit, fyrir milligaungu Jóns Árna-
sonar stúdents í Reykjavík, er þaö: 1, bók innbundin í fjögra bl;
broti, rituÖ aö mestu leyti nálægt miöri 18du öld; þar er á: a,
reikníngur um tekjur og gjöld Skálholts stóls um 1643 og um 1700
(mest á dönsku); i, Kristinréttr forni; c, Kristinréttr Ama biskups,
meÖ skipun Viihjálms kardínála og staöfestíng Innocentii páfa; —
d, hinn svonefndi „reformeraÖi Kristinréttr“, sem þeir sömdu Olafur
biskup Hjaltason og Árni Gíslason á HlíÖarenda, en aldrei var lög-
leiddur; af honum em þó ekki ritaöir hér nema 30 kapítular, og
fyrirsögn af hinum 31: „um löglega mála-rannsókn”. þar eptir
kemur: e, „Islands kóngatal”, frá Hákoni gamla til FriÖriks íjórÖa,
og er þaö ritaö á hans dögura; — f, „Búalaga-reglur", og er þaö
allmerkileg afskript af hinum svonefndu búalögum; — <?, „Taxtinn
yfir Island”, þ. e. tilskipan 6. Decbr. 1619 um taxtann á Islandi,
á íslenzku; — h. „Kaupstefnu form”, eöa brot af gamalli kaup-
setning, hefir þaö veriÖ skrifaö eptir gamalli bók, en vantaö upp-