Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1855, Síða 9

Skírnir - 01.01.1855, Síða 9
XI samþykt um lausamenn, vinnuhjú, lausgángara og giptíngar, mefe yfírskript „suum cuique”, eptir Jón sýslumann Gufemundsson, sem var í Rángárvalla sýslu. — 7, Skipapóstar í Gullbríngu sýslu, settir 10. Mai 1694 af Jóni sýslumanni Eyjólfssyni og níu mönnum öbrum, og samþykktir af lögmönnum og vísilögmönnum 19. Juni 1695. — 8, Bréf nokkurt frá séra Gunnari Pálssyni í Hjaríiarholti, meb hans eigin hendi, um ástand prestastéttarinnar, útúr lögbókar frumvarpi því sem Jón Olafsson vísilögmabur átti afe semja; aptaná er skrifab: ltSr. G. geistlige Griller. 1764.” — 9, þrjár grafskriptir: 1, eptir þorleif Gíslason frá Hlífearenda, sem andabist í Oxford á 19da ári 1677; þessi grafskript er 41 vers og er ort af Páli Vídalín, þáver- anda skólameistara í Skálholti, og prentuh 1698 í Skálholti; — 2, eptir Jón biskup Vídalín í latínskum versum, ort af Erlendi skóla- meistara Magnússyni og líklega ritub meÖ hans eigin hendi; — 3, eptir Brynjólf sýslumann Sigurbarson í Hjálmholti, einnig í latínskum versum, ort af Páli Jakobssyni conrector í Skálholti og líklega ritub mefe hans eigin hendi. — 10, Sundurlaus blöfe, meb ymsum kvæb- um á: o, kvæbi Eggerts Olafssonar: Fribriksvarbi, Island og erfí- drápa eptir litla krumma; — b. kvæbib uþegjandi dans”; — c, Sólarljób; — d, Hugsvinnsmál; — e, Ljúflíngsljób; — f: „Ný- ársósk” meb vikivakabrag (uGott léni greitt ár”); — //, Höfublausn Egils Skallagrímssonar; — /í, vísur þórbar Magnússonar á Strjúgi: uYndis nær á grund”; — i, vísur Odds þórbarsonar: uOrba jötuns úng gerbr”; — k. mansaungsvísur: uFlesta drepr falds rist” ; •— í, vísur, eignabar hér þórbi á Stijúgi: uFuna banda fróns lind”, og nokkrar abrar vísur; — m, nokkur kvæbi og brot úr kvæbum eptir Vigfús Jónsson, sem kallabur var Leirulækjar-Fúsi; þar eru í Kvibraunargrátur og Hríngsdrápa o. fl. ; — «, Ljóbabréf Hallvarbs Hallssonar til Daba Ormssonar, dags. í Höfn á Ströndum 6. Septbr. 1744; — o, uSkopkveblíngur”, sem þetta er í: uFljúgandi eg saubinn sá” o. s. frv. og er sá kveblíngur hér 28 erindi; — p, brot úr Skautaljóbum; — brot úr rímu, sem köllub er uBreiba- vikur þáttur” og úr svari þar á móti; — r, kvæbi Arna Böbvars- sonar, sem kallab er uHundagey”; — s, kvæbi sem heitir Uupp- reistardrápa ebur apturhvarf herra Thumasar til caffetrúar ab for- tölum Sr. Fabarii”; er þab um kaffedrykkjur og er 62 erindi; þar

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.