Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1855, Síða 11

Skírnir - 01.01.1855, Síða 11
XIII Eg skal þar a& auki geta þess, ab biskupinn yfír íslandi hefír sent oss, eins og fyr, afskript af töflunum yfir fædda og dauda o. s. frv. á Islandi, árib 1853. — IV. Bókasafu félagsins hefír fengih rit þau, sem háskólinn í Kristjaníu hefír látií) prenta, og nýlega höfum vér fengib sent frá hinu konúnglega sjókorta safni nýtt kort yfir su&vesturstrandir Is- lands, sem komií) er út nú í vor. A þessu ári sem li&iíi er höfum vér ekki mist nema þrjá menn, sem hafa sagt sig úr félaginu, en þar á móti höfum vér mist nokkra ágæta félagsmenn, sem hafa andazt á þessu ári; er þar fyrst ab telja landlækni JónThorstensení Reykjavík, ágætasta mami, sem and- afcist 15. Febrúar í vetur; hannhafbi verib í félaginu frá því á fyrstu árum þess, og verib heibursfélagi um mörg ár; séra Jón Gísla- son, fyrrum prófastur í Dala sýslu, andabist í Febrúar í fyrra vetur, en þab fréttist ekki híngafe fyr en í fyrra sumar; Jón þórarins- s o n, cand. theol., á Skribu klaustri í Fljótsdal, andabist í sumar eba haust er var. Hér í Danmörku hefir andazt einn af heiburs- félögum vorum, konferenzráb J. 0. Hansen, sem fyrrum var um hríb forstöbumabur Islands málefna í rentukammerinu, og síban í skólastjórnarrábinu. Ab lyktum þakka eg yfeur öllum, og einkanlega embættismönn- um og vara-embættismönnum deildarinnar, sem hafa haft miklu meiri störf þetta ár en aí> undanförnu, alla velvild sem þeir hafa aubsýnt mér, og þá afestob, sem þeir hafa veitt mér, til þess ab efla fé- lagsins hag, og afhendi eg ybur ab svo mæltu forstöbu-embætti þab, sem þér hafífe falife mér á hendur um hib lifena ár”. Síban voru kosnir embættismenn og vara-embættismenn eptir laganna fyrirmælum, og urfeu þab allir hinir sömu og ábur. þessir voru kosnir heibursfélagar: * Prófessor, Dr. Theol. Pétur Pétursson, forseti deildarinnar á Islandi, og Prófessor N. M. Petersen, kennari í Norburlandamálum vib há- skólann í Kaupmannahöfn. i

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.