Skírnir - 01.01.1855, Page 19
XXI
Um sýslulýsingar og sóknalýsíngar á íslandi.
Sííian í fyrra vor, Skírnir kom út, hcfír félagib fengife sóknalýs-
íngar yfir þessar sóknir: yfír Mosfells sóknir í Mosfellssveit, Mib-
dala þíng { Dala sýslu, Ögur þíng í Isafjarfcar sýslu og Valla sókn
í Svarfabardal, frá hlutafeeigandi sóknaprestum; þar aí> auki hefír fé-
lagife fengib góbfúslegt loforb um lýsíngu Svalbarbs sóknar { Jiistil-
firbi frá séra Vigfúsi Sigurbssyni; en þessar lýsíngar vantar enn:
Sýslulýsíngar:
úr Rángárvalla sýslu,
— Borgarfjarbar sýslu og
— Skagafjarbar sýslu.
Sóknalýsíngar:
frá Kálfafellsstab eba Kálfafelli í Subursveit,
— Kálfafelli í Fljótshverfí,
— Meballandsþingum,
— Reykjavíkur sókn og Vifeeyjar,
— Kjalarnesþíngum,
— Gilsbakka í Borgarfír&i, (
— Kirkjubóli í Lángadal í Isafjarbar sýslu,
— Melstab { Mibfirbi,
— Vesturhópshólum í Vesturhópi,
— Aubkúlu í Svínadal,
— Höskuldsstöbum í Húnavatns sýslu,
— Felli í Sléttuhlíb,
— Hvanneyri í Siglufírbi,
— Svalbarbi í þistilfírbi.
Itrekum vér nú enn bæn vora til sýslumanna og presta þeirra,
er hafa embætti í sýslum þeim og sóknum, er skýrslur vantar fyrir,
ab senda oss þær sem fyrst verbur.
þessir menn hafa siðan í fyrra sent bókmentafélaginu
veðurbækur:
Séra Jón Austmann í Vestmannaeyjum um allt árií) 1854.
—• Magnús Jónsson á Grenja&arstab afskript vefeurbókar frá Garbi
í Kelduhverfi um árin 1847 og 1848.
— Páll Ingimundarson í Gaulverjabæ, fyrir árib 1854.
— Jón prófastur Jónsson í Steinnesi, fyrir árib 1854.
— Pétur Jónsson á Berufírfei, 1854.
Herra Árni Thorlacius, kaupmabur og umbobshaldari í Stykkishólmi,
1854.
b’