Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1855, Page 20

Skírnir - 01.01.1855, Page 20
XXII f>a?> er einkum tvennt, sem vér leyfum oss a?> taka fram vife þá sem senda félaginu veíiurbækur, annab er þab, ab tilgreint sé í hvert sinn: hverskonar hitamælir er hafbur (Celsius eba Re'aumur o. s. frv.) og hitt, ab tilgreind sé tfdan (Nummer) á hitamælinum, þar sem tala er á honum, svo sem er á flestum þeim sem félagib hefír sent; er þessa óskab í þvi skyni, ab allt verbi heimfært til eins, þegar veburbækurnar safiiast saman. Meðlimir hins íslenzka Bókmentafélags eru nú: Verndari: FRIÐRIK KONÚNGUR HINN SJÖUNDI. 1. Á íslandi. Embœttismenn Reykjavíkur - deildarinnar: Forseti: Pétur Pétursson, prófessor og Dr. theol., forstöbumabur prestaskólans í Reykjavík, R. af Dbr. Féhirbir: Jens Siyurdsson. kennari vib latínuskólann. Skrifari: Sigurdur Melsteð. kennari vib prestaskólanu. Bókavörbur: Egill Jánsson. bókbindari í Reykjavík. Varaforseti: pórður Svcinbjörnsson. konferenzráb og jústiziarius. ----féhirbir: Jón Guðmundsson, lögfræbíngur, í Reykjavík. ____skrifari: Halldór Kr. Friðriksson. kennari vib latínuskólann. ____bókavörbur: Magnús Grímsson, kandidat í Reykjavík. Heiðursforseti: Arni Helgason, stiptprófastur, R. af Dbr. og D. M. Heiðursfélagar: Rjarni Thorsteinson, konferenzráb, R. af Dbr. og D. M., í Reykjavík. Rjörn Gunnlaugsson, yfirkennari, R. af D. , í Reykjavík. Hallgrímur Scheving. Dr. %philos. , í Reykjavík. Helgi G. Thordcrsen, biskup yfir Islandi, R. af D. og D. M., í Laugarnesi. Jón Johnsen, lector theol., R. af D., í Odda. Páll Melsteð, amtmabur yfír vesturamtinu, R. af D. og D. M., í Stykkishólmi. Pétur Pétursson^ prófessor og Dr. theol., forstöbumabur presta- skólans í Reykjavík, R. af Dbr.; forseti deildarinnar. Trampe^ J. /L, greifi, stiptamtmabur yfir Islandi, R. afD. og D. M. pórður Jómasson. jústizráb, assessor í landsyfírréttinum, í Reykjavík. pórður Sveinbjörnsson, konferenzráb, jústitiarius í landsyfirréttinum, R. af D., í Reykjavík; varaforseti deildarinnar.

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.