Alþýðublaðið - 12.12.1934, Síða 3

Alþýðublaðið - 12.12.1934, Síða 3
MmVIKUDÁGINN 12. DES, 1934. ALPÝÐUBLAÐIÐ Sknldaskil fitgerðarmanna. Frh. af 1. síöu. — Meiri hl. sjútvn. hefir nú peg- ALÞÝÐUBLAÐÍÐ BTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN RITSTJÖRI : F. R. V ÁLDEMARSSON Hátstjórn og afgreíðsla: Hverfisgötu 8—10. SÍMAR : 4900—4906. 4908: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (innlendar fréitir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vtlhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4904: F, R. Valdemarsson (heima). 4905: Prentsmiðjan. 4P06: Afgreiðsla. Kaep parf að ankast. EF TIL VILL eru pað engijn má1!, sem valdið hafa meiri deiilum á sviðd viðskiftamálanna en kaupgjaidsmálin. Sú skioðun hefir lengst verið ríkjandi meðal viinnukaupenida, að pd'rra hag væri með pví bezt borgáð, að greiðia sem lægst gjald fyrir vinnuna, — borga sem lægist kaup. þietta er kenningin um hin lágu laun, kenningiin um pað, að kaup- gietan eigi að vera sem mitnst, eiins og Magnús Jónsson presta- kennari hefir haldið svo gnedlni- Jega fram á alpingi og' í Morgun- b'laöinu. pessi kenning er í leðli sínu ná- skyild kienningunini um hina frjálsu samkeppni og á uákveem- jlega jafn litia stoó í veruteikanum eiins og hún. IáI I ' ! Látt kaup pýðir lélegur mark- aður. Vinnukaupandanum, sem vinn- ur að pví uð halda öllum kaup- greiðsilum 'edns lágum og auðið er, gleymist sú staðreynd, að til- gangur hans með atvinnurekstri sfnum var sá, að framileiða og selja vörur, og að yfirgnæfandi meirihl uti af kaupendum vörunn- ar eru vinnupiggjendur. p>að er hins vegar vitað, að eftir pví siem vinnupiggjendur hafa liærra kaup, eftir pví kaupa peir meira af aills konar vörum. Framleiðand- inn, siem vinniur að pví að halda kaupi verikamanna aem Jægstu, er með pví að draga ítf markaðs. möguleikum fyrir vöru sfna, ef ekki beint, pá að mdnsta kosti' óbeint. Bændur og kaupgetan. ísJenzkir bændur hafa til pessa flestiir verið haldnir af villukienn- ingunni um hin Jágu lauia. peir hafa litið svo á, að peim væri hiinn mesti ógreiði ger með pvi að vinna að hækkuðu kaupi manna við sjó og í sveit. En nú hlýtur að draga að pví, að bænd- ur fari að átta sig á pessu máli. þeir hljóta að gera sér ljóst, að pegar kaup verkamanna hækkar um tíu krónur af hundraði, pá pýðir pað pað, að árslaun verka- mannsfjölskyldu, — ef hún pá er svo heppin að hafa atvinnu hækka um 200—300 kr. Þ.etta pýð- ir aftur að jafnaði, að íjö'iskyldan kaupir ýmis konar vörur fyrii) petta mieiri upphæð en eilJa myndi. Svo og svo mikill hlutiJ piesSarar auknu kaupgetu fer til piess, að kaupa islenzkar land- búnaðiarafurðir (rnjöJ, kjöt), mark- aðurinin eykst, og mögulegt verð- ur aði halda pví verði á vörunni, að framileiðandinn fái fram- teiðislukostnað sinn greiddan. t>að ier engum efa bundið, að pað, að íislenzkur landbúnaður befir á síðustu árum getað aukið framl'eiðslu sina til muna, prátt fyrir fólksfækkun í sveitunum, byggist fyrst 'Og fremst á pví, að skapast hefir kaupgeta við sjó- inn, að sú kaupgeta hefir orðið aJI-almern lieiðir aftur af pví, að samtök verkamanna hafa unnið tiiokkum bug á hinni skaðlegu kenningu um lágu taunin, að pau hafa pó prátt fyrir a-lt pokað kaupi alls almennings mokkuð upp á við. (Það er Jfka jafnvíst ,að íslienzk- ur landbúnaður verður að byggja framtíjð sína fyrst og fremst á innliendum markaði, en eigi hanm að geta fullnægt sölupörf bænd- ar,na, verður kaupgeta alls al- miennitngs að aukast. Kaupgetan og iðnaðurinn. Sé litið á hiun vaxandi iðnað vlorn, giegnir par sarna máld sem um landbúnaðinn. Framleiðslu síma hlýtur hann að selja fyrst og friemst á inmlendum markaði, og pví að éiga alt gengi sitt undir £r, í siamráði við og að tiJhlutun ríkisstjórnarinnar, með frv. til laga um fiskimálanefnd, útflutn- img á fiski, Iragnýtimgu markaða o. fl, er felur í sér 1 milij. króna lánsheimild til rikisstjórn- arinnar, og sams konar frv. um, skipulagningu sildarsölun.nar, lagt griindvöl I að úrlausn afurðiasölu- málanna og hagnýtingu nýrra markaða. Þ'etta mál var, svo ad- kpllftitfdi!, aðl paiö, poldi engo bffl; pví tiJ hvers er að létta vaxta- byrðina á útveginum, ef afurð- irnar safnast samian í landiimu ó- seldar frá ári til árs? pví, að almenniingur geti keypt. Hagsmunir iðnaðarinS' teru pví pieár, að kaupgjald alls almenn- ings fari vaxandi en ekki rnink- andi. Hið opinbera á að ganga á undan með góðu eftirdæmi. íslenzka ríkið sjálft mun vera stærsti vinnukaupandÍRin hér á iandi. Skylda pess er ótvírætt sú, að vera öðrum vmnukaupendum fyrirmynd i pvi, að greiða starfs- mömnum sínum pau laun, að ceskiJeg kaupgeta skapist. Á pessu hefir verið og er hinm herfiJegasti misbrestur. Menin muna vegavi'mnudeiluna í sumar. Menn vita einnig að mikill fjöldi opinberra embættisma:n,ta lifir við sultarlaun (t. d. kennarar, aJt frá barnakennurum tij há- skólakennara). Hins vegar eru til opinberir starfsmenn, sem liafa hærsri laun en bolt er og eðiilegjt. biess er nú að vænta, að ekki verði piess langt að biða, a'ð sam- ræmd verði launakjör oplnbenra starfsmanna, og kjör peirra, sem verst eru settir, verði bætt. Hins vegar verður pað að teljast mjög hæpiið spor, sem nú virðist eiga að stíjga á pinginu, að felJa niður dýrtíðaruppbót af öJlum launum, sem fara fram úr 5 púsundum. Aukin kaupigeta pýðir aukinn mar'kaður, og ef vel er á haldið, má láta iranlenda framJeiðsJu njóta hans fyrst og fremst. Hins vegar parf eigi að óttast fyrir pessa vertíð stöðvun útgerð- ar vegna skulda umfram venju samkv. yfirlýsingu bankastjóra Landsbankans og Otvegsbankans. Meiri hl. n. vill sem áður seg- ir leggja með skuldaskilum vél- bátaútvegsins, að gjörla athuguðu má'li, en par eð fyrir liggja yíir- lýsingar frá bankastjórum Lands- baaika IsJands og Otvegsbanka Is- lands li/f, par sem peir leggja til, að málinu verði frestað til næsta pings, og telja ekki ástæðu. til að óttast, að útgerðin v-erði stöðvuð venju fremur fyrir næstu vertlð vegna innhieimtu skulda frá bönkunum, og pað auk piess er viðurkent af öllum, að skuldaskil geti ekki komið 1il framkvæmda fyrir næstu vertíð, pó frv. næði> fram að ganga, leggur mairi hl. n. tM, að frv. verði afgreitt með svohljóðandi RÖKSTUDDRI DAGSKRÁ: f>ar eð va,ndræði sjávarúútvegs- ins yrðu ekki leyst rnema að rnjög litlu leyti með afgrieiðslu frv. pessa og fyrir liggja um- sagnir frá bankastjórum Lands- banka Islands og Útvegsbanka Islands h/f um, að eigi purfi að óttast stöðvun á útgerð lands- 'manna eða leigiendaskifti umfram venju, vegna skulda, fyrir næstu vertíð, og enn fnemur að skulda- •skil kæmu eigi beldur til frami- kvæmda fyrir vertíðina, pó frv. næði fram að ganga, og í trlaíusti pess, að ríkisstjórnin leggi fyrir næsta ping framhaldandi tillög- ur um viðreisn sjávarútvegsins, par á meðal tiilögur um aðstoð ríkisinsi til skuldaskila vélbáta- útvegsins, er fram fari á næsta ári, tekur deildin fyrar næsta mál á dagskrá. Álit bankastjóra Landsbankans. í ál'iti bankastjóra Land-sbarík- ans, par sem peir leggja til að fnesta piessu máli til næsta pings, siegdr svo: „Með pví að nú er bráðum komið að pví, að farið verði að giera út og vertíðin fer í hönd, er fyrinsjáanlegt, að ekk'i er hægt að gera neitt í pessu máli, er Alþýðublaðið 12, des. 1934. PER LAGERQUIST: BOÐULLINN Þýtt hafa Jón Magnússon ogSigurðurÞórarinsson. Akureyri. Bókaverzl. Þorsteins M. Jónssonar 1934. ! ---- Frh. Einn af gestunum steltkur eld- rauðiur af hrifningu upp á borð og hel'dur ræðu fyrir mimni böð- ulisiims í tjlefni af sigrimum:____ „Miikil Iieáki hans (böðulsins) eykur oas tiiaust og hugnekki. Hann á að leiða oss — hann hinn eáni, er vér viljum fylgja. Vér heiJsúm pér, foringi, með hinum heiJögu táknum, táknuim pess, siem oss er helgast og dýrmætast á jarð'rifci, og sem boðar nýtt tíma- fr)Ll í sögu mannkynsims! Blóð er Jitur mannsins. Vér vitum, að vér erum verðugir pín. Vér vitujn, að pú getur trieyst oss, er vér hrópum mót pér vort: HeiJil! Heill!“ Bö'ðu.lJinn lítur á manniinn, en hreyfiri sig ekki, pó að hinir göf- ugiu herrar rétti út arminn og hrópi: heiJ'l! Loks tekur hann höndina frá enninu, svo að böð- ulsmerkið kemlur í Ijós, og hrifn- iiigarkliður fer um salinn. Sí'ðan stendur hann á fætur í sínum rauðu kliæðum. Og alt verður hljótt, pegar böðullinn tiekur til niáJs. Og ræðan, sem harnn heldur, lýsir hans kvalaferli, pjónustu harns við mannkynið á Jiðnnm öJdum og fram á pennan dag. Að boÖ': ma imanna hefir h:na geí eytt heiJum pjóðum. Hann befir íkrossfest Krist. Hann hecir í r.ieyð stimni Jieitað til guðs og beðið hann að Jeysa sig frá störfum, en han;n befir komist áð raun um ,að guð maninanna er orðinn eins og stein- gervingur ysem starir kúptum og tómum augulm út í auðian geim- imn. Að; eins konam, ssm situr pamja; hjá böðJinum, hefir sýnt honum líkn. Hún hefir hlúð að honum og fórnað sér fyrir hann — og kyst hann á ennáð eins og par værii ekkert böðulsmerki og án pess að krefjast neins. Hún ieán. Og nú práir hanin ekkert annað efi pað, að hamn fái Jokið starfi síjnu, og harnn veit, að pað verður að eins nneð peim hætti, að hann hafi að fullu upprætt maninkynið. Hann lýkur máJi sínu svo: „Og ég beld út í hið eilífa myrkrjð, fleygi frá mér blóðugri öxinni og skil hana eftir á al- dauðu ‘jörðinni til minnimgar um pær verur, sem lifðu par.“ Sfðan lítur hann hörkulegum logandi augum yfir 'hópinn og gengur til dyra — og konan, sem ■ segir: pú veizt að ég bíð pín — hún fylgir honum. Ég hefi tekið pann kost, að ■ segja aJ lítariega frá efni pessarar bókar — og að nokkru með skáJdsims eigin orðum, bæði beint og óbeint. Mér finst pað eiinna Jíklegast til áhrifa. Eins og allir munu sjá, er pað Nazisminn og pað, seei honum fylgir, sem hefir knúð skáldið til að s.krifa pessa söigu. Og pó að víist megi telja, að pað hafi aukið mjög á hróður bennar, hve Naz- isminn er tiðræddur, pá er ó- hætt að siegja, að hún hafi ekki að eins hliotið hróður fyrir pær sakir. Höfundur sýnir sig sem miíkinn listamann. Honum beíir tekist að pjappa saman í stutt máJ O'g mjög áhrifamikið afar- miklu og stórfenglegu efni. parna er sýndur skyldlieikinn milli of- stækis miðaldanna og öfga nú- tímans. Larna kémur fraim losta- kernd mannd rápsfýsn pjóðeTjnis- sinna, trúarsérgæðið, kynpátta- hatrið o. s. frv. Yfirleitt öll aðal- atriði peirirar helstefnu, sem nú befir gripið mikinn hiuta heilla pjóða sem brjálæði — og mieðal annaris fengið ailsterkt fylgi h 'r á Islandi, par sem imernn hafa ekki borisit á banaspjótum í margar aldir. Oftrú og Nazismi eru náskyld fyrirbrigði, 'eins og sikáldið sýnir, og parf pví engan að undra, pó að vagga Nazism- ans hér á landi stæði við lmé peirra Ás-hjóna og fyrstu Naz- istagrednarnar væru sknifaðar hér við sama skrifborðið og Bjarini. Þýðingiin virðist yfirleift lipur, en skrijtin sérvizka er pað hjá pýðendunum, að skrifa ei í sitað ekkii, pví ei segir emginn rnaður, mema ef tiJ vill einstaka prestur á stóloum. iÞýðendurair eru ungir mienta- ímenin. Jón Magnússon lies sænS'ku og ensku* við háskólann í Stofck- hólmi — og Sigurður Þórarinsson lies jarðfræði við sömu stofnun. 'Jö|6ssir ungu menn eiga pakkiir skildar fyrir að koma Böðlinum á íiSilenzku — og útgefandinn fyrir að gefa hann úf. Lesáð bókiina. Þið munuð seint glieyma bénni. Alpýðufélögin ættu hreint og beánt að gera ha;na að umtals- efni á fundum sínum. Gubmfindfir Gmlfi \on, Hagalín. að sæmilegu gagni mætti koma, fyrir pessa vertíð, — enda mjög langt liðið á pingtímann —, Þá er pað tillaga vor, að máli þessu verði frestað til næsta reglulegs Alþingis i vetur, Hins vegar dylst oss ekki, að pörf og hún brýn er fyrir pví, að ping og stjórn hlaupi undir bagga með sjávarútveginum, til piesis að koma honum yfir pá miklu og margvíslegu erfiðleika, ler hann á við að strfða. Vér viljum láta pess getið, að bankinn mun ekk: nota sér örð- ugleika 'pá, sem útvegurinn á nú i, með pví venju fnemur að ganga að útgerðarmönnum, pó máli piessu verði fnestað ti.1 næsta pings. Hins vegar myndi það létta talsvert undir, ef útgerðarmönn- um væri til foráðabirgða á einn eða annað hátt hjálpað til þess að koma sér upp hjöllum o. s. frv., til þess að geta hert fisk, eða á annan liátt hjálpað til að létta á saltfiskmarkaðinum. í neíndu frumvarpi eru ýms ákvæði, er vér teljum að betur mætfi fara öðruvísi, en sjáum efcki ástæðu tiJ pess á pes's;u stigi) málsáns að fara nánar injn. á páu, par eð' vér leggjum til ,að málinu verði frestað til næsta pinigs.“ Þetta bréf bankastjómarinnaír ■til sjávarútvegsnefmdar. nd. er undirritað af bankastjórunum Magnúsi Sigurðssyni og Georg ÓlaSsisyni. S Álit bankastjóra Útvegsbankans. Álit bankastjóra Utvegsbankahs í bréfi til sjávarútvegsraefndar nd. er á piessa ieið: Þar sem vitanlegt er, að þö að frumvarp þetta yrði sam- þykt á þessu þingi, þá kæmi það ekki að gagni fyrir næst- komandi vertið, þá vildum vér leggja til að notaður yrði tím« ínn til næsta þings til þess að undirbúa málið enn frekar. Enn fnemur viljum vér get? ppsis, að vér höfum ekki haft tíma til piess að kynna oss hið umfaingsmikla nefndarálit milld- pingaimefndar í sjávarútvegsmál- um eins og vér hefðum óskað, og getur pví fuMnaðarálit vort um málið eigi legið fyrir nú. VirðingarfyUst. ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS H/F. Helgi Gubmimdsson. Jóii ölafsson. Jön Baldviusspn. Málaflutningur. Samningagerðir Stefán Jóh. Stefánsson, hæstaréttar málaflm. Ásgeir Guðmundsson, cand. jur. Austurstræti 1. Innheimta. Fasteignasala. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum að Þorsteinn Jóns- son Þórlaugargerði Vestmannaeyjum andaðist á Landsspítalanum 9. p. m. Kveðjuathöfn fer fram á Landsspítalanum fimtud. 13. p. m. kl. 4 e. m. Aðstandendur. Veggmyndir, málverk og margs konar ramm- ar. Fjölbreytt úrval. Fieyjugötu 11. Sími 2105. Eikarskrifborð. Nokkur ný og vönduð eikarskrifborð til sölu á 125 kr. oggóðum greiðslu- skilmálum. Upplýsingar á Njálsgötu 78, niðri. Frá okkar lága verði gefum við gegn stað- greiðslu til 15. þ, m. afslátt af veggfóðri, svo að sem flestir fái tækifæri til að skreyta íbúð sína fyrir jólin. Málning & Járnvðrur. Sími 2876. Laugavegi 25. Sími 2876. Frá næstn áramótum verðursvo sem kaupendum blaðsins er kunugt.ti tekið upp pað sölufyrirkomulag á blaðinu nú um land, að pað verður eingöngu selt gegn fyrirfrámgreiðslu, annað hvort 3. mánaða eða alt árið í einu lagi, eftir pvi hvorfkaupendur telja sér hentara. Kaupendurnir eru hér með vinsamlega beðnir að muna eftir pessu og/teendal afgreiðslunni í Reykjavík greiðslu i réttan tíma svo sending blaðsins geti hindrunarlaust haldið áfram. Frá sama tima geta menn gerst áskrifendur að blaðinu hjá póstafgreiðslum hvar sem er á landinu og greitt pað par. Er petta til hagræðis fyrir kaupendur pví peir losna pá við að senda greiðslur sínar sjálfir. I

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.