Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1860, Síða 4

Skírnir - 01.01.1860, Síða 4
6 FRÉTTIR. Danmörk. margar ætlanir, hversu mjög alríkisskráin væri nú breytt orbin. Menn sá, ab 24., 26., 27. og 28. grein í alríkisskránni var eigi full- nægja gjör (sjá Skírni 1856, 7.—8. bls.), me& því ab nú voru eigi 20 konúngkjörnir né 30 þíngkjörnir né heldr 30 þjóbkjörnir menn á þíngi; þíngmenn voru eigi 80 heldr einir 60 aÖ tölu; enginn þíng- manna átti heima í Holsetalandi né í Láenborg; þíng Holseta og Láenborgarmanna hafbi nú engan mann á alríkisþíngi, og enginn var þar heldr þjóbkjörinn þíngmabr úr Holsetalandi. Um þetta varb nú alls ekki hugsab, þv! þab var komib, sem komife var. En meiri sveiflur urbu á skilníng 37. greinar ! alríkisskránni, er segir: „Eigi má aln'kisþíng gjöra ályktun nokkra, ef færri en 41 eru á fundi.” Orbaþýbing greinar þessarar er ljós; en ef þess er gætt, afe 41 er einum meir en helmingr af 80 manns, þá merkir tala þessi i raun og veru rúman helming allra þeirra nianna, er þíngsetu eigu, ebr raeira hluta þíngmanna. Nú áttu eigi nema 60 manns þingsetu, ábr voru þeir 80, þá er alríkisskráin var gefin og i lög tekin; fyrir því eru, sög&u menn, 31 nú hib sama, sem 41 var ábr, þab er meir en helmíngr allra þíngmanna. Um þetta spunnust langar ræbur og breibar, einkum fyrir þvi ab forseti hélt sér daubahaldi vib töluna 41 i greininni, en optlega urbu eigi svo margir vibstaddir framan af þíngi, svo málin ur&u ab bíba næsta dags. En þó varö nú svo ab vera, sem forseti vildi, ab 41 en eigi 31 skyldi vera fullt lög- atkvæbi. En si&ar á þingi urbu þó enn meiri snúníngar um 57. grein alrikisskránnar. f>á kom Sérning (Tscherning) til sögunnar, og „þá varb þat undr, er ek munda eigi trúa, at vera mætti”. Svo var mál meb vexti, ab stjórnin kom meb þab frumvarp- fram, ab hækka skyldi tillagshluta Danmerkr og Slésvíkr til alríkisgjalda, ab þvi skapi sem tillagshluti Holsetalands var nú minni orbinn eptir auglýsíngunni 23. september, þeirrar er fyrr er getib. Forseti hafbi borib þetta mál upp á þínginu sem stundarbreytíng á 53. grein alríkislaganna, er segir, ab konúngsrikib Danmörk skuli greiba 60/ioo, hertogadæmib Slésvík 17/ioo °g hertogadæmib Holsetaland 23/ioo af fé því, er skjóta yrbi til alríkisþarfa. Nú segir svo í 57. grein alrikis- skránnar, ab eigi sé lögmæt samþykkt alríkisþíngs á lagafrumvörpum þeim, er breyta alríkisskránni, nema 3/i þíngmanna hib fæsta sé á fundi, og í annan stab skulu eigi færri en 2/3 þeirra, er á fuhdi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.