Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1860, Síða 5

Skírnir - 01.01.1860, Síða 5
Danmörk. KEÉTTIR. 7 eru, greiSa atkvæði meS frumvarpinu. Nú urbu þíngmenn enn aö spyrja sjálfa sig, hve margir eru vér nú eiginlega? eru vér 80 efcr 60? Ef vér erum 80, þá eru 60 þrír fjórfeúngar allra þíngmanna, og tveir þribjúngar þeirra eru 40, eptir þessum reikníngi þarf 40 atkvæSa hib fæsta meb frumvarpinu, og þa& er eigi séþ, a& svo mörg fáist. En ef vér erum eigi fleiri en 60, þá eru 45 þrír fjórS- úngar allra þíngmanna , og tveir þri&júngar þeirra aptr eigi nema 30; eptir þessu þarf eigi nema 30 atkvæ&a me& frumvarpinu, og a& fá þau er hæg&arleikr. En nú kom Sérníng me& þá uppástúngu, að for- seti skyldi kve&ja Holseta og Láenborgarmenn til þíngs, usvo a& hús mitt yer&i fullt”. En hversu har&fenglega sem hann sótti þetta mál, þá féll þa& samt ni&r, mælska hans megna&i eigi a& halda því uppi. En í annan sta& ver&u vér að álíta, að Sérníng hafl haft rétt fyrir sér í því, er hann tók fram um málið sjálft, a& þa& væri engin þörf á a& gjöra breytíngu á alríkisskránni fyrir sakir frumvarps- ins. uStjórnin getr, sag&i hann, mínkaö tillagshluta Holseta og þa& fær enginn bannað henni, og svo getr hún komið til vor me& dá- litla fjárbón í einföldu lagafrumvarpi, og sagt: ,þarna vantar í þum- alinn, hylið granahári& aö tarna fyrir mig, og vér erum þess al- búnir.” Margir tóku og undir þetta, kvá&ust albúnir a& veita fé&, en eigi vildi þeir breyta alríkisskránni. En rá&gjafarnir, forsetinn og fjöldi þíngmanna stó&u fastir á því, a& frumvarp þetta hlyti a& breyta alríkisskránni, og þó bar þa& eigi a&ra yfirskript en Jagafrumvarp”. þa& kom enn fram í ræ&um þíngmanna, að þeir voru eigi svo ófúsir á a& gjöra þessa breytíngu á alríkisskránni, svo sem þeir voru hræddir um, a& þa&an yr&i dregið dæmi til a& breyta ö&rum greinum í alríkisskránni, þar til búið væri a& skapa úr henni allt annað en hún væri. Mun þá einkum hafa mörgum mönnum hvarflað fyrir sjónir, a& sí&ar yr&i reynt a& rýma Holsetum og Láenborgarmönnum alveg burt af alríkisþíngi, en láta Dani og Slésvíkrmenn sitja eptir og ræ&a þar samríkismál sín í mesta bró&erni; fyrir því vildu menn eigi gefa fyrirdæmi, er siðar kynni ver&a haft a& svo háskalegu eptirdæmi. Svo lauk nú máli þessu, a& margir kvá&ust gefa því atkvæ&i sitt, a& svo fyrir skildu, a& þa& ger&i enga breytíng á alríkis- skráuni, e&r þá a& ekki eptirdæmi væri þa&an dregið; sí&an var málið samþykkt meÖ 49 atkvæ&um. — Mál þau, er rædd voru á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.