Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1860, Síða 7

Skírnir - 01.01.1860, Síða 7
Damnörk. FKÉTTIR. 5» voru lögí), nema alls eitt, og þótti þaö enda íuiöu gegua, hve aub- sveipt þíngib var vib stjórnina í öllum greinum; þó er þaö eigi svo ab skilja, aí> þíngib játabi öllu, heldr gjörbi þab ýmsar breytíngar á sumum frumvörpunum, einkum á upphæöum talna í vibaukalögun- um. 24. nóvember var gengib af alríkisþíngi, og haffci þab þá setib tæpa tvo tnánubi. Um þessar mundir var farið ab bera allmikib á uppdrætti í rábaneyti konúngs. Eigi var þó nokkru vandkvæbamiklu stjórnar- máli um ab kenna, ab rábaneytib tók ab reika á fótum. Flóki sá, er rábaneytib hafbi svo lengi tætt vib þjóbverjaland, var nú farinn ab greibast, ab minnsta kosti var hann orbinn gagnsærri nú en ábr. Frumvarp Holseta gat heldr eigi orbib rábaneytinu ab fótakefli, því enn þótt frumvarpib væri hvorki ab óskum þess né Dana, þá var þab samt eigi sá hættugripr, ab þab fengi nú um stundir hrundib rábaneyti konúngs af stóli. þá verbr heldr eigi sagt, ab alríkis- þíngib hafi beitt rábaneytib brögbum, né heldr verib þeim hart í horn ab taka; þab var meinleysib sjálft og eptirlátsemin. En hvab kemr þá til, ab ])etta rábaneyti, er stabib hafbi svo lengi og hafbi svo marga merkismenn ab geyma, skyldi nú vilja sækja um lausn og fá hana? Til þess liggja eflaust mörg drög, er rekja verbr um langan veg ab upptökum sínum, en sem þó koma flest í einn stab nibr, ab bæbi hafbi þetta rábaneyti og hin önnur fyrri sýnt of mikib striblæli og smásmuglega afskiptasemi vib konúnginn í einka- málum hans. Engin dæmi voru þess, ab konúngr hefbi nokkru sinni synjab þeim um samþykki sitt, þá er um lagafrumvörp ebr önnur landsmálefni var ab ræba, svo eigi var þaban nokkur óvild sprottin. Ovildin var og einúngis komin af afskiptasemi þeirra af heimilishögum konúngs vors sjálfs, en hann vildi hafa húsfrib, sem og von til var. Ovild þessi hafbi lengi stabib og aukizt ab eins, þar til hún tók yfir ab lyktum. Einn af hirbmönnum konúngs, Hegermann-Lindenkróna, er rábgjafarnir höfbu fengib gjört ab hirb- mauni, varb óvinr Berlíngs, gjaldkera konúngs. Hegermann bab konúng ab víkja Berlíngi úr hirb sinni, ella gefa sér lausn frá þjóu- ustu. En meb því ab Berlíngr var forn vin konúngs og mikils metinn af lionum, þá réb hann þab af, ab gefa Hegermann lausnina. Eigi hafbi konúngr fengib nokkurn af rábgjöfum sínum til ab rita
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.