Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1860, Síða 8

Skírnir - 01.01.1860, Síða 8
10 FRÉTTIR. Danmurk. nafn sitt undir ályktun þessa. Nú byvjuíiu sum af blö&unum ab heQa rödd sína gegn abferb þessari og létu rigna óþvegin orb nibr yfir Berling og aSfa'rir hans; þau hlífibu eigi konúngi sjálfum, heldr brugbu þau honum um ofmikið vinfengi vib Berlíng, og létu sem hér væri vikiö frá 11. grein alríkislaganna, er segir, ab rábsáiykt- anir stjórnarinnar sé því ab eins gildar, ef rábgjafi einhverr einn, ebr þá fleiri, riti undir meb honum. þeim þótti þá sem alríkis- skráin væri brotin í þessari grein. Aburbr þessi er ab minnsta kosti óskynsamr og ósæmilegr, og ab líkindum rangr meb öllu, því í 16. grein alríkisskránnar segir: „konúngr veitir öll hin sömu embætti sem ab undanfornu”, og „konúngr getr vikib mönnum úr embætt- um, þeim er hann veitir” (sjá Skírni 1856, 6. bls.). Konúngr hafbi veitt Hegermann hirbmanns embætti og gat því vikib honum úr því þá er hann vildi, og aubsætt er, ab 11. greinin nær eigi til slíkra embættisveitínga. En hvab sem nú um þetta er, þá er sem ráb- gjafarnir hafi tekib þab fyrir gilda vöru, ab hér hefbi eigi verib fylgt 11. grein alríkislaganna. Rábgjafi hermálanna, er málib stób næst, meb því ab Hegermann var hermabr, bab nú um lausn, og þá kon- úngr var þess allfús, þá héldu rábgjafarnir rábstefnu og bábu síban allir um lausn. Af allri abferb ])essari er tilgangrinn aubsær; ráb- gjafarnir vildu fá Berlíng úr hirb konúngs, en láta Hegermann sitja, og varla verbr annab séb, en ab þeir hafi ætlab ab neyba konúng til ab láta ab orbum þeirra um hirbmanninn, þá er þeir sóttu allir um lausn, því þab var orbin trúa flestra nianna, ab rábaneyti þetta væri ómissanda, þó eigi svo fyrir þá sök, ab þab þætti svo gott, heldr sakir þess, ab ekki annab rábaneyti væri fáanlegt. þab má meb sanni segja, ab Halli forsætisrábgjafa var sú iþrótt lagin, ab geta fengib menn í samvinnu vib sig, hafbi honum og nú tekizt ab fá flestalla hina nafnkenndustu menn úr prófessóraflokknum dregna inn í rábaneytib. ]>eir Monrab biskup og Fenger prófessor höfbu gjörzt rábgjafar 6. maí 1859, stjórnabi Monrab fræbslumálum, en Fenger fjárhagsmálefnum, og mátti þá segja, ab rábgjafabekkrinn væri vel skipabr, einkum síban Monrab var aptr á hann seztr. En ufátt er þab sem fulltreysta má”; rábaneytib fór og annab fékkst í stabinn. Forsætisrábgjafi í rábaneyti því hinu nýja er nú Rotwiltj hann er og rábherra dómsmálanna og fyrst um sinn rábgjafi Hol-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.