Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1860, Síða 22

Skírnir - 01.01.1860, Síða 22
21 FRÉTTIR. Daniuörk* laudií) og héit til Færeyja. í Glasgó (Glasgow) á Skotlandi hefir Shaffner sagt frá ferírnm sínum, og eptir hans frásögn höfu vér ]>ab er vér vitum um þessa för. Shaffner segir fyrst frá ]>ví, er hann kvebst verib hafa hræddr um, aÖ þrábrinn milli Irlands og Nýfundnalands (Helluland hi& litla) mundi eigi verba ab fullu haldi, eigi fvrir þá sök, ab rafsegulþrábr yrbi eigi lagbr um svo langa sjávarleib, heidr fyrir því, aö svo seint gengi ab senda fregu eptir svo löngum þræbi í sjó ebr vatni. Fróbir menn höfbu fundií), ab rafrmagnsstraumrinn seinkabi sér ab ]>ví skapi meir, sem raf- segulþrábr lægi lengri veg í vatni. Seinkun þessi ebr farartalmi er köllub straumtöf ebr straumdvöl rafrmagnsins. Ef þrábrinn er grafinn í jörb nibr, þá er ab vísu straumdvöl nokkur, en þó miklu minni, og liggi þrábrinn á stöngum, er hún ómerkjanleg nema í rigníngum og votvibrum. Shafi'ner er mabr vel ab sér í rafsegul- fræbi, og/]>á er hann athugabi þetta, kom honum þegar 1854 til hugar, ab réttast mundi ab leggja þrábinn milli Vestrheims og Norbr- álfu yfir Grænland, ísland og Færeyjar, því sú leib væri styttri í raun réttri og einkum lægi þá þrábrinn skemmri veg á' mararbotni. Shaffner hóf því ferb sína til Englands 1854, hafbi tal af þeim mönnum, er stóbu fyrir rafsegulþrábnum á írlandi, og sögbu þeir honum, ab rafrmagnsstraumrinn rynni á ]>ribjúngi 'sekúndu hin fyrstu fim hundrub mílna af hverjum þeim þræbi ebr leibanda, er í sjó lægi, en ]>yrfti heila sekúndu til ab renna hin næstu fim hundrub milna, og þá 9 sekúndur til ab fara alla leib milli |>rábarendanna á Irlandi og Nýfundnalandi, meb því ab þrábrinn var 2022 enskar mílur ab lengd ebr 87 þíngmannaleibir ab voru máli. Nú er sú íþrótt ab skjóta fréttum einúngis í því fólgin, ab hleypa aptr og aptr rafrmagnsstrauminum eptir ]>ræbinum og stöbva hann jafn- óbum aptr og aptr á milli, verbr ab hleypa straumnum hér um bil 5 sinnum eptir þræbinum og eins opt úr honum aptr, til þess ab gjöra einn bókstaf á vibtökustabnum, og nú er 7 stafi þarf til eins orbs ab mebaltali. þá þyrfti 5 j mínútu til ab senda eitt orb eptir þræbinum yfir Atlantshafib. Menn hafa þó sagt, ab fyrst í stab hafi verib sent eptir honum eitt orb á hverri mínútu, en þó svo hefbi verib, þá var þab reyndar of lítib, og þrábrinn hefbi eigi getab borgab kostnabinn, þótt hann hefbi eigi síbar vesnab, Frá Englandi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.