Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1860, Page 24

Skírnir - 01.01.1860, Page 24
26 FRÉTTIR. D.uimörk. mínutu noröráttar. J>ar stigu vér á land og gengum upp ú fjall, er var 2000 feta hátt yfir sjávarmál; fjallií) var grasgefib, þar voru vötn eigi fá, og sumstabar voru smáskaflar í dældum, en þó svo litlir, ab vér fengum meb naumindum hnobaí) oss snjókekki, þvi eg vildi geta sagt, ab vér hefbim farib í snjókast á Grænlandi. Nú gengu vér lengra upp í fjöllin, varb þá fyrir oss jökulbreiba mikil; vér stefndum austr upp á jökulinn, sám vér þá í subr hátt fjall og bratt, þab var snjólítib. Doktor líínk ætlar, ab Grænland sé einlægr jökull; en eg held, ab upp í landinu sé víba jökullaust, þótt jökull sé umhverfis á útkjálkunum.” Eigi er Shaffner hræddr vib ísinn, segir hann ab hægt sé ab leggja þrábinn yfir firbina svo, ab ísjakarnir nái eigi ab merja hann vib botninum; hann segir og ab betra sé í alla stabi, ab leggja þrábinn ú landi eptir jökli, en ab grafa hann nibr í jörb ebr leggja hann á stöngum, því rafr- magnsstraumrinn renni betr eptir þræbinum, ef hann liggr ú köldu hjarni, en ef hann er í sagganum neban jarbar ebr í loptinu. Shaflner ætlar, ab gufuskip geti allt árib komizt fyrir ísnum til Grænlands. Síban segir hann: aMenn hafa sagt, ab Skrælíngj- arnir mundi eigi leyfa ab þrábrinn væri lagbr á Grænlandi, þeir mundi skemma hann óbara og enginn mabr fást til ab vera þar til ab gæta þrábarins. Eg ætla, ab engin muni vandkvæbi af þessu leiba; því sé nokkrir menn á jarbríki í sannleika góblyndir og góbviljabir, þá eru þab Skrælíngjar. þá er vér gengum upp á jökulinn, skildum vér Skrælíngja konur eptir undir jökulfætinum; en er oss dvaldist, urbu þær hræddar um oss, og þá er þær sá oss koma, hlupu Jiær í móti oss, tóku vib oss bábum höndum og lofubu Gub meb tárin í augunum. f>ær fyigdu oss út á ísinn, horfbu eptir oss og köllubu, þá er ]>ær uggbu, ab vér værim farnir. Engin túnga ú sér orb til ab lýsa blíbskap og góbvilja Skrælíngja”. Milli Grænlands og íslands var sjávargrunnrinn góbr og hraunbrúnir engar; Shaffner fann 1500 fabma dýpi mest, og var sjórinn J)ví grynnri Jrví nær sem dró íslandi, en aptr frá íslandi því dýpri, því nær sem kom Færeyjum og Hjaltlandi. Engin hætta þótti Shaffner búin af kuldanum á Grænlandi; hann mældi hitann þar 1. október, og var hann þú 6 stig R. í loptinu, en nálega enginn í sjónum, og þótti honum þab full heitt. Shaffner sagbi enn, ab
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.