Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1860, Síða 28

Skírnir - 01.01.1860, Síða 28
30 FRÉTTIK. Daniuork. verlbr varla nokkurn tíma kosta& of miklu til aö flýta fyrir fréttun- um, þar sem kaupskapr er svo mikill og nær yfir lieim allan, sem nú er á Englandi. Allr kaupskapr Englendínga vi& abrar þjólbir er nú rúmar 2500 miljónir ríkisdala, ef talinn er allr sá varníngr, er þeir bæíii kaupa og selja. Af þessu kemr þaí), er Englend- íngar hafa nú þegar kostab svo miklu fé til aí) leggja þræbi milli Norbrálfu og Austrheims og Vestrheims. Eitt af fregnþráöafélög- unum í Lundúnum hefir tekizt á hendr, a& leggja þráí) milli Nor&r- álfu og Indlands, og hefir þegar reynt til þess á ýrnsa vegu. Fyrst var í áformi, ab leggja þráS frá Miklagarbi eptir Asíu hinni minni til persneska flóans; nú virSist sem búib sé ab sleppa því, en í þess stab hefir verib lagbr þrábr frá Miklagarbi subr eptir Grikk- landshafi til Kritar, og átti ab leggja hann þaban til Alexandríu á Egiptalandi, en þab hefir eigi enn tekizt, þótt eigi sé fullar 100 vikur sjávar frá Krít til Egiptalands. Annarr þrábr er og lagbr frá Sardínarey til Malteyjar, og ætla menn ab leggja þráb þaban til Alexandríu. þab er og enn í rábi og er þegar byrjab, ab leggja þráb beina leib frá Englandi til Njörvasunds, og þaban til Malt- eyjar, svo ab Englendíngar sé eigi komnir upp á neina abra meb fregnþráb þann, er liggja á millum Englands og nýlendna þeirra í Austrheimi og Eyjáifunni. Frá Alexandríu er nú þrábr lagbr til Raubahafsbotna, og ]iaban eptir hafrnu rauba til Abens- borgar ; þrábr sá liggr næstum 300 hnattmílna í sjó. Nú er eptir ab leggja þráb frá Aben til persueska flóans og yfir hann til Iud- lands. þrábr þessi er þegar tilbúinn, en eptir er ab leggja hann. Síban ætla menn ab leggja ]iráb frá Indlandi til Eyjálfunnar, og hafa þeir hann í tilbúm'ngi. En nú er eptir ab tengja Vestrheim og Norbrálfu saman meb fréttaþræbi. f>ab er meb öllu óhugsanda, ab slíkt fyrirtæki leggist nibr; þörfin er enn hin sama sem ábr, en reynslan meiri og vonin og trúin sterkari. Stúngib hefir verib upp á 5 leibum, er leggja skyldi þrábinn eptir. Ein er nú reynd, og hún verbr eigi reynd optar; önnur var skammt þar frá, og hún mun því eigi verba reynd; hin þribja lá frá Englandi til Njörva- sunda, þaban til Subrálfu, og ])aban aptr yfir eyjarnar til Pernam- búkó í subrhluta Vestrálfunnar, slban þaban aptr yfir Vestrheims- eyjar til Nýju-Orleans í Bandafylkjunum. Leib þessi er 10 ebr
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.