Skírnir - 01.01.1860, Blaðsíða 32
31
FRÉTTIH.
Sv/þj<Sö.
bætr í ö&rum greinum. J>eir hafa rétt sakalög sin og gjört arfa-
tökur jafnari, eör því nær sem nú eru lög ú landi voru; þeir
hafa aukih fjárforræbi kvenna, endrbætt skóla sína og kennslu;
þeir hafa og leyst atvinnu manna úr læ&íngi þeim, er ihnar-
félög, þau er gildi hétu til forna, hafa lagt á hana smátt og
smátt, en sem vér þekkjum lítií) til nema í lögum vorum um
sveitaverzlun og um lausamenn. J>á verhr og ah nefna þab, er
Svíar hafa endrbætt farmanna lög sín og kaupskapar, og þab eigi
sí£r, er þeir hafa lagt rafsegulþræíii og járnhrautir svo margar, og
í einu orhi geta menn sagt, af) aldrei hefir Svíum fariö jafnmikib
fram á svo stuttum tíma, sem á þessum, og þótt lengri væri.
Oskar konúngr hefir og verit) Norbmönnum mildr og eptirlátr, hann
hefir leyft þeim ab bera sitt merki, er fabir hans hafbi synjaf) þeim
um, til vitnis urn frelsi þeirra og sjálfsforræbi; en eigi höfbu Norb-
menn enn fengib af honum umbót á dómsköpum sínum ebr kviö-
dóma upptekna, er þeir þó hafa barizt lengi fyrir. Oskar kon-
úngr hefir og áunnib sér mikif) lof fyrir þaö, er hann hijfir jafnvel
fremr öllum mönnum ötrum stofnafe vinfengi milli Dana og Svía,
og eytt fornum óvildaranda og nábúakrit, er svo lengi hefir stafeife
milli landanna. Oskar heimsótti Kristján konúng áttunda og batt
vife hann vináttu; þeir Oskar og konúngr vor voru og hinir beztu
vinir; Oskar veitti og Dönum life á móti uppreistarmönnum sinum
á Holsetalandi, hefir hann og jafuan sífean verife mikill vin Dana og
sýnt þeim vináttumark í hvívetna. Svíar og Norfemenn og margir
af Dönum hafa syrgt hinn gófea konúng, því þótt hann væri eigi
framgjarn, heldr öllu fremr seingjörr og afegjörfeahægr, þá var hann
þó svo tryggr og fastlyndr og furfeulega norfelenzkr í skapi og öllum
lifnafei, enn þótt hanu væri borinn á Frakklandi sufer og væri á legg
komiun þá cr Svíar hófu föfeur hans til ríkis og valda.
þ>ess hefir verife áfer getife (sjá Skírni 1858, 39.— 40. bls.),
hversu Svíar hafa aukife rétt kvenna afe lögum og veitt þeim for-
ræfei fjár síns, þá er þær hufa fim um tvítugt. Nú hafa og Svíar
veitt konum ógefnum meira atvinnufelsi en þær haft hafa híngafe til,
því nú megu þær hafa smákaupskap alls konar efer sölu á smá-
varníngi, en eigi megu þær gjörast stórkaupmenn. Oss mun afe
vísu furfea á, hve þröngt frelsi þetta er; en þafe kemr af því, afe